Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 42
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 fiy 58 dagskrá sunnudags 3. ágúst SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. 10.35 Hlé. 14.20 HM i Aþenu. Úrslit I 100 metra hlaupi karla og kvenna (18.10 og 18.25) og sleggjukasti. Keppt í sjöþraut, f undanúrslitum I 400 metra grindahlaupi karla, 100 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi kvenna. Milliriðlar I 400 metra hlaupi og undankeppni I 1500 metra hlaupi karla. 19.00 Dalbræóur (11:12) (Brödrene Dal). Leikinn norskur mynda- flokkur um þrjá skrýtna náunga og ævintýri þeirra. Þýðandi Matthías Kristiansen (Nordvision - NRK). 19.30 Táknmálsfréttir. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Á Hafnarslóð (4:6). Gengið með Birni Th. Björnssyni, listfraeðingi og rithöfundi, um söguslóðir Is- lendinga i Kaupmannahöfn. Upp- tökum stjórnaði Valdimar Leifs- son og Saga film framleiddi. End- ursýning. 21.00 Fiörildiö (3:3) (The Moth). Breskur myndaflokkur gerður eft- ir sögu Catherine Cookson. Sag- an gerist árið 1913 og segir frá alþýðumanni I enskri sveit sem verður ástfanginn af ungri hefð- arkonu. Aðalhlutverk leika Juliet Aubrey og Jack Davenport. Þýð- andi Kristrún Þóröardóttir. 21.55 Á ferö og flugi (Great Moments in Aviation). Bresk bíómynd frá 1996 um ýfingar og spennu á milli farþega á skipi á leið frá Am- eríku til Evrópu á sjötta áratugn- um. Leikstjóri er Beeban Kidron, handritiö skrifaði Jeanette Winterson og aðalhlutverk leika Jonathan Pryce, John Hurt, Vanessa Redgrave, Dorothy Tut- in og Rakie Ayola. Þýðandi Haf- steinn Þór Hilmarsson. 23.25 HM í Aþenu. Samantekt. 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Paö veröur eflaust þröngt viö skjáinn þegar Siguröur H. Richter stjórnar geysivinsæl- um þætti sínum, Nýjustu tækni og vísindum. Qsiúm 09.00 Sesam opnist þú. 09.25 Glady-fjölskyldan. 09.30 Urmull. 09.55 Eölukrilln. 10.10 Litli drekinn Funi. 10.35 Kormákur. 10.45 Krakkarnir í Kapútar. 11.10 Aftur lil framtíöar. 11.35 Ævintýralandlö . 12.00 Islenski listínn. 12.45 Soundgarden - EPK (e). 13.20 Listaspegill. 13.50 Góögeröarskjöldurinn - Man- chester Unlted gegn Chelsea (Charity Shield Man Utd. v Chel- sea). Bein útsending frá stórleik Englandsmeistara Manchester United og bikarmeistara Chelsea um Góðgerðarskjöldinn I knatt- spyrnu. 15.55 Sjálfstæö kona (2:3) (e) (A Woman Of Independent Means). 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Hjákonur (2:3) (Mistresses). Nýr breskur heimildarmynda- flokkur þar sem fjallað er um hjá- konur og framhjáhald giftra karla. 19.00 19 20. 20.00 Morögáta (17:22) (Murder She Wrote). 20.50 Forboöin ást (The Affair). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1995 um forboðnar ástir á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Blökkumaður úr bandarískri her- deild sem hefur bækistöövar á Englandi verður ástfanginn af hvítri húsmóður í breskum smá- bæ. Þegar kemst upp um sam- band þeirra fær dátinn að reyna það að kynþáttafordómar geta verið hættulegri en kúlnahríð á vígvellinum. Framleiðandi mynd- arinnar er söngvarinn vinsæli Harry Belafonte en I aðalhlut- verkum eru Courtney B. Vance og Kerry Fox. Leikstjóri er Paul Seed. 22.35 60 mínútur. 23.25 Morösaga (15-16:23) (e) (Murder One). 00.55 Dagskrárlok. 1 svn 17.00 Taumlaus tónlist. 18.00 Suöur-ameriska knattspyrnan (19:19) (Futbol Americas). 19.00 Golfmót í Bandaríkjunum (9:50) (PGA US 1997). 20.00 Golfmót í Evrópu (24:36) (Golf - PGA European Tour 1997). 21.00 Teflt ( tvísýnu (Deadly Addic- tion). Spennumynd um lögreglu- manninn John Turner sem er kennt um morð sem hann aldrei framdi. Hann segir fjendum sín- um stríð á hendur og leggur til at- lögu gegn eiturlyfjabarónum í Los Angeles. Turner setur sér sín eig- in lög á öngstrætum kvikmynda- borgarinnar. Aðalhlutverk: Jos- eph Jennings og Michael Robb- ins. Leikstjóri: Jack Vacek. Stranglega bönnuð börnum. Scully og Mulder halda ótrauö áfram aö rannsaka ráögátur. 22.30 Ráögátur (30:50) (X-Files). Að- alhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. 23.15 Orrustuflugmaöurinn (e) (The Blue Max). Sígild mynd um loft- bardaga í fyrri heimsstyrjöldinni og mennina sem þar lögðu líf sitt í hættu. Gömul mynd (1966) en loftorrusturnar svikja engan. Að- alhlutverk: George Peppard, James Mason og Ursula Andress. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok. Miklar málaflækjur eru í mynd kvöldsins í Sjónvarpinu. Sjónvarpið kl. 21.55: Á ferð og flugi Breska bíómyndin Á ferð og flugi eða Great Moments in Aviation, frá 1996, er í senn ástar- og spennusaga sem gerist um borð í farþegaskipi á leið frá Ameríku til Evrópu á sjötta áratugnum. Gabriel Angel er ung æv- intýragjöm stúlka frá Grenada sem er á leið til Englands að læra að fljúga. Vegna mistaka er hún sett í klefa með Skotanum Duncan Stewart en annar farþegi, listfræðingurinn Rex Goodyear, segir hann hafa stolið frá sér dýrmætu málverki og drepið konuna sina. Stewart stingur upp á því að þau Angel þykist vera hjón og upp úr því fer ástin að blómstra en er hann sá sem hann segist vera? í næsta klefa eru tvær enskar trúboða- kerlingar sem eru að snúa heim eftir 30 ár í þjónustu drottins. Leikstjóri er Beeban Kidron, handritið skrifaði Jeanette Winterson og aðalhlutverk leika Jonathan Pryce, John Hurt, Vanessa Redgrave, Dorothy Tutin og Rakie Ayola. Stöð 2 kl. 13.50: Enski boltinn á Stöð 2 Keppnistímabil enskra knatt- spyrnumanna hefst formlega í dag með leik Eng- landsmeistara Manchester United og bikarmeistara Chelsea. Leikur- inn, sem fram fer á Wembley-leik- vanginum í Lund- únum, verður sýndur beint en Leikurinn um Góögeröarskjöldinn er aðeins byrjunin á ítarlegri umfjöllun um ensku knattspyrnuna á Stöö 2. keppt er um svo- kallaðan Góðgerð- arskjöld. Bæði lið- in ætla sér stóra hluti á keppnis- tímabilinu og hafa fengið nýja leik- menn til liðs við sig og vafalaust láta þeir mikið að sér kveða í dag. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Dagur í austri - menningarsaga mannkyns. Lokaþáttur: Tveggja heima vist. 11.00 Guösþjónusta í Skálholti frá Skálholtshátíð 20. júlí sl. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 12.50 Útvarp Umferöarráös. 13.00 Fyrirmyndarríkiö - litiö til fram- tíðar og lært af fortíö. Jón Ormur Halldórsson ræöir viö Jón Steinar Gunnlaugsson. 14.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleik- hússins. Eyra jaröar eftir Kazumi Yumoto. Ævintýraleikrit frá Japan úr flokki leikrita: „Konur hinum megin á hnettinum". 15.00 Þú, dýra list. Umsjón Páll Heiöar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Útvarp Umferöarráös. 16.10 Fimmtíu mínútur. Umsjón Stef- án Jökulsson. 17.00 Ný tónlistarhijóörit Ríkisút- varpsins. Orgelkonsert Hjálmars H. Ragnarssonar sem kynntur var á tónskáldaþinginu í París. 17.30 Af tónlistarsamstarfi ríkisút- varpsstööva á Noröuriöndum og viö Eystrasalt (18:18). Tón- leikar í hátíðasal háskólans í Lett- landi 29. apríl sl. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.30 Sagnaslóö. 21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýö- ingu Karls ísfelds. Gísli Halldórs- son les. Áöur útvarpað 1979. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Út og suöur. Pétur Grétarsson flakkar um heiminn og leitar tón- dæma sem tengjast alls kyns at- höfnum manna. 23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.07 Gull og grænir skógar. Bland- aöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. 9.00 Fréttir. 9.03 íslandsflug rásar 2. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 íslandsflug rásar 2. 16.00 Fréttir. 16.08 íslandsflug rásar 2. 17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íslandsflug rásar 2. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íslandsflug rásar 2. 22.00 Fréttir. 22.10 íslandsflug rásar 2. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. Veöurspá. Frétt- ir. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.45 Veöurfregnir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj- unnar frá liöinni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir meö góöa tónlist og fleira á Ijúfum sunnudegi. 17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland viö sveitatóna. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Um- sjón hefur Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeír Kolbeins- son á rómantísku nótunum. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þfn öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan. 13.00-13.30 Strengjakvartettar Dmitris Sjostakovits (10:15). 14.00-17.00 Ópera vikunnar. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). SÍGILT FM 94,3 08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku 10.00 - 12.00 Madamma kerling fröken frú Katrín Snæhólm Katrín fær gesti í kaffi og leikur Ijúfa tónlist 12.00 - 13.00 í hádeginu á Slgili FM 94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna Blönduö tónlist 14.00 - 17.00 Tónlist úr kvikmyndayerin Kvikmyndatónlíst 17.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum 19.00 - 22.00 „Kvöldiö er fagurt" Fallegar ballööur 22.00 - 24.00 A Ijúfum nótum gefur tóninn aö tónleikum. 24.00 - 07.00 Næturtónar í umsjón Ólafs El- íassonar á Sígildú FM 94,3 Þáttur um andleg málefni í umsjá Krist- jáns Einarssonar. X-ið FM 97,7 10:00 Bad boy Baddi 13:00 X-Dominoslistinn Top 30 (e) 16:00 Hvíta tjaldið Ómar Friöleífsson 18:00 Grilliö-Ókynnt tón- list 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Sýröur rjómi Árni Þór 01:00 Ambient tónlist Örn 03:00 Nætursaltaö UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FM957 10.00-13.00 Valli Einars ó hann er svo Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Hádeg- isfréttir frá fréttastofu 13.00- 16.00 Sviösljósíö helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúöri. MTV stjörnu- viðtöl. MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már meö allt á hreinu 16.00 Siö- degisfréttir 16.05- 19.00 Halli Kristins hvaö annaö 19.00- 22.00 Einar Lyng á léttu nótunum. 19.50-20.30 Nitjánda holan geggjaöur golfþáttur í lit. Um- sjón. Þorsteinn Hallgríms & Einar Lyng 22.00-01.00 Stefán Sigurösson og Rólegt & rómatískt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T. Tryggva siglir inn í nýja viku meö góöa FM tónlist. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10.00 - 16.00 Tónlistardeild Aöal- stöövarinnar 16.00 - 19.00 Rokk í 40 ár. Umsjón: Bob Murray. 19.00 - 22.00 Magnús K. 22.00 - 00.00 Lífslindin. Stjörnugjöf rj Kvikmyndir Stjömuðöffrál-5stjörnu. 1 Sjónvarpsmyndir Einkunnagiöffrál-3. Ýmsar stöðvar Discovery ✓ 15.00 Wings 16.00 Special Forces 16.30 Special Forces 17.00 Adventures of the Quest 18.00 Ghosthunters I118.30 Arthur C. Clarke’s Mysterious Universe 19.00 Shipwreck 20.00 Shipwreck 21.00 Shipwreck 22.00 Discover Magazine 23.00 Justice Files O.OOWings 1.00 Ciose B6C Prime ✓ 4.00 The Learning Zone 4.30 The Leaming Zone 5.00 BBC World News 5.20 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45 Wham! Bam! Strawberry Jam! 6.00 Monty the Dog 6.05 Alfonso Bonzo 6.30 Certtury Falls 6.55 The Genie From Down Under 7.20 Grange Hill Omnibus 7.55 Top of the Pops 8.25 Style Challenge 8.50 Ready, Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 All Creatures Great and Small 10.15 Whatever Happened to the Likely Lads? 10.45 Style Challenge 11.15 Reaay, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife 13.00 All Creatures Great and Small 13.50 Bodger and Badger 14.05 The Really Wild Show 14.30 Alfonso Bonzo 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 999 19.00 The Life of Jane Austen 20.00 Yes, Prime Mmister 20.30 The Blackstuff 22.15 Songs ol Praise 22.50 Prime Weather 23.00 The Learning Zone Eurosport / 5.00 Athletics: World Championships 7.30 Mountain Bike: Tour VTT 8.00 Four Wheels Drive: 4x4 Off Road 8.30 Car Racing: German Sports Car Open 9.00 Athletics: World Championships 10.45 Motorcyding: Rio Grand Prix 11.45 Motorcyding: World Championships • Rio Grand Prix 12.05 Motocross 12.35 Athletics: World Championships 13.30 Motorcyding: World Championships - Rio Grand Prix 13.45 Motorcyding: World Championships - Rio Grand Prix 18.00 Athletics: World Championships 19.30 Athletics: World Championships 21.00 Motorcyding: World Championships ■ Rio Grand Prix 21.30 Tennis: ATP Tour: Mercedes Super 9 Toumament 23.30 Close MTV|/ 5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.00 Road Rules 8.30 Singled Out 9.00 Hittist UK Chart 11.00 MTV News Weekend 11.30 The Grind 12.00 Roskilde Weekend 15.00 MTV Hitlist Top Chart Music Mix 16.00 MTV's European Top 20 18.00 So 90’s 19.00 MTV Base 20.00 MTV Albums 20.30 MTVs Beavis & Butt-head 21.00 Aeon Flux 21.30 The Big Pidure 22.00 MTV Amour-athon 1.00 Night Videos Sky News / 5.00 Sunrise 6.45 Gardening With Fiona Lawrenson 6.55 Sunrise Continues 8.30 Business Week 10.30 The Book Show 11.30 Week in Review 12.30 Special Report 13.00 SKY News 13.30 Reuters Reports 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live al Five 17.