Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 47
JjV FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 (kvikmyndir 63 HÁSKOLABÍÓ Sími 552 2140 THE CHAMBER CHRIS O DONNELL GENE HACKMAN ur lögfræðingur treistar þess aö bjarga afa smum fra dauðadómi og uppgötvar margt ótrúlegt úr sögu fjölskyldunnar. Byggt á sögu John Grisham. Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. Bönnuö Innan 16 ára. ELSKUNNAR LOGANDI BAL .... þar sem Steven Spielberg er riö stjornvölinn er enginn svikinn if góöri jWSKiWH Ótrúlegar tæknibrellur og keyrsla frá Spielberg Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12ára. Einnig lau., sun. og mán. kl. 3. Hrífandi. griöarlega falleg og erótísk mynd eftir Bo Widerberg sem hefur vakiö mikla athygli. SKOTHELDUR Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. KOYLA SAMM \ SAMMi BÍCBCEC^ 11) M I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 CUSACK DRIVER • rkOClc spnm DV Búðu þig undir helgi í Grosse Pointe með John Cusack (Con Air). Hann er á leiðinni á 10 ára útskriftarafmæli til að hitta stelpuna sem hann skildi eftir. Frábær mynd sem hittir beint I mark! Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.10 f THX digital. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. B.i. 16ára. 1111 m i rrmi nmm n 1111 SACA- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Sýnd I dag kl. 5,9 og 11.101THX. Sýnd kl. 9 og 11.10 um helglna. B.1.16 ára. KÖRFUDRAUGURINN Sýnd kl. 5. Einnig kl. 3 og 7 um helgina. Forsýning mánudag kl. 11.15. THE SAINT PRIVATE PARTS Sýnd kl. 9og11. B.i. 12 ára. SPACEJAM Sýnd kl. 5 og 7. Einnig kl. 3 um helgina. DALMATUHUtXJR Sýnd kl. 5. Einnig kl. 3 um helgina. nimimim 11 lllllllíxh Háskólabíó - Elskunnar logandi bál Drengur verður að manni *** Bo Widerberg haföi ekki gert kvikmynd í níu ár þeg- ar hann gerði Elskunnar logandi bál (Lust och Fagring Stor). Myndin er vel heppnuð útfasrsla á erfiðum tiifinn- ingaflækjum, dramatísk en þó oft með kómísku yfir- bragði. Widerberg skrifar handritið sjálfur og hverfúr aftur til þeirra ára þegar hann var að alast upp, en sag- an gerist í Málmey áriö 1943. Ekki byggir hann myndina á beinum endurminningum, heldur í kringum atburði sem gerðust, meðal annars er það staöreynd að sænskur kafbátur, sem hét Úlfurinn hvarf í tilraimasiglingu, en einn skólafélagi hans átti bróður sem fórst með Úlfinum. Widerberg tekst á viö í Elskunnar logandi bál sögu sem ekki er auðvelt að skila frá sér í kvikmynd á sann- færandi hátt, ástarsamband 37 ára kennslukonu við 15 ára nemanda sinn. í byrjun virðist Widerberg eiga erfitt með að stilla strengi sína, en úr því rætist og þetta sér- staka ástarsamband tekur á sig áhugaverða mynd. Aðalpersóna myndarinnar er hinn fimmtán ára Stig, sem hefur þá sérstöðu meðal bekkjarfélaga sinna að vera frá Stokkhólmi. Þegar ný kennslukona, Viola, tekur við bekknum eftir áramótin 1943 hrífst hann mjög af henni og er ófeiminn við að láta aðdáun sína í ljós. Þessi aðdá- un fer ekki framhjá Violu og í stað þess að leiða hana hjá sér endurgeldur hún ást hans af miklum ákafa. Viola er í hjónabandi með sölumanninum Kjell sem Stig óvænt kynnist. Kjell sem vill helst láta kalla sig Frank vingast við Stig og leiöir hann inn í leyndardóma klass- ískrar tónlistar. Eins og gefur að skilja er erfitt fyrir Stig að halda ástarsambandinu áfram þar sem honum er far- ið að þykja vænt um Kjell auk þess sem hann hrífst af stúlku sem er á hans aldri. Þegar aö uppgjöri kemur þá kemst Stig að því að kvenmaður sem hefur verið hafnað getur hefiit sín grimmilega. í hlutverki Stig er sonur leikstjórans Johan Wider- berg og sýnir hann snilldarleik í hlutverkinu, hefur mik- inn skilning á persónunni sem hann leikur og er mjög eðlilegur í samleik sínum við Mariku Lagercrantz, sem leikur Violu. Það að Johan var í raun 21 árs gamall þeg- ar hann lék Stig gerir það aö verkum að hann hefur nægan þroska til að takast á við þær tilfinningaflækjur sem ástarsambandið skapar. Vert er einnig að geta Tom- as Von Brömsen í hlutverki hins kokkálaða eiginmanns. Kjell gerir sér grein fyrir að hann á ekki upp á pallborð- ið hjá eiginkonu sinni, er drykkfelldur og fær fyllingu í lífið við að hlusta á Beethoven, Tjakovskí og Mahler. Brömsen nær aö sýna margar hliðar á persónunni á sannfærandi hátt, bæði kómískar og daprar og gerir sig ekki sekan um ofleik þótt tilefhi sé til. Leikstjóri og handritshöfúndur: Bo Widerberg. Kvik- myndataka: Morten Bruus. Aðafleikarara: Joham Wider- berg, Marika Lagercrantz, Tomas Von Brömsen og Nina Gunke. Hilmar Karlsson. KRINGLUMW KRINGLUBl# KRIHGLUNHI 4-1. SlMI BU 0100 KRINOLUNNl 4 0, SlMI S00 0000°^ Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 f THX digítal. Einnig sýnd kl. 2.15 um helgina. b.i. toára. Sýnd 5, 7,9 og 11 ITHX digltal. »4\ -<■ I Sýndkl. 9 og 11.101THX digital. 8.1.16 ara. Sýnd kl. 4.45 og 6.501THX digital. Einnlg sýnd kf. 2.30 um helglna. 101 DALMATfUHUNDUR Sýnd um helglna kl. 31THX dígltal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.