Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 40
56 K dagskrá föstudags 1. ágúst FOSTUDAGUR 1. AGUST 1997 8JÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (697)- (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Fjör á fjölbraut (24:39). (Heart- break High IV) Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal ung- linga (framhaldsskóla. Þýöandi: Kristmann Eiðsson. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.40 Heima er best. (Change of He- art) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1995 um átta ára stúlku sem reynir að hafa uppi á föður sín- um. Leikstjóri er Donald Shebib og aðalhlutverk leika Sarah Campbell, Jeremy Ralchford,og Heath Lamberts. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. 22.20 Á næturvakt (13:22). (Baywatch Nights II) Bandarískur mynda- flokkur þar sem garpurinn Mitch Buchanan úr Strandvörðum reynir fyrir sér sem einkaspæjari. Aðalhlutverk leika David Hassel- hoff, Angie Harmon og Donna D'Errico. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 23.10 Aö breyta rétt. (Do the Right Thing) Bandarísk bíómynd frá 1989 um átök milli kynþátta í svertingjahverfi í Brooklyn. Leik- stjóri er Spike Lee og i helslu hlutverkum eru auk hans Danny Aiello, Ruby Dee, John Torturro, Giancarlo Esposito og Rosie Perez. Þýðandi: Örnólfur Árna- son. Kvikmyndaeftirlit ríkisins tei- ur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en 12 ára. 01.05 HM i Aþenu. Upptaka frá setn- ingarhátiðinni fyrr í kvöld. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Þaö er stutt milli hláturs og gráts hjá krökkunum á fjöl- brautinni. Qsrn-2 % svn 9.00 9.15 13.00 14.20 15.40 16.00 16.20 16.40 17.05 17.15 17.40 18.00 18.05 19.00 20.00 20.50 23.00 24.00 1.35 2.55 Línurnar í lag. Sjónvarpsmarkaöurinn. Aulabárðar (e) (The Jerky Boys). Johnny Brennan og Kamal Ah- med gera at i stórhættulegum bófaforingja í New York. 1995. í sjávardjúpum (e) (Atlantis). Óður franska leikstjórans Luc Bessonstil hafsins. 1993. Sjónvarpsmarkaöurinn. Heljarslóö. Snar og Snöggur. Magöalena. Áki já. Glæstar vonir. Línurnar í lag. Fréttir. íslenski listinn. 19 20. Suöur á bóginn (15:18) (Due South). Ævintýri Munchausens (Ad- ventures of Baron Munchausen). Sjá kynningu að ofan. Aðalhlut- verk: John Neville, Eric Idle, Sarah Polley, Oliver Reed, Charles McKeown og Winston Dennis. Leikstjóri Terry Gilliam. 1989. Todmobile á tónleikum (e). Upptaka frá tónleikum þessarar vinsælu hljómsveitar sem haldn- ir voru í Islensku óperunni í nóv- ember 1993. Todmobile hefur sem kunnugt er lagt uþp laupana en hér gefst tækifæri á að sjá hljómsveitina þegar hún var upp á sitt besta. Stöð 2 1993. Hörkutól (One Tough Bastard). Karl Savak er lögga sem svífst einskis. Hann hefur í hyggju að ræna og selja frumgerð nýrra vopna sem herinn hefur verið að þróa. En ránsferðin fer úrskeiðis og einn af félögum Karls myrðir fjölskyldu hernaðarsérlræðingsins Johns Norths. John þessi er ekk- ert lamb að leika sér við og ákveð- ur strax að koma fram hefndum. Aðalhlutverk: Brian Bosworth, Bruce Payne og Jeff Kober. Leik- stjóri Kurt Wimmer. 1995. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Aulabáröar (The Jerky Boys). Sjá umfjöllun að ofan. Dagskrárlok. 17.00 Spftalalíf (24:25) (e) (MASH 5). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Kafbáturinn (10:21) (e) (Se- aquest DSV 2). 20.00 Tímaflakkarar (14:25) (Sliders). Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar og nú er hægt að ferðast úr einum heimi í annan. Aðalhlutverk: Jerry O'Connell, John Rhys-Davies og Sabrina Lloyd. 21.00 Nikkelfjalliö (Nickel Mountain). Ðramatísk kvikmynd byggð á skáldsögu eftir John Gardner. Leikstjóri er Drew Denbaum en I helstu hlutverkum eru Michael Cole, Heather Langenkamp, Pat- rick Cassidy og Brian Kerwin. I myndinni segir frá ungri konu og samskiptum hennar við kaffi- húsaeiganda. 1985. 22.30 Undirheimar Miami (5:22) (e) (Miami Vice). Aðalhlutverkið leik- ur Don Johnson. 