Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 41
TX\T FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 57 TS6 ' dagskrá laugardags 2. ágúst 06.00 08.00 09.00 10.30 12.00 14.50 18.20 18.30 19.00 20.00 20.35 20.45 21.10 SJÓNVARPIÐ HM í Aþenu. Bein útsending frá undankeppni í fjölda greina, þ.á. m. kúluvarpi þar sem Pétur Guð- mundsson er væntanlega á með- al keppenda. Hlé. Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. HM í Aþenu. Útsending morg- unsins endurtekin. Hlé. HM I Aþenu. Bein útsending frá úrslitakeppni í kúluvarpi, þar sem Pétur Guðmundsson er vonandi á meðal keppenda, og 20 km göngu karla. Þá eru undankeppni og milliriðlar I 100 metra hlaupi karla og kvenna, 400 metra grindahlaupi karla og 400 metra hlaupi kvenna. Táknmálsfréttir. Grfmur og Gæsamamma (8:13). Teiknimyndaflokkur. Strandverðir (17:22) (Baywatch VII). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa í Kalifor- níu. Sjá kynningu. 19.50 Veöur. Fréttir. Lottó. Slmpson-fjölskyldan (13:24) (The Simpsons VIII). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Barnaleigan (Rent-a-Kid). Bandarísk gamanmynd frá 1995 um mann sem býður börn til leigu en sú furðulega hugmynd á eftir að koma honum í mikil vandræði. Leikstjóri er Fred Gerber og aðal- hlutverk leika Leslie Nielsen og Christopher Lloyd. Þýðandi: Gísli Ásgeirsson. 22.45 Uppreisnin á Bounty (The Bounty). Bandarisk bíómynd frá 1984 um átök þeirra Fletchers Christians og Blighs kafteins og uppreisnina á Bounty. Leikstjóri er Roger Donaldson og í aðal- hlutverkum eru Mel Gibson, Ant- hony Hopkins, Laurence Olivier og Edward Fox. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Kvikmyndaeftiriit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. 00.55 Félagar (8:10) (Die Partner). Þýskur sakamálaflokkur um tvo unga einkaspæjara og ævintýri þeirra. Aðalhlutverk leika Jan Josef Liefers, Ann-Kathrin Kramer oa Ulrich Noethen. Þýð- andi: Jón Ámi Jónsson. 01.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Strandveröirnir barmmiklu eru vinsælli sem aldrei fyrr. Qsrtit #svn 09.00 09.10 09.35 10.00 10.25 10.30 10.50 10.55 11.20 11.45 12.10 12.30 12.55 14.25 14.50 15.00 16.30 17.00 17.45 18.05 19.00 20.00 20.30 21.00 23.05 17.30 18.00 19.00 20.00 00.50 02.35 Bangsi gamli. 17.00 Siggi og Vigga. Ævintýri Vífils. Töfravagninn. Bibl og félagar. Tasmanía. Bibí og félagar. Batman. Illi skólastjórinn. Andinn f flöskunni. NBA-molar. U2 (EPK). Þáttur um írsku hljóm- sveitina U2. Sjálfstæð kona (1:3) (e) (A Woman Of Independent Means). I upphafi aldarinnar gekk Bess Alcott að eiga æskuástina sína, Rob Steed. Lífið gekk vonum framar uns dag einn að móðir Bess féll frá. Sally Field leikur aðalhlutverkið. Annar og þriðji hluti verða sýndir næstu tvo daga. Vinlr (18:24) (e) (Friends). Aðeins ein jörð (e). Þaö fylgir ættinni (e) (My Sum- mer Story). Hressileg gaman- mynd um vísitölufjölskyldu sem á bágt með að láta sér lynda við nágranna sina og yfirhöfuð ann- aðfólk. 1994. Andrés önd og Mikki mús. Oprah Winfrey. Glæstar vonir. 60 mfnútur (e). 21.00 19 20. Bræðrabönd (16:18) (Brotherly Love). Ó, ráðhús! (2124) (Spin City). Tom og Viv (Tom And Viv). Sjá kynningu. 1994. 22.35 Þinn ótrúr (Unfaithfully Yours). Frábær gamanmynd frá leikstjór- 00.35 anum Preston Sturges um sinfó- níustjórnanda sem grunar að eiginkonan sé honum ótrú. . 02.10 Maltin gefur fjórar stjörnur. Aðal- hlutverk: Rex Harrison, Linda Darnell og Rudy Vallee. 