Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 47 *£ Sumarbústaðir Ferðasalerni - kemísk vatnssalemi íyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Átlas hf., Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf 8460,128 Reykjavík. Ath., breyttur opnunartími í sumar, 10-18 mán.-fós. og 10-14 lau. Troðíúll búð af spennandi og vönduðum vörum, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunn- um hrágúmmítitr., vinyltitr., perlut- itr., extra öflugum titr. og tölvustýrð- um titrurum. Sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, eirmig írá- bært úrval af karlatækj. og vönduð gerð af, undirþrýstingshólkum fTkarla o.m.fl. Úrval af nuddoh'um, bragðol- íum og gelum, boddíolíum, baðojíum, sleipuefnum og kremum flbæði. Ótrúl. úrval af smokkum, tímarit, bindisett o.fl. Meirih. imdirfatn., PVC- og La- tex-fatn. Sjón er sögu ríkari. 5 mynd- al. fáanl. Allar póstkr. duln. Netf. www.itn.is/romeo. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Str. 44-58. Útsala, útsala. Góð verðlækkun. Nýkomnar svartar stretsbuxur. Stóri hstinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. Jg Bílartilsölu Ford Econoline fjallabfll (húsbíll) ‘91, fúllbreyttur og upphækkaður á 38”, loftsplittun að framan og að aftan, álfelgur, fiskiljós, kastarar, pluss- klæddur að innan, svefnpl. fyrir 5-6. tilbúinn í fn'ið. Gott verð gegn stgr. Uppl. í síma 892 0758 og 852 0758. Til sölu Mazda 626 2000 GLX ‘88, ekin 148 þús., skoðuð ‘98, vel með farin, sjálfskipt, með topplúgu, álfelgum, nýjum 15” sumardekkjum, ný vetrar- dekk fylgja. Verð 530 þús., skipti á ódýrari eða 450 þús. stgr. Uppl. í síma 435 1328 og 898 6364. Stóralæslleg Honda Accord, árg. *95, 2,0 LSi, blásanseruð. Sjálfskipt, vökvastýn, ABS-bremsur, m/rafdrif- inni sóllúgu,. Tilboð óskast. Upplýs- ingar í síma 482 3398 og 896 3548. Honda Civic LSi, árg. ‘92. Rafdr. rúöur og speglar, samlæsingar. Skipti á ódýrari bíl ca 400-500 þús. Uppl. í síma 568 1925,896 8478 eða 552 3380. Ásgeir. Húsbílar Mikiö úrval af húsbílavörum, s.s. gasmiðstöðvar, ísskápar, eldavél- ar, þaklúgur, gluggar, ferða-wc, vatnstankar og dælur, innréttingapl., borð- og sætisfestingar, ljós og ýmsir aukahi. í bifreiðar og til ferða- mennsku. Afl-húsbílar ehf., Gránufé- lagsg. 49, 600 Akureyri, s. 462 7950, fax 461 2680. Heimasíða www.est.is/afl VW-Caravella húsbíll ‘85, áður einka- bíll, ekinn 149 þús., vökvastýri, sjálf- skiptur, vaskur, eldavél, ísskápur, svefnpláss fyrir 3. Sérhannað fortjaid. Ný dekk. Oskabíll í ferðalagið. Verð 850 þús. Uppl. í síma 555 2227 eða 560 9762. Af sérstökum ástæöum neyöumst viö til að selja okkar ástkæra núsbíl, Fiat ‘88, með þýsku húsi og innréttingu m/öllu, 2 eigendur, ekinn aðejns 58 þús. km, þar af 1000 km á Islandi. Uppl. í síma 562 8447 eða 562 8448. Jeppar Toyota Hilux, árg. ‘85, vél 2,4 dísil turbo, upphækkuð, ný 36” dekk. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 557 8125 og896 3313. Toyota Hilux 1991 dísil, skoöaöur ‘98, ekinn 138 þ. I toppstandi. Uppl. í síma 557 6595 og 854 4714. Sendibílar Til sölu MAN 9150 sendibíll. TU sölu MAN sendibíll “90, ek. 139 þús. km. Bíll þessi er mjög gott eintak með öllu, þ.e. kælibúnaði, vörulyftu, hhðar- hurðum, mjög góð sumar-/vetrardekk. Lengd vörurýmis samtals um 5,20 m2, breidd 2,20-2,30 m. Verð tilboð eða nánara samkomulag. Dreifing ehf., Vatnagörðum 8, 104 Rvík, s. 58® 1888, fax 588 1889, hs. 568 3215. Smáauglýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11 @|Q Vömbílar Benz 2435 ‘92, allur á loftpúðum, með gámagrind, sturtu og fleti, fallegur bíll, ek. 580 þús. km. Einnig malar- vagn til sölu. S. 426 8314 og 892 3527. Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Áskirkja: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er bent á guðsþjónustu í Laugames- kirkju. Breiðholtskirkja: Engin guös- þjónusta er í kirkjunni vegna sumarleyfa starfsfólks kirkj- unnar. Fólki er bent á helgi- hald og þjónustu í öðrum kirkj- um í prófastsdæminu. Digraneskirkja: Kirkjan verð- ur lokuð í ágústmánuði vegna sumarleyfe starfsfólks. Fólki er bent á helgihald og þjónustu í öðrum kirkjum i Kópavogi. Dómkirkjan: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Elliheimilið Grund: Guðs- þjónusta kl. 10.00. Grensáskirkja: Messa fellur niður vegna helgarleyfis starfs- fólks. