Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 55 8-villt. 8-villt á Siglufirði Hljómsveitin 8-villt mun skemmta gestum síldarhátíðar- innar á Siglufirði núna um helg- ina. Sveitin mun leika í Alþýðu- húsinu þar sem aldurstakmark- ið verður 16 ár. Hljómsveitina skipa söngkonumar Regína Ósk Óskarsdóttir, Bryndís Sunna Valdimarsdóttir, Katrín Hildur Jónasdóttir og Lóa Björk Jóels- dóttir. Hljóðfæraleikarar era Andri Hrannar Einarsson trommuleikari, Sveinn Pálsson gítarleikari, Árni Ólason bassa- leikari og Daði Birgisson hljóm- borðsleikari. Tónleikar Skapandi skrif í kvöld kl. 20 hefst tuttugu tíma námskeið sem haldið verð- ur um helgina í Deiglunni á Ak- ureyri undir heitinu Skapandi skrif. Þar mun Björg Árnadóttir, blaðamaður og kennari, kenna Samkomur fólki að ná betri tökum á skrif- um sínum. Þetta námskeið er til- valið fyrir þá sem skrifa fyrir skúffuna og langar að bæta sig. Þátttökugjald er 4000 krónur. Þórarinn Eldjám rithöfundur mun heimsækja námskeiðið og spjalla við þátttakendur um list- ina að skrifa. Veðrið kl. 6 í morgun Inferno á Rosenberg Fjöllistahópurinn Inferno 5 heldur tónleika á veitingastaðn- um Rósenberg í kvöld kl. 23. Alexander og Óliver eignast systur Litla stúlkan á mynd- inni fæddist á fæðingar- deild Landspítalans þann 21. júlí kl. 3.48. Við fæð- Barn dagsins ingu vó hún 3345 grömm og var 49 sentímetrar á lengd. Hún á tvo eldri bræður sem heita Alex- ander og Óliver. Foreldr- ar þeirra eru Guðlaug B. Þórarinsdóttir og Guð- steinn Halldórsson. Sniglabandið kætir Egilsstaöa- búa í kvöld. Sniglabandið Hljómsveitin Sniglabandið leikur á Hótel Valaskjálf á Egils- stöðum um helgina. Hljómsveit- in Dúkkulísurnar munu einnig koma fram á Hótel Valaskjálf. Dúkkulísurnar hafa sett saman sérstaka lagasyrpu í tilefni 50 ára afmælis Egilsstaða. Hljómsveitin Sóldögg. Sóldögg í Galtalæk Hljómsveitin Sóldögg mun leika á Bindindismótinu í Galta- læk í kvöld og annað kvöld. Á sunnudagskvöldið mun sveitin leika á BíókafR á Siglufirði. Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri súld 13 Akurnes rign. á síö. kls. 12 Bergsstaöir úrkoma í grennd 12 Bolungarvík rigning 11 Keflavíkurflugv.þokumóöa 11 Kirkjubkl. súld 11 Raufarhöfn rigning 8 Reykjavík súld 12 Stórhöfói súld 11 Helsinki léttskýjað 19 Kaupmannah. léttskýjaö 17 Ósló skýjaó 18 Stokkhólmur skýjaö 19 Þórshöfn rigning 11 Amsterdam skýjaö 16 Barcelona þokumóöa 24 Chicago skýjaö 19 Frankfurt rigning 13 Glasgow súld 16 Hamborg rigning 14 London rign. á síö. kls. 15 Lúxemborg alskýjaö 12 Mallorca hálfskýjaö 22 París skýjað 16 New York heiöskírt 26 Orlando alskýjaö 24 Nuuk 5 Vín skýjaö 14 Winnipeg heiöskírt 20 Þjóðvegir landsins greiðfærir Viðast hvar er greiðfært um landið. Þó er sums staðar unnið að viðgerðum á vegum og eru öku- menn því minntir á að virða hámarkshraða hverju sinni til að forðast skemmdir á bílum sínum vegna steinkasts. Flestir hálendisvegir eru nú færir. Fært er orðið run Kjalveg norðan og sunnan til, SprengisEmdur er fær fjallabílum, fært er í Land- mannalaugar, Lakagíga, Djúpavatnsleiö, Eldgjá úr Færð á vegum Skaftártungum, Hólmatungur, Kaldadal, Steina- dalsheiði, Tröllatunguheiði, Landmannaleið, Uxa- hryggi, Snæfellsleið, Þríhyrningsleið, Hrafnkels- dalsleið, Lónsöræfi og Hólmatungur. Dyngjufjalla- leið, Öskjuleið, Kverkfjallaleiö, Öxi, Hlöðuvalla- vegur, Arnarvatnsheiði, Loðmundarfjörður og Fjallabaksleið eru fær fjallabílum. Kolrassa krókríðandi Kolrassa krókríðandi í ham Skemmtanir Göngu-hrólfar Félagið Göngu-hrólfar fer í hress- ingargöngu um borgina kl. 10 í fyrramálið frá Risinu, Hverfisgötu 105. Rigning víða um land I dag verður austan- og suðaust- angola eða kaldi og rigning eða súld víða um land i fyrstu en snýst Veðrið í dag smám saman í hæga vestlæga átt og léttir heldur til, fyrst suðvestan til en síðan norðaustan