1948. Af öllu hjarta (e) (Map Of The Human Heart). Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Jason Scott Lee og Anne Parillaud. 1993. Bönn- uð börnum. Dagskrárlok. Veiöar og útilíf (6:13) (e) (Suzuki’s Great Outdoor 1990). Þáttur um veiðar og útilif. Stjómandi er sjónvarpsmaður- inn Steve Bartkowski og fær hann til sin frægar iþróttastjörn- ur úr íshokki, körfuboltaheim- inum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það ailar sam- eiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangveiði og ýmsu útilffi. Fluguveiöi (6:26) (e) (Fly Fis- hing The World With John). Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði i þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. Star Trek (19:26). Bardagakempurnar (11:26) (e) (American Gladiators). Kartar og konur sýna okkur nýstáriegar bardagalistir. Hercules 1 (11:13) (Hercules 1). Nýr og spennandi myndaflokkur um Herkúles sem er sannkallað- ur kari í krapinu. Herkúles býr yfir mörgum góðum kostum og er meðai annars bæði snjall og hug- rakkur. En fyrst og fremst eru það yfirnáttúrulegir kraftar sem gera hann illviðráðanlegan. Aðalhlut- verk leika Kevin Sorbo og Mich- ael Hurst. Illa farið meö góðan dreng (e) (Turk 182). Tveggja stjörnu mynd um ungan mann sem berst fyrir réttlæti. Aðalhlutverk: Timothy Hutton og Robert Urich. Leik- stjóri: Bob Clark. 1985. Hnefaleikar (Tapia gegn Ro- mero). Emanuelle. Ljósblá mynd um hina kynngimögnuðu Emanuelle. Stranglega bönnuð börnum. Dagskrárlok. í huga T.S. Eliots var apríl grimmastur mánaöa. Willem Dafoe fer meö hlutverk skáldsins í myndinni. Stöð2kl. 21.00: Stórmyndin Tom og Viv Stórmyndin Tom og Viv er á dag- skrá Stöðvar 2 á laugardagskvöld. Þetta er merkileg bíómynd frá árinu 1994 þar sem fjallað er um samband T.S. Eliots, dáðasta skálds Bandaríkj- anna, og eiginkonu hans, Vivienne. í helstu hlutverkum eru Willem Dafoe, Miranda Richardson og Rosemary Harris. Sagan hefst árið 1915 og Tom og Viv eru heltekin af ástinni. Þrátt fyrir ólíkan bakgrunn blómstrar sam- bandið og þau ganga í hjónaband. Fljótlega fer að bera á undarlegri hegðun Viv og svo fer að Tom lætur loka hana inni á geðveikrahæli. Á sama tíma og eiginkonan er dæmd „brjáluð" er honum hampaö sem mesta hugsuöi aldarinnar. Sjónvarpið kl. 22.45: Uppreisnin á Bounty Sjónvarpið sýnir í kvöld stórmyndina Uppreisnin á Bounty með þeim Mel Gibson, Anthony Hopkins og Laurence Olivier í aðalhlutverkum. Myndin segir frá því þegar Fletcher Christi- an og liðsmenn hans gerðu uppreisn á flutn- ingaskipinu Bounty þar sem það var á leið sinni frá Tahítí til Vestur-Indía. Christian og félagar yfirtóku stjóm skipsins og sendu Bligh skipstjóra burt um borð í opnum bát. Mynd- in er þriðja kvikmynda- útgáfa sögunnar og með túlkun sinni á Christian fetar Mel Gibson i spor leikara eins og Clark Gable og Marlon Brando sem áður höfðu farið Mel Gibson gerir uppreisn á með þetta hlutverk. Bounty í Sjónvarpinu í kvöld. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bœn. 7.00 Fréttir. Á laugardagsmorgni. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. Á laugardagsmorgni held- ur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um grœna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Útvarp Umferöarráös. 10.17 Norrœnt. Af músík og manneskj- um á Noröurlöndum. Umsjón Guöni Rúnar Agnarsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 12.50 Utvarp Umferöarráös. 13.00 Fréttaaukí á laugardegi., Frétta- þáttur í umsjá fróttastofu Útvarps. 