Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 9 Kostir fjármagnsmarkaðarins án áhættu eða bindingar! Verðbréfareikningur íslandsbanka er góður kostur fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem ekki vilja binda fjármuni sína en njóta samt sem áður hámarksávöxtunar með lágmarksáhættu. Vextirnir taka mið af ríkisvíxlum og er hvert innlegg aðeins bundið í tíu daga. Engin þjónustugjöld eru á reikningnum. Stofntilboð! Þeir sem stofna Verðbréfareikning í útibúum íslandsbanka fyrir 10. september fá hærri vexti til áramóta. ISLANDSBANKI „Góð ávöxtun og mikið öryggi.“ Sigurður B. Stefánssonframkvæmdastjóri VÍB „Aðeins 10 daga binding og engin þjónustugjöld.“ Kristján Arason fjármálaráðgjafi, íslandsbanka HVÍTA HÚSIÐ / S í A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.