Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 38
Löggur með ofursjón „Lögreglumaður hér segist hafa séð langar leiðir að fólk hér var með áfengi fyrir utan íþrótta- húsið. Ef það er rétt sem ég veit að er ekki, þá flnnst mér frétt- næmt hve lögreglan á Vopnafirði hefur góða sjón.“ Sigríður Dóra Sverrisdóttir, sem var sökuð um sprúttsölu á hagyrðingakvöldi á Vopnafirði, iDV. Ummæli Safna ekki peningum „Ég sé heldur ekkert eftir þessu og ég hef heldur aldrei haft áhuga á að safna peningum." Alli ríki, skattakóngur á Aust- urlandi, um skattaálögur sínar, ÍDV. Vel ígrunduð niðurstaða „Þetta tel ég að sýni að Vega- gerðin gerir ekkert vanhugsað fyrst rúm 30 ár þurfti til að kom- ast að þessari niðurstöðu.“ Asgeir Hjálmarsson ýtustjóri, um framkvæmdir á Axarvegi í Berufirði sem var byrjað á fyrir þrjátíu árum, í DV. 54 FOSTUDAGUR 1. AGUST 1997 Verðlaunahafi í alþjóðlegri tónsmíðakeppni: Byrjaði sem trommuleikari „Keppnin sem ég tók þátt í er al- þjóðleg keppni slagverksleikara. Verkið sem ég hlaut önnur verðlaun fyrir heitir Hekla og er einleiksverk fyrir marimbu. Þessi viðurkenning hjálpar til við nánast hvað sem maður er að gera. Hvort sem maður er að spila með að hann reyni að eyða tíma sínum með fjölskyld- unni. Hann er í sambúð með Ömu Kristínu Einarsdóttur flautuleikara og X lege of Music, mjög góður. Geir vinnur í sumar sem vöru- bílstjóri. Þegar hann var spurð- ur hvemig vöm- bílaakstur og Gestir Árbæjarsafnsins á sólrík- um degi. Ferða- lög fyrrum Langt fram á þessa öld hafa samgöngur verið torveldar hér á landi. Hestar voru einu sam- göngutækin sem völ var á hér áður fyrr, enda var hesturinn oft nefndur þarfasti þjónninn. Þreyttir ferðalangar á ieið til eða frá höfuðstaðnum áðu oft í Árbæ í Mosfellssveit. íþróttir Þetta hlutverk bæjarins verð- ur endurvakið nú á sunnudag- inn. Safniö verður opið milli kl. 10 og 18 laugardag, sunnudag og mánudag. Lestarferð hestamanna mun ríða í hlað að Árbænum og boðið verður upp á gamaldags lummur meö sykri. Auk þess verður ýmiss konar handverk sýnt í húsum safnsins. Hinn mikilfenglegi Panama- skurður. Panama- skurðurinn Panamaskurðurinn er þriðji fjölfarnasti skipaskurður í heimi; um hann sigla meira en 10000 skip á ári. Lokuhliðin sem hafa verið í notkun síðan skurð- urinn var opnaður árið 1914 eru 25 metrar á hæð og vega um 730 tonn. Hver loka er 2,1 metri að þykkt og rúmir 20 metrar að lengd. Stærsti gítar Stærsti gítar heims og væntan- lega sá hljómmesti er 4,35 metrar á hæð og vegur 140 kíló. Gítarinn var smíðaður af Joe Kovacic í Lado í Kanada. Blessuð veröldin Lengsti trefill Lengsti trefill sem prjónaður hefur verið var tæpir 33 km að lengd. Það voru íbúar Abbeyfield Houses sem prjónuðu trefilinn. Hann var fullgerður 29. maí 1988. hljómsveitum eða dúettnum sem ég og kærastan mín erum með,“ segir Geir Rafnsson, tuttugu og sjö ára slagverksleikari og tónlistamemi í Manchester sem nýverið vann til verðlauna í alþjóðlegri tónsmíða- keppni slagverksleikara. Geir sem er Akureyringur að uppruna hefur lengi verið viðloð- andi tónlistina. „Ég hef þannig séð alltaf haft áhuga á tónlist. Ég byrj- aði náttúrlega eins og aðrir slag- verksleikarar á trommusettinu. Heimur slagverksins er hins vegar stór og þar er alveg óendanlegur fjöldi af hljóðfærum og tónlistarstíl- uni.