14.00 Inn um annaö og út um hitt. Gleöiþáttur meö spurningum. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins endurflutt, Andbýling- arnir. GleÖileikur meö söngvum eftir Jens Christian Hostrup. 15.35 Meö laugardagskaffinu. Þrjú á palli syngja lög úr leikriti Jónasar Árnasonar, Þiö muniö hann Jör- und. 16.00 Fréttir. 16.08 Útvarp Umferöarráös. 16.10 Af tónlistarsamstarfi ríkisút- varpsstööva á Noröurlöndum og viö Eystrasalt (17:18.) ís- lenskur tónlistarannáll 1995-97. 17.00 Gull og grænir skógar. Bland- aöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 18.00 Síödegismúsik á laugardegi. 18.45 Utvarp Umferöarráös. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Manstu? Ingveldur G. Ólafsdóttir fjallar um kvikmyndina og söng- leikinn Sound of Music. 21.10 Sögur og svipmyndir. Fjóröi þáttur: Matur og matarvenjur fyrr og nú. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Bára Friöriksdótt- ir flytur. 22.20 „Á ystu nöf“ - Syrpa af nýjum ís- lenskum smásögum: Fimm aura kakan eftir Ólaf Gunnarsson. Höf- undur les. 23.00 Heimur harmónfkunnar. Um- sjón Reynir Jónasson. 23.35 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Gömlu góöu lögin. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RAS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 íslandsflug rásar 2. Dagskrár- geröarfólk rásar 2 á ferö og flugi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Fjör í kringum fónínn. Umsjón Markús Þór Andrésson og Magn- ús Ragnarsson. 15.00 íslandsflug rásar 2. 16.00 Fréttir. 16.05 íslandsflug rásar 2. 17.05 Meö grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íslandsflug rásar 2. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íslandsflug rásar 2. 22.00 Fréttir. 22.10 íslandsflug rásar 2. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 7.00 Fréttir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir meö morg- unþátt án hliöstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Ðylgjunnar. 12.10 Á fljúgandi ferö. Síödegisþáttur á fljúgandi ferö um landiö. Hin eldhressu Erla Friögeirs og Gunnlaugur Helgason f beinni frá Vestmannaeyjum. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þfn öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSIK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-18.00 Ópera vikunnar (e): Laföi Makbeö frá Mtsensk eftir Sjos- takovits. í aöalhlutverkum: Galina Visnjevskaja, Nicolai Gedda og Dim- iter Petkov. Mstislav Rostropovits stjórnar Ambrosian-óperukórnum og Lundúna-fflharmónfunni. SIGILT FM 94.3 07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt- ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00 Laugardagur meö góöu lagiLétt fs- lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö- ar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur Meö Krístjáni Jóhannessyni Fróö- leiksmolar tengdir útiveru og feröa- lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 - 19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón- ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM957 08.00-11.00 Einar Lyng Kári stór og sterkur strákur og alveg fullfær um aö vakna snema. 11.00-13.00 Sportpakk- inn Valgeir, Þór og Haffi, allt sem skipt- ir mál úr heimi íþróttanna 12.00 Hádegisfréttir 13.00- 16.00 Sviösljósiö helgar- vf útgáfan. Þrír tímar af tón- list, fréttum og slúöri. MTV I stjömuviötöl. MTV Exlusive ; og MTV fréttir. Raggi Már ; stýrir skútunni 16.00 Síö- degisfréttir 16.05-19.00 Jón Gunnar Geirdal gírar upp fyrir kvöldiö. 