23.15 Sjóræningjarnir (e) (Black Swan). Klassísk þriggja stjörnu mynd frá leikstjóranum Henry King með fjölda þekktra leikara í aðalhlutverkum. Þeirra á meöal eru Tyrone Power, Maureen O'Hara, Thomas Mitchell, Geor- ge Sanders og Anthony Óuinn. I myndinni er rakin saga sjóræn- ingjaforingja að nafni Henry Morgan. Morgan þessi fór fyrir mönnum sínum á Karíbahafi þar sem fjöldi sjófarenda varð fyrir barðinu á þeim. Um síðir var Morgan handtekinn og við hon- um blasti að enda lífdaga sína í gálganum en þá bauðst honum að snúa við blaðinu og láta gott af sérleiða. 1942. Læknarnir léttlyndu í Spítala- lífi leika á als oddi. 0.40 Spltalallf (24:25) (e) (MASH 5). 1.05 Dagskrárlok. Hin frábæra kvikmynd Spikes Lee, Do the Right Thing, er á dagskrá Sjónvarps- ins í kvöld. Sjónvaipið kl. 23.10: Að breyta rétt í bíómyndinni Að breyta rétt, eða Do the Right Thing, sem er frá 1989, sameinar leikstjórinn Spike Lee hú- mor og dramatík til þess að sýna fram á hvað kynþáttafordómar eru fá- ránlegir. Þeirri tækni hefur hann áður beitt með góðum árangri í myndum sínum, She’s Got to Have It og School Daze en í þetta skiptið leið- ir hann saman fjölskrúðugt persónu- safn í götu einni í Bedford-Stuyves- ant-hverfmu í Brooklyn. Myndin ger- ist á einum degi og það vill til að þetta er heitasti dagur ársins - einn kraumandi sólarhringur sem breytir lífi íbúanna við götuna fyrir fullt og allt. Spike Lee leikur sjálfur eitt aðal- hlutverkanna en auk hans koma við sögu Danny Aiello, Ruby Dee, John Torturro, Giancarlo Esposito, John Savage, Ossie Davis, Richard Edson, Bill Nunn og Rosie Perez. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Stöð 2 kl. 20.50: Ævintýri Munchausens Fyrri frumsýn- ingarmynd föstu- dagskvöldsins heit- ir Ævintýri Mun- chausens, eða Adventures of Bar- on Munchausen. Þetta er ævintýra- mynd frá árinu 1989 og leikstjóri er Terry Gilliam. Sag- an gerist í borg í Evrópu sem er um- setin tyrkneskum hermönnum. Leik- félag staðarins er að sýna verkið Ævintýri Munchausens þeg- ar fram á sviðið stígur maður sem segist vera sjálfur Munchausen. Við- staddir eiga bágt með að leggja trúnað á frásögn hans en maðurinn ætlar að sanna mál sitt og frelsa íbúana undan oki Lygalaupurinn Munchausen hefur frá Tyrkjanna. mörgu aö segja. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík. 8.45 Ljóödagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.17 „Á ystu nöf“ - syrpa af nýjum ís- lenskum smásögum: Fimmaura- kakan eftir Ólaf Gunnarsson. Höf- undur les. 10.40 Tónlist. Ellý Vilhjálms syngur nokkur lög. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöiind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Andbýlingarnir. Gleöi- leikur meö söngvum eftir Jens Christian Hostrup. 13.20 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Brauö, vín og svín. Fjóröi þáttur: Pantagrúlismi og endurreisn; um matarmenningu frá fyrri hluta 15. aldar og fram á 17. öld. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Útvarp Umferöarráös. 16.07 Fimm fjóröu. Djassþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir. í héraöi. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék. 18.45Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.46 Útvarp Umferöarráös. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Útvarp Umferöarráös. 19.42 Ættfræöinnar ýmsu hliöar. 20.20 Norrænt. Af músík og manneskj- um á Noröurlöndum. 21.00 Á sjömílnaskónum. Umsjón Sverrir Guöjónsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Útvarp Umferöarráös. 22.17 Orö kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan, Tvöfaldar skaöa- bætur eftir James M. Cain. Hjalti Rögnvaldsson les (3:10). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimmfjóröu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Lísuhóll. 11.30 Hljómsveitir f beinni útsendingu úr stúdíói 12. Umsjón Lísa Pálsdótt- ir. 12.00 Fréttayfirlít og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Dagskrá dægurmálaútvarps heldur áfram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íslandsflug rásar 2. Dagskrár- geröarfólk rásar 2 á ferö og flugi. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íslandsflug rásar 2. 22.00 Fréttir. 22.10 íslandsflug rásar 2. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veöurspá. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 9.05 King Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. 16.00 Þjóöbrautin. 18.03 Viöskiptavaktín. 18.30 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn.1.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FNI 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármálafréttír frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 11.00 Morgunstund meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 22.00 Proms-tónlistarhátíöin í Lon- don (BBC): Upptaka frá tónleikum sönghópsins The King’s Singers sem fram fóru í Royal Albert Hall í gærkvöldi. 23.00 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-áriö 07.00 - 09.00 Darri Ólafs. 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00 Katrín Snæhólm.12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígiit Létt blönduö tónlist. 13.00 -17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlista- þáttur blandaöur gullmolum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 „Gamiir kunningjar" Sigvaldi Búi leikur sígild dæguriög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeildin hjá Sig- valda 19.00 - 22.00 Sfgilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón: Hann- es Reynir Sígild dægurlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Nætur- tónlist á Sígilt FM 94,3 FM957 06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Frétta- yfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London og eldheitar 10.00- 13.00 Rúnar Róberts 11.00 íþróttaf- réttir 11.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkíö og vandræö- in 16.00 Sfödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni heim 19.00-22.00 Föstudagsfiöringurinn og Maggi Magg. 22.00-04.00 Bráöavaktin. 04.00- 08.00 T Tryggva sá traustasti AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson 12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16.00 Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Ara- son 16.00 - 19.00 Grjótnáman. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíö- arflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray. 00.00 - 03.00 á föstudögum Næturvakt X-ið FM 97,7 07:00 Las Vegas-Morgundiskó meö þossa 09:00 Tvfhöföi- Sigurjón&Jón Gnarr 12:00 Raggi Blöndai 15:30 Doddi litli 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 22:00 Party Zone Classics- danstónlist 00:00 Næturvaktin- Henny 04:00 Nætur- blandan Helgardagsskrá X-ins 97,7 UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Discovery ✓ 15.00 History's Tuming Points 15.30 Charlie Bravo 16.00 Connedions 2 16.30 Jurassica 2 17.00 Wiid Things 18.00 Beyond 2000 18.30 History’s Tuming Points 19.00 Cheetah 20.00 New Detedives 21.00 Justice Files 22.00 Hitier 23.00 State ol Alert 23.30 Chariie Bravo 0.00 History's Tuming Points 0.30 Connedions 2 1.00 Close BBC Prime 4.00 The Leaming Zone 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45 Alfonso Bonzo 6.10 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Pie in the Sky 9.50 Prime Weather 9.55 Real Rooms 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Vets' School 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Pie in the Sky 13.50 Prime Weather 14.00 Real Rooms 14.25 Simon and the Witch 14.40 Alfonso Bonzo 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Vets’ School 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Later With Jools Holland 21.30 The Glam Metal Detedives 22.00 Fist of Fun 22.30 Top of the Pops 23.00 Prime Weather 23.05 Dr Who 23.30 The Leaming Zone Eurosport ✓ 6.30 Football: 11th World Youth Championship (u-20) 8.00 Modern Pentathlon: World Cup 9.00 Athletics: World Championships 11.00 Motorsports 12.00 Mountain Bike: Cross-Country French Cup 12.30 Diving: Red Bull Cliff Diving World Championships 199713.00 Tennis: ATP Tour: Mercedes Super 9 Tournament 