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Business Week 20.00 SKY News 20.30 SKY Worldwide Report 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Weekend News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 1.00 SKYNews 1.30BusinessWeek 2.00SKYNews 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 CBS Weekend News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT / 20.00 Meet Me in St. Louis 22.00 Diner 23.50 Dr Jekyll and Mr Hyde 1.45 Meet Me in St. Louis CNN ✓ 4.00 World News 4.30 Global View 5.00 World News 5.30 Style 6.00 World News 6.30 Wortd Sport 7.00 World News 7.30 Science and Technology Week 8.00 Worid News 8.30 Computer Connection 9.00 World News 9.30 Showbíz This Week 10.00 World News 10.30 World Business This Week 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Science and Technology 16.00 Late Edition 17.00 World News 17.30 Moneyweek 18.00 Worid Report 19.00 World Report 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Style 23.00 Asia This Day 23.30 Earth Matters 0.00 Prime News 0.30 Global View 1.00 Impact 3.00 World News 3.30 Pinnacle NBC Super Channel / 4.00 European Living: Travel Xpress 4.30 Inspiration 6.00 Hour of Power 7.00 Time and Again 8.00 European Living 9.00 Super Shop 10.00 A Golfer’s Travels 10.30 Gillette World Sport Special 11.00 Inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00 This Week in Baseball 12.30 Major League Baseball - Game of the Week 16.00 The Mdaughlin Group 16.30 Meet the Press 17.30 Scan 18.00 Time and Again 19.00 NBC Super Sports 20.00 The Best of Ihe Tonight Show with Jay Leno 22.00 Talkin’ Jazz 22.30 The Best of the Tlcket NBC 23.00 The Best of the Tonight Show with Jay Leno 0.00 Msnbc Internight Weekend 1.00V.I.P. 1.30 European Living: EuropealaCarte 2.00 The Best of the Tlcket NBC 2.30 Talkin’ Jazz 3.00 European Living: Travel Xpress 3.30 The Best of the Ticket NBC Cartoon Network / 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 The Bugs and Daffy Show 8.00 Dexter’s Laboratory 8.30 The Mask 9.00 Tom and Jerry 9.30 2 Stupid Dogs 10.00 The Jetsons 10.30 The Real Adventures of Jonny Quest 11.00 The Flintstones 11.30 The Wacky Races 12.00 The Mask 12.30 Tom and Jerry 13.00 Little Dracula 13.30 Ivanhoe 14.00 Droopy 14.30 Hong Kong Phooey 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Droopy: Master Detective 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Wacky Races 19.00 The Bugs and DalfyShow19.302StupidDogs Discovery SkyOne 5.00 Hour of Power. 6.00 My Little Pony 6.30 Delfy And His Fri- ends 7.00 Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quant- um Leap9.00 Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 Hit Mix. 11.00 World Wrestling Federation Superstars. 12.00 Code 3 12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: Next Generation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek:Voyager 17.00 The Simpsons.17.30 The Simpsons 18.00 Early Édition. 19.00 The Cape 20.00 The X-Files. 22.00 Forever Knight. 23.00 Can|t Hurry Love 23.30 LAPD. 0.00 Ci- vil Wars. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Options7.45 The Stone Boy 9.15 A Simple Twist of Fate 11.15 The Best Little Girl in the World. 13.00 Howard: A New Breed of Herol 5.00 A Simple Twist of Fate 17.00 Imaginary Crimes 19.00 Loch Ness21.00 Apollo 13 23.20 Fugitive from Justice: Underground Father Omega 7.15 Skjákynningar 14.00 Benny Hinn 15.00 Central Message 15.30 Step ol faith. 16.00 A call to freedom 16.30 Ulf Ekman 17.00 Or6 lifsins 17.30 Skjákynningar18.00 Love worth finding 18.30 A call for freedom 19.00 Lofgjörbartónlist. 20.00 700 klúbburinn 20.30 Vonartjós, bein útsending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 22.30 Praise the Lord. 1.30 Skjákynningar fjölvarp ✓ Stö&var sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.