19.00- 22.00 Samúel Bjarki setur í partýgírinn og allt í botn 22.00- 04.00 Bráöavaktin, ýmsir dagskrárgeröamenn FM láta Ijós sitt skína 04.00-10.00 T2 Úfff! AÐALSTOÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 This week in lceland. Upplýsinga og afþreyingaþáttur fyrir er- lenda feröamenn. Þátturinn er fluttur á ensku. Umsjón: Bob Murray. 10.00 - 13.00 Kaffi Gurrí. Umsjón: Guöríöur Haraldsdóttir. 13.00 - 16.00 Talhólf Hemma. Umsjón: Hermann Gunnars- son 16.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson. 19.00 - 22.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar 22.00 - 03.00 Næturvakt X-ið FM 97,7 10:00 Bad boy Baddi 13:00 Meö sítt a attan- Þóröur Helgi 15:00 Stundin okkar-Hansi 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic 21:00 Party Zone Danstónlist 23:00 Næturvaktin Eldar 03:00 Næturblandan LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjömugiöf Kvðunyndir 1 Sjónvarpsroyndir IHR Ymsar stöðvar Discovery / 15.00 Warship 16.00 Fleet Command 17.00 Fleet Command 18.00 Aircraft Carrier 19.00 Discovery News 19.30 Born to Be Bad? 20.00 Hitler 21.00 The Great Commanders 22.00 Unexplained 23.00 Science Frontiers 0.00 The Driven Man 1.00 Close BBC Prime ✓ 4.00 The Learning Zone 4.30 The Learning Zone 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Noddy 5.40 Jonny Briggs 5.55 Bodger and Badger 6.10 The Really Wild Show 6.35 The Biz 7.00 Gruey 7.25 Grange Hill Omnibus 8.00 Dr Who 8.30 Style Challenge 8.55 Ready, Steady, Cook 9.25 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Wildlile 13.00 Love Hurts 13.50 Prime Weather 14.00 Monty the Dog 14.05 The Lowdown 14.30 The Genie From Down Under 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Wildemess Walks 16.00 Top ol the Pops 16.30 Dr Who 17.00 Dad's Army 17.30 Are You Being Served? 18.00 Pie in the Sky 19.00 To Play the King 19.55 Prime Weather 20.00 Blackadder Goes Forth 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Shooting Stars 21.30 French and Saunders 22.00 The Stand up Show 22.30 Benny Hill 23.25 Prime Weather 23.30 The Leaming Zone Eurosport ✓ 5.00 Athletics: Worid Championships 8.15 Mountain Bike: World Cup 8.45 Roller Skating: Inline Downhill Extreme 9.15 Strongest Man: ‘97 World Team Championship 10.15 Athletics: Worid Championships 12.00 Motorcyding: Rio Grand Prix 13.00 Four Wheels Drive: 4x4 Off Road 13.30 Football 14.30 Athletics: World Championships 15.00 Athletics: World Championships 17.30 Tennis: ATP Tour: Mercedes Super 9 Tournament 19.00 Boxing: International Contest 19.30 Athletics: World Championships 21.00 Motorcycling: Rio Grand Prix 22.00 Tennis: ATP Tour: Mercedes Super 9 Tournament 0.00 Close MTVl/ 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 8.00 Road Rules 8.30 Singled Out 9.00 MTV's European Top 20 Countdown 11.00 Star Trax: Radiohead 12.00 Rosklide Weekend 15.00 Hitlist UK 16.00 Access All Areas 16.30 MTV News Weekend 17.00 X- elerator 19.00 Aerosmith Live ‘n' Direct 20.00 Festivals 21.00 Club MTV Barcelona 1.00 Chill Out Zone Sky News ✓ 5.00 Sunrise 5.45 Gardening With Fiona Lawrenson 5.55 Sunrise Continues 7.45 Gardening With Fiona Lawrenson 7.55 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations 11.30 Week in Review 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Entertainment Show 20.00 SKY News 20.30 Special Report 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 