15.00 Tennis: ATP Tour: Mercedes Super .9 Tournament 17.00 Motorcyding: World Championships - Rio Grand Prix 18.00 Athletics: World Championships 19.30 Tennis: ATP Tour: Mercedes Super 9 Tournament 21.00 Motorcycling: Rio Grand Prix 22.00 Boxing: International Contest 23.00 Four Wheels Drive: 4x4 Off Road 23.30 Close MTV \/ 4.00 Kickstart 8.00 MTV Mix Video Brunch 12.00 Dance Floor Chart 13.00 MTV Beach House 14.00 Seled MTV 16.00 Dance Floor Chart 17.00 News Weekend 17.30 The Grind 18.00 Festivals '97 Special 18.30 Top Seledion 19.00 The Real World 19.30 Singled Out 20.00 MTV Amour 21.00 Loveline 21.30 Beavis and Butt-head 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Century 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline With Ted Koppel 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 CBS Morning News 13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00 SKY News 14.30 Fashion TV 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight With Martin Stanford 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight With Martin Stanlord 1.00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30 The Lords 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight tntV 19.00 Tnt Wcw Nitro 20.00 2010 22.15 Zabriskie Point 0.15 Hysteria 1.45 2010 CNN^ 4.00 Wortd News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Reporl 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Global View 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30 Q 8 A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 Wortd Report NBC Super Channel ✓ 4.00 V.I.P. 4.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 5.00 MSNBC's the News with Brian Williams 7.00 CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's U.S. Squawk Box 14.00 Home & Garden Television: the Good Life 14.30 Home 8 Garden Television: Spencer Christian's Wine Cellar 15.00 MSNBC - the Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Best of the Rcket NBC 17.30 V.I.P. 19.00 US PGA Golf 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night with Conan O'brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show with Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 V.I.P. 1.30 European Living: Travel Xpress 2.00 The Best of the Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 European Living: Travel Xpress 3.30 The Best of the Ticket NBC Cartoon Network ✓ 04.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 The Bugs and Daffy Show 8.00 Dexter's Laboratory 8.30 The Mask 9.00 Tom and Jerry 9.30 2 Stupid Dogs 10.00 The Jetsons 10.30 The Real Adventures of Jonny Quest 11.00 The Flintstones 11.30 The Wacky Races 12.00 The Mask 12.30 Tom and Jerry 13.00 Little Dracula 13.30 Ivanhoe 14.00 Droopy 14.30 Hong Kong Phooey 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexler’s Laboratory 16.00 Droopy: Master Detective 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Wacky Races Discovery Sky One 6.00 My little Pony 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00 Kung Fu:The Legend Continues 10.00 The Legend Of The Hidden City 10.30 Sea Rescue. 11.00 World Wrestling Feder- ation Live Wire. 12.00 World Wrestling Federation Challenge. 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Generati- on. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voya- ger. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Joumeys. 19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 LAPD 21.00 Law and Order 22.00 LA Law 23.00 The Movie Show. 23.30 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Saturday Night Moming 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Prince for a Day7.45Hurry Sundown 10.10Rough Di- amonds 11.40 Heart of a Champion 13.30 Dad 15.30 Prince for a Day 17.30 Rough Diamonds 19.00 Problem Child 3 21.00 Once You Meet a Stranger 22.45 The Mangler Omega 07.15 Skiákynningar 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonarljós 22.00 Central Message 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.