til. Á höfuðborgarsvæðinu verður austangola eða súld í fyrstu en snýst í dag i vestangolu og léttir heldur til. Hiti 10 til 12 stig. Við Reykjanes er grunn lægð sem þokast norðaustur. Sólarlag í Reykjavík: kl. 22.32 Sólarupprás í Reykjavík: kl. 4.34 Síðdegisflóð í Reykjavík: kl. 17.31 Árdegisflóð á morgun: kl. 5.11 Ástand vega í dag hefst útihátíð veitingastað- Hátíðin, sem verður haldin í bak- arins Grand Rokks sem mun standa garði Grand Rokks við Klapparstíg, alla helgina. hefst kl. 19 í kvöld með tónleikum hljómsveitarinnar KoUössu krókríðandi. Ætlunin er að hefja dagskrána hvern dag þegar sólin hefur náð há- punkti sínum og stendur dagskráin fram á rauðanótt. Auk Kolrössu krókríðandi koma fram meyja-hljómsveitin Ótukt, Magnús Þór og Jóhann Helgason, Geirfuglamir, Ómar Diðriksson og Kokkur Kyrjan Kvæsir. Einnig mun plötusnúðurinn Siggi Bé mæta á svæðið með plötusafn sitt. Auk alls þessa mun Grand-Rokk- grillið verða heitt alla helgina og þar verður gestum boðið upp á dýr- indis krásir. 0 Steinkast \S\ Hálka og snjór án fyrirstöðu Lokaö @ Vegavinna-aögát 0 Öxuiþungatakmarkanir cn Þungfært (£) Fasrt fjallabílum Leðurblökumað- urinn í fullum Leðurblökumað- urinn og Robin I kvöld frumsýna Sambíóin Álfa- bakka, Kringlubíó og Regnboginn myndina Leðurblökumaðurinn og Robin sem er fjórða myndin um Leður- blökumanninn góðkunna. Ný glæpa- alda hefur skollið á Got- hamborg, heimaborg Leð- urblökumanns- ins. Hann verð- ur að bregðast skjótt við og koma út úr fylgsni sínu á nýja og endur- bætta ofurkagganum sínum. En Leðurblökumaðurinn sem leikinn er af kvennagullinu George Cloon- ey er ekki einn á ferð því félagi hans í baráttunni gegn glæpum er tryggðartröllið Robin (Chris O’Donnell) sem þeysist um á þrumumótorhjólinu Rauðfugli. Rúsínan í pylsuendanum er svo Leðurblökustúlkan sem leikin er Kvikmyndir af Aliciu Silverstone. Saman mynda þau geysiöflugt tríó sem berst með kjafti og klóm gegn glæpahyski Gothamborgar. í farar- broddi glæpagengisins eru herra Frosti sem leikinn er af vöðvabúnt- inu Arnold Schwarzenegger og glæpakvendið Poison Ivy sem leik- in er af Umu Thurman. Nýjar myndir: Háskólabíó: Horfinn heimur Laugarás- bíó: Horfinn heimur Kringlubíó: Leður- blökumaðurinn og Robin Saga-bíó: Leðurblökumaðurinn og Robin Bíóhöll- in: Leðurblökumaðurinn og Robin Bíó- borgin: Grosse Pointe Blank Regnbog- inn: Leðurblökumaðurinn og Robin Stjörnubíó: Men in Black Krossgátan r~ r~ (o 7~ X 5 IÚ ii J )i j ,3 H IS 1 1?1 )É Zó ii Lárétt: 1 þyrpingu, 6 hús, 8 gauð, 9 miskunn, 10 tignastir, 12 málmur, 13 fall, 14 mjög, 16 hress, 17 snemma, 18 snáði, 20 stjórnaði, 21 möndull. Lóðrétt: 1 deila, 2 hætta, 3 drykkur, 4 orkaði, 5 eirir, 6 öldur, 7 pípunni, 11 sníkjur, 13 klið, 15 frjáls, 16 snæði, 17 tími, 19 nes. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 brúk, 5 pól, 8 lítill 9 amt, 11 rauf, 13 kvikt, 15 nn, 17 menjuna, 19 ár, 20 Danir, 21 lasnar. Lóðrétt: 1 blak, 2 rím, 3 út, 4 kirkj- an, 5 plat, 6 ól, 7 lof, 10 tinds, 12 unn- ir, 14 vera, 16 nart, 17 mál, 18 una. Gengið Almennt gengi Ll 01. 08. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,040 72,400 71,810 Pund 118,150 118,760 116,580 Kan. dollar 52,240 52,560 51,360 Dönsk kr. 10,2430 10,2980 10,8940 Norsk kr 9,4210 9,4730 10,1310 Sænsk kr. 9,0180 9,0680 9,2080 Fi. mark 13,0710 13,1480 13,8070 Fra. franki 11,5760 11,6420 12,3030 Belg. franki 1,8893 1,9007 2,0108 Sviss. franki 47,5100 47,7700 48,7600 Holl. gyllini 34,6400 34,8500 36,8800 Þýskt mark 39,0400 39,2400 41,4700 ít. líra 0,040000 0,04024 0,04181 Aust. sch. 5,5460 5,5800 5,8940 Port. escudo 0,3864 0,3888 0,4138 Spá. peseti 0,4622 0,4650 0,4921 Jap. yen 0,606500 0,61010 0,56680 írsktpund 104,650 105,300 110,700 SDR 97,000000 97,58000 97,97000 ECU 77,0300 77,4900 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.