Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 23
JL>1^ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 23 Chrissie Hynde í hnapphelduna Chrissie Hynde, söngkona Pret- enders, sem orðin er 46 ára, gekk í það heilaga á dögunum í London með kóliunbíska myndhöggvaran- um Lucho Brieva. Athöfnin var lát- laus og fór fram með borgaralegum hætti. Til merkis um það var Chrissie íklædd gallabuxum og sandölum. Viðstaddir voru nokkrir vinir brúðhjónanna, þar á meðal stórstirnið Annie Lennox sem lán- aði þeim sportbíl sinn til verkefnis- ins. Að athöfn lokinni var boðið til lít- illar veislu í Pizza Express við þá frægu götu Abbey Road í London. Chrissie er sögð yfir sig ástfangin af hinum suðræna listamanni. Hún hefur vart verið við karlmann kennd síðan hún skildi við Jim Kerr, söngvara Simple Minds, árið 1989 eftir fimm ára hjónaband. sviðsljós Lucho og Chrissie nýgift. Lengst til vinstri er Annie Lennox. (0) SILFURBÚÐIN NX/ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fceröu gjöfina - Syngur til að sefa Þeir aðdáendur Sinead O’Connor sem keypt hafa nýju plötuna henn- ar, Gospel Oak, gætu þurft að halda sér vakandi með kaffídrykkju ef þeir hlustuðu á plötuna. Vinur söngkonunnar smellti diskinum í tækið í bílnum og um leið og fyrstu tónamir fóru að hljóma steinsofn- aði annars frekar fjörugur hundur hans. Sinead kippir sér ekki upp við þessi tíðindi og segist syngja til þess að sefa. Og þá er bara að vona að nýi diskurinn hennar hljómi á öld- um norður-írskra ljósvaka. *Dufthylki 50% sparnaður • Gleislaprentarar • Faxtæki o.fl. • ISO-9002 gæði • Full ábyrgð J. (ÍSTVniDSSON €HF. Skipholti 33 105 Revkjovlk Slmi 533 3535 j V láS IðfiÉ liii ! Bilstjórl óafca^i séHre‘°aRÚn Verðu^ö láta sZ7aaöstrJúkabii^ n*stu mánuðina- aðeins^ie ára göm'u/ °e Þvr Sn bí/prðfs. En sá þriðji er ekki genginn ú« Sumarflöskur Coca-Cola hafa fært þúsundum íslendinga óvæntan glaöning síöustu vikurnar. Til að mynda varð ósköp venjulegur mánu- dagur í lifí Heiðu Rúnar Steinsdóttur að ótrúlegu ævintýri þegar hún festi kaup á Sumarflösku í Skalla í Árbæ. Þegar hún kíkti í tappann sex tímum síöar trúöi hún ekki eigin augum því við henni blasti lítii og sakleysisleg mynd - af bíl. Heiöa Rún var þar meö orðin stoltur eigandi aö spánnýjum Peugeot 406 SL. Þriðji Peugeotinn leynist hins vegar enn einhvers staöar þarna úti, svo ekki sé minnst á veglega feröavinninga og fjölda spennandi vinninga á borö við uppblásnar sundlaugar, reiöhjól, sjónvörp og bakpoka. Það er því eins gott að hafa augun hjá sér • og muna að kíkja í tappann. ioM A fc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.