“ Geir er fjölhæfur tónlistarmaður sem hefur bæði spilað popptónlist og klassiska tónlist. „Ég var í hljóm- sveitunum Skriðjöklum og Hunangi og svo hef ég spilað sem aukamaður með Sinfóníuhljómsveit íslands og tekiö þátt í hinum og þessum uppá- komum.“ Af áhugamálum sínum segir Geir eiga þau fimm ára gamla dóttur. Geir segist líka hafa gaman af því að ferðast. Honum flnnist best að setjast bara upp í bílinn og aka eitthvað út í sveit. Hann hefur verið búsettur í Manchester á Englandi í nokk- ur ár og líkar honum vistin ágætlega. „Ég kann ágæt- lega við mig í Manchester. Við búum í úthverfi borgarinnar sem er sjálf ekki mjög fogur. En það er stutt út í sveit og hér er ekki eins dýrt að lifa og t.d. í London. Svo er skólinn, sem ég var að ljúka námi við héma, The Royal Northern Col- slagverksleikur færu saman sagði hann: „Ég slysaðist til að taka meirapróf I fyrra og ætlaði að sjá hvort ég fengi ekki vinnu út á það. Vöru- bílaaksturinn er ágætur. Þetta er þokkalega launað og ég vinn mest á næturnar. Ég er svo heppinn að ég er ekki fast- ráðinn hjá einu fyrirtæki heldur fæ verkefni í gegnum umboðs- skrifstofu og því get ég stokkið úr vömrbílaakstrinum ef ég fæ tæki- færi til að spila. Þetta á þvi ágæt- lega saman,“ segir Geir Rafnsson, slagverksleikari og vörubílsstjóri. -glm Geir Rafnsson. Maður dagsins Myndgátan Leki kemur að skipi Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsorði. Bridge Hvort ætli vörnin eða sagnhafi í suður hafi betur í grandsamningi? Eins og glögglega sést getur vörnin tryggt sér fleiri slagi en sagnhafi með því að spila út tígli í upphafi og síðan spaða í gegnum ÁD suðurs. En þannig spila fæstir vörnina nema á opnu borði. Sagnir gengu þannig á einu borðanna: * 62 ♦ KDG10 ♦ D832 ♦ D64 é K1085 * Á73 * K7 * K752 f ÁD 4» 854 ♦ G106 ♦ ÁG1083 Austur Suður Vestur Norður pass 1 Grand pass 2 * pass 2 ♦ pass 2 Grönd p/h Eitt grand suðurs lofaði 12-14 punktum og suður ákvað að freista gæfunnar með 2 laufum (Stayman). Vestur átti vandasamt útspil og ák- vað að spila út fjórða hæsta spaða sínum. Sagnhafi drap gosa austurs á drottningu og réðst strax á hjarta- litinn. Vestur setti lítið spil í upp- hafi og austur henti níunni til að sýna oddatölu fjölda spila í litnum. Þar sem innkomur í blindan virðast vera af skomum skammti virðist erfitt fyrir vestm- að finna að drepa á ásinn í næsta slag og hreinsa upp spaðalitinn, en það er eina leiðin úr því sem komið er. í reynd gaf vest- ur einnig næsta slag og þá gat sagn- hafi snúið sér að laufinu og tryggt sér 8 slagi. Hugsanlega hefði vömin getað gert betur með einhverjum rökum, ef hún notar varnarreglu sem kölluð er „Haukurinn" (Höf- undur=Haukur Ingason). Hún geng- ur út á að fyrsta afkast félaga þess sem spilar út sýnir fjölda spila sem eftir eru í útkomulitnum. Þegar hjarta er spilað í öðrum slag setur austur tvistinn til að sýna að hann á jafna tölu eftir í spaða. Vestur veit þá að austur átti upphaflega 5 spil (2 tíglar neita hálit). ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.