Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST1997 43 DV íþróttir Rúmenar eiu stöur en svo ánægðir meö frammistööu sinna liöa í 1. umférö Evrópumótanna og segja liö Steua Búkarest, sem komst áfram, hafa bjargað þjóöinni frá algerri niöurlægingu en hér er Siguröur Jónsson, KR-ingur, í barattunni viö Ovidiu Talvan, leimann Dinamoliösins, í leik liöanna í Rúmeníu í fyrradag. Símamynd-Reuter Golf: Kennsla og kylfa hjá Keili í ágústmánuði mun Ástráður Þ. Sigurðsson, golfkennaiú hjá Keili í Hafnarfirði, vera með til- boð til hópa sem vilja golf- kennslu. Kennd verða undirstööuatriði golfsveiflunnar, farið verður í stutta spilið og að lokum leikið á æfingavelli félagsins. Þátttöku- gjald á námskeiðinu er kr. 5.500, en gert er ráð fyrir að 6-7 sé í hverjum hóp. Innifalið í gjaldinu er kylfa og pútter. Fyrsta nám- skeiðið hefst 5. ágúst og skrán- ing er hjá Golfklúbbnum Keili. -BL Knattspyrna: Námskeið í Safamýrinni Samvinnuferðir-Landsýn og Atlanta gangast fyrir knatt- spynunámskeiði fyrir 4. og 5. flokk dagana 5.-8. ágúst í sam- vinnu við KSÍ, Fram og Lúkas Kotic. Námskeiðið verður haldið á Framvellinum í Safamýri og verðm Kostic aðalkennari á námskeiðinu en auk hans munu þekktir þjálfarar og landsliðs- menn verða meðal gestakennara. Ókeypis er á námskeiðið og er skráning í Framheimilinu. -BL lilauiifi.é.íoíluii fýrir Reykjavíkur maraþon 1997 Vika 9 4.til ló.ágús' 10 km t 21 km 42 km Mánudagur 6 km rólega 8 km rólega 10 km rólega Þriðjudagur Hraðaleikur eða Hraöaleikur eöa Hraöaleikur eöa áfangaþjálfun áfangaþjálfun áfangaþjálfun Miðvikudagur Hvíld 8 km rólega 10 km rólega Fimmtudagur 10 km vaxandi 12 km vaxandi 16 km vaxandi Föstudagur Hvíld Hvíld Hvíld Laugardagur 20 mín.rólega 20 mín.rólega 30 mín.rólega og hraðaæfing og hraöaæfing og hraðaæfing Sunnudagur 10-14 km rólega 14-22 km rólega 18-24 km rólega Hraðaleikur Hlaupa rólega í 10 mín., síöan til skiptis hraöir álagskaflar 2,3,8,2 mín. meö rólegu skokki inn á milli sem tekur sama tíma.rólega 10 mín. í lokin (hraöari kaflarnir séu á 10 km keppnishraöa eöa hraöar). Vaxandl: byija rólega en auka hraöann eftir u.þ.b. 10 mín. og, halda góöum hraöa. Hraöaœfing: 8 x 200 m með 200 m rólegu skokki á milli. Hraöinn sé talsvert meiri en langhlaupshraöi en alls ekki sprettur fullri ferö. Áfangaþjátfun: Rólegt upphitunarskokk í 15 mín og 4x1000 m meö 200 m skokkhVíld (Hraði: 10 km keppnishraöi eöa hraðar).Gunnar Páll. a DV-Unnur Norðurlandamót kvenna: U-20 ára liðið til Danmerkur - fjórar úr Val og Breiðabliki Kvennalandsliðið í knattspymu skipað leikmönnum 20 ára og yngri tekur þátt í opnu Norðurlandamóti í Danmörku. Mótið hefst hefst á mánudag, þeg- ar leikið verður gegn liði heima- manna, á þriðjudag veröur leikið gegn Bandaríkjamönnum og á mið- vikudag gegn Svíum. Á fimmtudag, 8. ágúst, verður leikið um sæti. Vanda Sigurgeirsdóttir landsliðs- þjátfari hefur valið lið sitt og er það skipað eftirtöldum leikmönnum: Ásdís Oddsdóttir.............Haukar Hildur Sævarsdóttir .........Haukar Ingibjörg Ólafsdóttir............