Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 32
48 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 Skák_________________________________________^ Karpov og Anand deila efsta sætinu í Biel: Ólíkar aðferðir að settu marki Skákhátíðin í Biel í Sviss er nú haldin i þrítugasta sinn og eins og fyrr er fjöldi þátttakenda í ýmsum flokkum. í heiðursflokki tefla sex skákmenn tvöfalda umferð og meðal þeirra eru Anatoly Karpov og Vis- wanathan Anand. Keppnin hefur snúist upp í einvígi þeirra, sem fylgst er með af mikilli eftirtekt, því að ljóst er að Karpov á nú fullt í fangi með að verja stöðu sína í skák- heiminum gegn ásókn yngri meist- ara. Anand þurfti að bíta 1 það súra epli að tapa skák sinni í sjöundu umferð fyrir Vadim Milov en Kar- pov og Boris Gelfand gerðu jafntefli. Við þessi tíðindi tókst Karpov að komast upp að hlið Anands og deila þeir nú efsta sætinu þegar þremur umferðum er ólokið, með 5 vinn- inga. Næstur kemur Gelfand með 4 vinninga, síðan Milov með 3,5, Joel Lautier hafði 2,5 og Yannick Pelleti- er hafði hlotið 1 vinning. Fyrri skák Karpovs við Anand lauk með jafntefli eftir 41 leiks bar- áttu en seinni skákina eiga þeir eft- ir að tefla og hefúr Anand þá hvítt. Skák þeirra ræður trúlega úrslitum á mótinu sem lýkur um helgina. Skáklistin býður upp á stjam- fræðilega marga möguleika og þar á meðal leynast margar góðar leiðir að settu marki sem auðvitað er að máta kóng andstæðingsins. Tafl- mennska Anands og Karpovs í Biel er raunar lýsandi dæmi um þetta því að ólíkt hafast þeir að en hafa þó til þessa hlotið jafnmarga vinninga. Anand hefur teflt „opið“ og skemmtilega og bryddað upp á ýms- um óvæntum leikjum eins og ind- verska reiknimeistaranum er tamt. Karpov hefur á hinn bóginn teflt stöðubaráttuna óaðfinnanlega eins og honum einum er lagið. Eftirfar- andi skákir tefldu þeir í 1. umferð og hafa áhorfendur þvi haft gott tækifæri til að bera saman aðferð- imar. Hvítt: Viswanathan Anand Svart: Joel Lautier Skandinavíski leikurinn. 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Da5 4. d4 Rf6 5. RfB c6 6. Bc4 Bf5 7. Re5 e6 8. g4 Bg6 9. h4 Rbd7 10. Rxd7 Rxd7 11. h5 Be4 12. Hh3 Bg2 13. He3 Rb6 14. Bd3 Rd5 15. f3 Bb4 16. Kf2 Bxc3 17. bxc3 Dxc3 18. Hbl Dxd4 19. Hxb7 Hd8 20. h6! g6 21. Bg6!! Óvænt drottningarfóm. Auðvelt er að reikna út að 21. - Dxdl er svar- að með 22. Bxf7+ Kf8 23. Bxh6 mát. Aðrir kostir svarts eru 21. - Rxe3 22. Bxf7+ Kf8 23. Dxd4 Hxd4 24. Bxe3 og vinnur vegna máthótunarinnar á h6, eða 21. - Df6 22. Bxf7+ Dxf7 23. Hxf7 Rxe3 24. Dxd8+ Kxd8 25. Bxe3 Bhl 26. Hxa7 með vinningsstöðu. 21. - Re7 22. Dxd4 Hxd4 23. Hd3 Hd8 24. Hxd8+ Kxd8 25. Bd3 - og svartur gafst upp. Biskupinn innilokaði hlýtur að falla og staðan er hrunin. Ef 25. - Bhl 26. Bxh6 og hótar m.a. 27. Hbl o.s.frv. Hvítt: Yannick Pelletier Svart: Anatoly Karpov Drottningarindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. Bg5 Be7 7. Da4+ Bc6 8. Db3 dxc4 9. Dxc4 0-0 10. e3 Bb7 11. Be2 a6 12. Hcl Rbd7 13. 0- 0 b5 14. Da2 c5 15. Hfdl Rd5 16. Bxe7 Dxe7 17. dxc5 Rxc5 18. b4 Rxc3 19. Hxc3 Re4 20. Hcd3?! Bd5 21. Db2 Hac8 Hvítur hefur villst af c-línunni og nú er svartur kominn með undirtök- in. 22. Rd2 Rd6! 23. f3 Bc4 24. Rxc4 Rxc4 25. Db3 Rb6 26. Bfl h6 27. Hd6? Rd5! 28. Hxa6 Hc3 29. Db2 Hfc8! Hvítur hefur gerst veiðibráður en peðið er dýru verði keypt. Nú er hvíti hrókurinn rangstæður og þungavopnalið svarts leikur lausum hala. Hvítur gerir nú best með 30. Hd3 og reyna að létta á þrýstingn- um. Næsti leikur hans leiðir til þess að lykilmaður í vörninni - bisk- Umsjón Jón L Ámason upinn á fl - hverfur af vígvellinum og þá hlýtur veikleikinn á fyrstu og annarri reitaröðinni að segja til sín. 30. e4? Re3 31. Hel Rxfl 32. Hxfl Hc2 33. De5 Hd8! 34. Dxb5 Hdd2 35. Db8+ Kh7 36. Dg3 Dd7 37. Ha5 Dd4+ 38. Khl Hdl - og hvítur gafst upp. , mmsm 13.' óTV' PffCTtwwic 'JONUS TUM3C LYSIIUGAR 550 5000 Kársnesbraut 57 • 200 Kópasogi Sfmi: 554 2255 • BH.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO PJONUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er haegt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis iDsnTCim' Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I /z7jRO*r 3 L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 ^ST FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON Æ5A 8961100-568 8806 DÆLUBILL ^568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON o"t milll hirnjnx _ Smáauglýsingar DV 550 5000 BIRTINGARAFSLATTUR o«t mil/i hirnii 'Os X 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur Smáauglýsingar 550 5000 Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129. Gröfuþjónusta Fannar Eyfjörð Case 580 super servo, árg. '97 Símar 898 0690 og 898 4979 Eldvarnar- Oryggis- hiiríSir GLÓKAXIHE 11UIU11 ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING^REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 STEINSTEYPUSOGUN MÚRBR0T KJARNAB0RUN ^ögun VERKTAKASTARFSSEMI FARSÍMI 897-7162 • SÍMI/FAX 587-7160 • 897-7161

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.