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjömsson. Tónleikar kl. 20.30. Sixten Enlund, organisti frá Helsinki, Finnlandi. Hjallakirkja: Vegna fram- kvæmda í Hjallakirkju er fólki bent á helgihald í öðrum kirkj- um prófastsdæmisins. Háteigskirkja: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Landspítalinn: Messa kl. 10.00. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja, kirkja Guð- brands biskups: Kvöldbænir kl. 20.30. Umsjón Svala Sigríður Thomsen djákni. Vegna sumar- leyfa í ágúst verður ekki mess- að kl. 11.00 eins og venja er, en þess í stað verða kvöldbænir á sunnudagskvöldum kl. 20.30. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Laugameskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Félagar úr Kór Laugameskirkju syngja. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja: Messa kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Vegna sumarleyfa staifsfólks falla sunnudags- guösþjónustur niður í ágúst- mánuði. Seltjamameskirkja: Messa kl. 11.00. Sr. Hildur Sigurðar- dóttir. Viðeyjarkirkja: Kl. 14.00. Hr. Johannes Gijsen, biskup í Landakoti, flytur messu til heiðurs Ólafi Helga Haralds- syni Noregskonungi. Prédikun verður á íslensku. Allir vel- komnir. Sérstök bátsferð fyrir kirkjugesti úr Sundahöfn kl. 13.30. Sumarlandsmót Bandaríkjanna 1997: Hjördís tapaði í úrslitum GNT Hjördís Eyþórsdóttir, en hún ásamt sveitarfélögum sínum, Curtis Cheek, Steve Beatty og John Onstott, spilaði til úrslita um „Grand National" titilinn. Nú stendur yfir Sumarlandsmót Bandaríkjamanna, þar sem bestu bridgemeistarar landsins reyna með sér. Einn af þeim er Hjördís Eyþórs- dóttir, en hún ásamt sveitarfélögum sínum, Curtis Cheek, Steve Beatty og John Onstott, spilaði til úrslita um „Grand National" titilinn við sterka sveit skipaða Wolfson, Levin, Meekstroth, Silverman, Pavlicek og Seamon. Meekstroth er einn sigursælasti bridgemeistari Bandaríkjamanna um þessar mundir og ég hefi heyrt að hann muni spila á Hornaíjarðar- mótinu í haust ásamt Hjördísi. „Grand National“ keppnin veitir rétt til þátttöku í landsliðskeppni, þannig að Hjördís var nálægt því að ná einu æðsta takmarki hvers Bandaríkjamanns. Hjördís er einnig í sterkri kvennasveit sem komin er í 32ja sveita úrtak í keppni um kvennatitil mótsins. Það er ekki oft sem hámarksár- angur næst í sveitakeppni, þ.e. að sveit takist að skora 24 impa í einu spili, en því má líkja við þegar snókerspilari gerir 147 í einu stuði. Þetta kom samt fyrir í GNT-keppn- inni. Kunnur bandarískur bridgemeistari, Chris Compton, gat ekki leynt gleði sinni, þegar hann sagði frá óförum andstæðinga sinna, sem höfðu hafnað í sjö gröndum dobluðum án þess að eiga eitt ein- asta spaðaspil milli handanna. Skoðum spilið! V/Allir 4 KG106532 V 872 ♦ 4 4 96 4 - V Á54 ♦ ÁKDG1087 4 D85 4 ÁD9874 44 G109 4 3 4 743 4 - 44 KD63 4 9652 4 ÁKG102 í opna salnum, þar sem Compton og Kraft sátu a-v, gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suöur 24 dobl 44 54 pass 74 74 pass pass 7 G! dobl allir pass Umsjón Stefán Guðjohnsen Compton spilaði út spaðaás og til- kynnti: „Sex niður.“ „Það er ekki rétt,“ sagði makker hans Kraft, „það eru sjö niður, ég er með sjö spaöa.“ Það voru 2.000 til a-v. í lokaða salnum byrjaöi allt einni sagnröð hærra: Vestur Norður Austur Suður 34 54 64 74 dobl pass pass pass Vestur var ekki viss um hver væri að fóma og hver væri aö segja til vinnings. Hann taldi doblið þýða að hann ætti ekki fyrstu fyrirstöðu í tígli, en makker hans lét þaö standa! Auðvitaö vom þrettán slagir upp- lagðir og sveit Comptons fékk 2.330 í viðbót og 24 impa. Smáauglýsingar OV 550 5000 staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur oW milll hirni og stighœkkandi birtingarafsláttur % % Smáauglýsingar DV 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.