ÍA Diego Maradona er nú sagður óðum að ná fym' styrk og eigi jafnvei víst sæti aftur ( argentínska landsliöinu. Þessa dagana enj argentínskir knattspymumenn í verkfalli og því þurfa þeir aö sjá um æfingamar qáifir. Símamyndfleuter. Enskir veðja á lan Wright Enska knattspymusambandið hefitr valið Ian Wright, leikmann Arsenal og enska landsliðsins, á veggspjöld til þess að auglýsa betur enska boltann. Þetta kemur eflaust mörgum á óvart þar sem Wright er þekktur fyrir margt annað en prúðmennsku á velli. -ÖB Þýska knattspyrnan: Köhler valinn leikmaður ársins Þýskir íþróttafréttamenn hafa valið Jörgen Köhler, vamar- mann Evrópumeistara Borussia Dortmund, leikmann ársins í þýsku knattspyrnunni. Það var tímaritið Kicker sem sá um og tilkynnti kjörið. Köhler hefur leikið vel í vörn liðsins, sem sigraði eins og kunnugt er í Evrópukeppni meistaraliða. Annar í kjörinu var Dariusz Wosz, miðjumaður Bochum og Olaf Thon, vamar- maður Schalke, varð þriðji. Þetta er þriðja árið í röð sem leikmaður Dortmund fær þessa viðurkenningu því félagi Köhler hjá Dortmund, Matthias Sam- mer, hefur fagnað sigri i kjörinu undanfarin tvö ár. -BL NBA-DEILDIN Laufey Ólafsdóttir..................Val Margrét Jónsdóttir .................Val Ragnheiður Jónsdóttir...............Val Rakel Logadóttir ...................Val Erla Hendriksdóttir.........Breiðabliki Katrin Jónsdóttir...........Breiðabliki Þóra B. Helgadóttir.........Breiðabliki Edda Garðarsdóttir ..................KR Hrefna Jóhannesdóttir................KR Sigríður Ása Friðriksdóttir .......ÍBV Sigríður Þorláksdóttir .... .Stjömunni Margrét Ákadóttir....................ÍA Margrét Ólafsdóttir.........Breiðabliki Þær tvær síðasttöldu em eldri leikmenn. -BL P" New Jersey Nets hefur gert þriggja ára samning við nýlið- ann Keith Van Horn, frá Utah- háskóla. Van Horn skoraði 22 stig og tók 9,5 fráköst að meðal- tali fyrir skólann í fyrra. Nets, sem fengu Van Horn frá Phila- delphia strax eftir að liðið valdi hann númer tvö í nýliða- valinu, gerði þriggja ára samn- ing við hann. Van Hom, sem er bakvörður, er aðeins 1,77 m á hæð. San Antonio Spurs hefur gert þriggja ára samning við Tim Duncan, sem var valinn fyrstur í valinu. Denver Nuggets hefur einnig samið við Tony Battie, en hann var valinn fimmti. Los Angeles Lakers leita nú að varamiðherja fyrir Shaq- uille O'Neal, en liðið hefur selt hinn hávaxna Travis Knight til Boston. Keith Closs, sem er 2,21 m hár miðherji frá Central Connecticut-háskóla, þykir lík- legastur til að verða fyrir val- inu. Gary Payton, bakvörður Seattle SuperSonics, gekk í það heilaga um helgina. Athygli vakti að vinur hans og félagi, Shawn Kemp, mætti ekki í brúðkaupið. Kemp, sem ítrekað hefur farið fram á að vera seld- ur frá Seattle-liðinu, hafði ekki áhuga á að lyfta glösum með forráðamönnum liðsins i veisl- unni, þar með töldum George Karl þjálfara. Fregnir þess efn- is að Seattle ætlaði að skipta Kemp til Denver fyrir Antonio McDyess hafa verið dregnar til baka. -BL ELDHtlSSTOlAJR er styrktaraðili Reykjavíkurmaraþons /A izrna. edda 01

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.