Sportsline 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashíon TV 1.00 SKY News 1.30 Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 SKY Worldwide Report 4.00 SKY News 4.30 The Entertainment Show mi/ 20.00 Kelly’s Heroes 22.30 Get Carter 0.30 Sitting Target 2.05 The Green Slime CNN|/ 4.00 Worid News 4.30 Diplomatic License 5.00 Worid News 5.30 World Business This Week 6.00 Worid News 6.30 Worid Sport 7.00 World News 7.30 Style 8.00 Worid News 8.30 Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00 Worid News 10.30 Your Health 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 Future Watch 15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 Worid News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek 19.30 Science and Technology 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Eariy Prime 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Diplomatic License 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry Kinq Weekend 2.30 Sporting Life 3.00 Both Sides 3.30Evansand Novak NBC Super Channel ✓ 4.00 Hello Austria. Hello Vienna 4.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 5.00 MSNBC's the News with Brian Williams 6.00 The Mclaughlin Group 6.30 Europa Joumal 7.00 Users Group 7.30 Computer Chronicles 8.00 Intemet Cafe 8.30 At Home with Your Computer 9.00 Super Shop 10.00 Nfl Quarlerback Challenge 11.00 Euro PGA Golf 12 00 Ncaa Hiahfahts 13.00 Avp Volleyball 14.00 European Living: Europe a ía Carte 14.30 European Living: Travel Xpress 15.00 The Best of the Ticket NBC 15.30 Scan 16.00 MSNBC - the Site 17.00 National Geographic Television 18.00 National Geographic Television 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night with Conan O’brien 22.00 Music Legends 22.30 The Ticket NBC 2.30 Music Legends 3.00 European Living: Executive Litestyles 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6 30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 The Bugs and Daffy Show 8.00 Dexter's Laboratory 8.30 The Mask 9.00 Tom and Jerry 9.30 2 Stupid Dogs 10.00 The Jetsons 10.30 The Real Adventures of Jonny Quest 11.00 The Flintstones 11.30 The Wacky Races 12.00 The Mask 12.30 Tom and Jerry 13.00 Little Dracula 13.30 Ivanhoe 14 00 Droopy 14.30 Hong Kong Phooey 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Droopy: Master Detective 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Wacky Races Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M'A’S’H. 19.00 Jag. 20.00 Wal- ker, Texas Ranger. 21.00 High Inddent. 22.00 Star Trek:The Next Generation 23.00 The Lucy Show 23.30 LAPD. 0.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 7.00 Truman 9.15The Swarm11.15 Star Trek V:The Final Frontier 13.05 Lionheart: The Children\s Crusade15.00Tmman 17.15 A Promise to Carolyn B17.15A Promise to Carolyn 19.00 Star Trek V: The Final Frontier21.00 Murder in the First 23.05 Delta ot Venus00.50 Final Combination Omega 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaft- ur16.30Þetta er þinn dagur meó Benny Hinn e. 17.00 Lif i Orð- inu-Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00 Step of faith. Scott Stewart20.30 Lif I orðinu með Joyce Meyer e. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Ulf Ekman 22.00 Love worth finding 22.30 A call to freedom- Freddie Filmore 23.00 Llf í orðinu- Joyce Meyer 23.30 Praise the Lord 2.30 Skjákynnirrgar. FJÖLVARP i. Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.