Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 walk the line V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com BeSta mynd árSinS, BeSti leikari og leikkona árSinS Missið ekki af þessari yndislegu mynd Tilnefningar Til ÓskarsverÐlauna M.a. besta leikkona ársins2 Nýtt í b íó SEXí, STór- HÆTTULEG OG óSTÖÐVANDI VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM**** UNDERWORLD kl. 5.45, 8 og 10.20 B.i. 16 ára ZATHURA M / ÍSL TALI kl. 3.40 og 5.50 B.i. 10 ára ZATHURA M /ENSKU TALI kl. 5.45 og 8 B.i. 10 ára WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.i. 12 ára WALK THE LINE LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.i. 12 ára FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40, 8 og 10.10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15 B.i. 12 ára CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 3.45 UNDERWORLD 2 kl. 8 og 10 B.i. 16 ára FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10 B.i. 16 ára ZATHURA kl. 6 B.i. 10 ára WALK THE LINE kl. 5.40 B.i. 12 ára ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! SÝNDMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI eee VJV Topp5.is eee DÖJ – kvikmyndir.com Fór bEINT Á TOPPINN í bANDAríkJUNUM! Golden Globe Verðlaun BeSta leikkona árSinS Á LAUGARDAGINN var opnuð í Gerðarsafni ljós- myndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Við það tilefni voru veitt hin árlegu verðlaun fyrir bestu blaðaljósmyndirnar í hinum ýmsu flokkum. Ógnaraldan eftir Þorkel Þorkelsson var valin Mynd ársins 2005. Fréttamynd ársins tók Ragnar Axelsson, íþróttamynd ársins tók Árni Torfason, portrettmynd ársins tók Páll Stefánsson, skoplegustu myndina átti Haraldur Jónasson, Bragi Þór Jósefsson tók tímarita- mynd ársins, sigurmyndin í flokknum Daglegt líf er eftir Ingólf Júlíusson og þjóðlegustu mynd ársins tók Þorvaldur Örn Kristmundsson. Margt var um manninn á opnuninni enda fjöldi flottra og áhugaverðra mynda að skoða á sýningunni. Myndirnar munu hanga uppi í Gerðarsafni næstu fjórar vikurnar. Morgunblaðið/Kristinn Verðlaunahafar frá vinstri: Bragi Þór Jósefsson, Páll Stefánsson, Haraldur Jónasson, Þorvaldur Örn Kristmundsson, Ragnar Axelsson, Þorkell Jóhannesson, faðir Þorkels, og Árni Torfason. Opnun | Ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands Blaðaljósmyndir ársins í Gerðarsafni Halldór Ásgrímsson ásamt þeim hjónum Önnu K. Ágústsdóttur og Gunnari V. Andréssyni ljósmyndara. Árni Johnsen og Thor Vilhjálmsson hafa lengi ver- ið viðfangsefni blaðaljósmyndara. Fjöldi fólks lagði leið sína í Gerðarsafn til að berja blaðaljósmyndir ársins augum. Sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands er áhugaverð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.