Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 53 Andlát Þórhallur Barðason frá Siglufirði lést á Hrafnistu í Hafnarfirði flmmtudaginn 31. júlí sl. Kristinn Wíum Vilhjálmsson bif- vélavirki lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur 22. júlí sl. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey. Friðbjörg Guðmundsdóttir, Ás- garði 26, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum 30. júlí. Magnús Ingvarsson frá Minna- Hofi, Heiðvangi 13, Hellu, lést á dvalarheimilinu Lundi þriðjudag- inn 29. júlí. Jarðarfarir Samúel Helgason, Borgarbraut 65a, Borgamesi, verður jarðsunginn frá Borgameskirkju laugardaginn 2. ágúst kl. 14. Sigurður Geirsson, Gilsárstekk 7, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þann 5. ágúst ki. 13.30. Ingimundur Þorsteinsson fyrrver- andi flugstjóri, Hofsvallagötu 61, Reykjavík, er andaðist á heimili sínu föstudaginn 25. júlí, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. ágúst kl. 13.30. Kristófer Jónsson vélstjóri, sem lést miðvikudaginn 23. júlí sl., verð- ur jarðsunginn frá Njarðvíkur- kirkju í dag, föstudaginn 1. ágúst, kl. 14. Tilkynningar Tapaö-fundið Gulur páfagaukur kom fljúgandi inn um gluggann á risíbúð við Lambastaða- braut á Seltjamamesi um kl. 22 á þriðjudagskvöldið. Fuglinn er ósköp gæfur og greinilega frá góðu heimili. Sá sem saknar hans getur hringt í Önnu Þóru i vinnusima 515 3943 frá kl. 9-18 á fimmtudag, í síma 561 0016 á fostudag og 562 2595 frá og með laugardeginum. Gítarinn 10 ára Gítarinn hljóðfæraverslun er 10 ára um þessar mundir og hefur af því til- efni ákveðið að vera með sérstakt „sum- artilboð" á kassagíturum, enda er há- tjalda og -ferðalagatími landsins og ekki ónýtt að geta tekið lagið með sumar- fuglinum úti i móa og spila undir á kassagítar. Eigandi hljóðfæraverslunarinnar Gítarir.n er Anton Kroyer. Bridge Sumarbridge 1997 278 spilarar hafa hlotið bronsstig i sum- arbridge. Ails hafa 278 spilarar nú fengið bronsstig í sumarbridge og eftir mánudagskvöldið 28. júli eru bronsstigahæstu spilaramir þessir: 1. Þórður Bjömsson 507 bronsstig. 2. Erlendur Jónsson 364 bronsstig. 3. Vilhjálmur Sigimðsson 346 bronsstig. 4. ísak Öm Sigurðsson 334 bronsstig. 5. Guðlaugur Sveinsson 322 bronsstig. 6. Þröstur Ingimarsson 318 bronsstig. Þriðjudaginn 22. júli spilaði 31 par Mitchell tvimenning, meðalskor 364. Efstu pör í N/S riðli: 1. Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axels- son 421 stig. 2. Gylfi Baldursson - Sverrir Ármanns- son 420 stig. 3. Sævin Bjarnason - Guðmundur Bjamason 417 stig. Efstu pör í A/V riðh: 1. Erlendur Jónsson - Þórður Bjömsson 439 stig. 2. Steinberg Rikharðsson - Vilhjálmur Sigurðsson jr. 434 stig. 3. Jón Þorvarðarson - ísak Öm Sigurðs- son 429 stig. Vísir fyrir 50 árum 1. ágúst. Danir flytja út bóluefni. Lalli og Lína ER ÞETTA ÚTSKRiFTARBÓKIN ÞÍN, LiNA? MÉR FINNST ÉG FINNA LYKT AF PAPÍRUS. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsatjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vaktapótekin í Reykjavík hafa sameinast um eitt apótek til þess að annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og hefur Háaleitisapótek í Austurveri við Háaleitisbraut orðiö fyrir valinu. Upplýsingar um læknaþjónustu eru geftiar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 aUa virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokaö á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud,- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opiö virka daga fi*á 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringlunni. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10- 14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/HofsvalIagötu, gegnt Sundlaug vesturbæjar. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfiarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600. fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ■ ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18. Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16. Uppl. í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- Spakmæli Gelgjuskeiöiö er sá tími í lífi barnsins sem foreldrarn- ir veröa erfiöastir viðfangs. Ók. höf. heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafiistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er alltaf opin. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suöurgötu er opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15. sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú þarft að gæta þagmælsku varðandi verkefni sem þú vinn- ur að, annars er hætt við að minni árangur náist en ella. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Varastu að sýna fólki tortryggni og vantreysta því. Þér geng- ur betur í dag ef þú vinnur með fólki heldur en að vinna einn. Hrúturinn (21. mars-19. april): Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér í dag. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Happatölur eru 7, 11 og 24. Nautið (20. april-20. mai): Þú átt erfitt með að taka ákvörðun í sambandi við mikilvægt mál. Einhver bíður þess að þú ákveðir þig. Tvíburamir (21. maí-21. jUní): Þér finnst ekki rétti tíminn núna til aö taka erfiðar ákvarð- anir. Gerðu ekkert að óhugsuðu máli og þiggðu aðstoð frá þin- um nánustu. Krabbinn (22. jUni-22. jUli): Eitthvað hefur breyst i fiölskyldunni og hefur truflandi áhrif á þig og áform þín. Þú þarft að skipuleggja þau upp á nýtt. Ljónið (23. jUli-22. ágUst): Morgunninn verður rólegur. Þú eyðir honum i ánægjulegar hugleiðingar. Vertu óhræddur við að láta skoðanir þínar í ljós. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Fjölskyldan þarf aö taka ákvörðun og mikil samstaða ríkir um ákveðið málefni. Félagslífið tekur mikið af tíma þínum á næstunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur í mörgu að snúast i dag. Þú færð hjálp frá ástvinum og það léttir þér daginn. Viðskipti ganga vel seinni hluta dagsins. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú sýnir mikinn dugnað í dag. Þér verður mest úr verki að morgninum, sérstaklega ef þú ert að fást við erfið verkefni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum. Einhver leiði er yfir þér í dag og svartsýni gætir fyrri hluta dagsins. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjármálin þarfnast endurskoðunar og þú vinnur að því i dag að breyta um stefnu i þeim efnum. Happatölur eru 2, 23 og 26.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.