Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 36
52 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 Myndasögur w w o T3 tí :Q W •3 3 •& Ö> • fH xn HROLLURI KOMDU HINGAD STRAX! , HEFÐI EG VERID, \ OHEPPINN HEFDI ES LÍKA ÞURFT AÐ I KAUPA IS. Veiðivon Jón Gunnar, 2 ára, meö 9 punda urriöa úr Pingvallavatni. Murtan hefur ver- iö aö gefa sig meira og meira í vatninu síöustu dagana en vænir urriöar eru þó ennþá til í vatninu. Svartá: Jón Steinar og Davíð veiddu vel Veiðisérfræðingarnir sem DV ræddi við í gærkveldi gerðu sér miklar vonir með stórstrauminn sem verður innan fárra daga. Hann gæti gefið góðar göngur og það er það sem flestir veiðimenn bíða eftir. Alla vega ég. Blúsandi góð veiði hefur verið í Svartá í Húnvatnssýslu og eru komnir yfir 200 laxar á land úr ánni. Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræðingur og Davíð Oddsson for- sætisráðherra voru saman á stöng fyrir fáum dögum og þeir veiddu saman yfir 20 laxa. Miklar göngur hafa verið í Blöndu og fyrir tveimur dögum fóru 140 laxar í gengnum teljarann. Vatnið hefúr vaxið veru- lega í Blöndu og fiskurinn verið að hellast inn, mest smáfiskur. Laxá í Dölum meö 150 laxa „Laxá í Dölum hefur gefið 150 laxa og hann er 17 pund sá stærsti ennþá. Veiðiskapurinn hefur gengið frekar rólega hjá okkur en það er spáð stórrigningum næstu daga svo það gæti eitthvað gerst,“ sagði Jón Orri, kokkur í veiðihúsinu Þrándar- gili viö Laxá í Dölum. „Við þurfum hellirigningu svo laxinn fari að taka í ánni og hann mæti í ríkari mæli. Það hafa sést laxar fyrir utan en þeir láta bíða eft- ir sér, blessaðir," sagði Jón Orri ennfremur. Miðá í Dölum hefur gefiö 7 laxa og helling af bleikju, Hörðudalsá, næsta á við Miðá, hefur gefið 18 laxa og yfir 450 bleikjur. Mjög góð bleikjuveiði hefur veriö á þessum slóðum. Góö veíði í Hellisá Mjög góð veiði hefur verið í Hellisá í Síðu og hafa síðustu holl veitt kvótann sem eru 30 laxar á þrjár stangir. Núna eru komnir 155 laxar á land og hann er 20 pund sá stærsti. Nokkrir 17 og 18 punda lax- ar hafa veiðst. „Gangurinn er bara mjög góður í veiðinni og fiskurinn tekur skemmtilega hjá manni,“ sagði veiðimaður við Hellisá sem hafði veitt vel af fiski. -Gunnar Bender Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættlslns, Austurvegi 4, Hvolsvelll, þriðjudaginn 5. ágúst 1997, kl. 15:00 á eftirfarandl ____________elgnum:____________ Ármót, Rangárvallahreppi. Þingl. eig. Þorkell St. Ellertsson. Gerðarbeiðendur eru Vátryggingafélag íslands hf., Búnað- arbanki Islands og Ingvar Helgason hf. Eyvindarmúli, Fljótshlíðarhreppi. Þingl. eig. Benóný Jónsson og Sigríður Viðars- dóttir. Gerðarbeiðandi er Hellubflar sf. Freyvangur 10, Hellu. Þingl. eig. Jónas Guðmundsson. Gerðarbeiðandi er sýslu- maður Rangárvallasýslu. Strandarhöfuð, V-Landeyjahreppi. Þingl. eig. Hulda Jónasdóttir, Ragna Jónasdóttir og Bjöm Gunnlaugsson. Gerðarbeiðend- ur em Landsbanki Islands Eyrarbakka og Rafmagnsveitur ríkisins. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU. / ..... \ Allt í veiöiferöina fýrir verslunarmannahelgina V / Laugavegi 178, símar 551 6770 og 581 4455

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.