Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 36
Margir sátu sem límdir við skjáinn seinasta laug-ardagskvöld þegar úrslitakvöld SöngvakeppniSjónvarpsins fór fram. Hið umdeilda lag Til ham-ingju Ísland, í flutningi Silvíu Nætur, bar sigur úr býtum og verður því framlag Íslands í Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva í Aþenu í maí. Lagið fékk 70.190 at- kvæði í símakosningu íslenskra sjónvarpsáhorfenda en yfir 100 þúsund atkvæði bárust í keppninni. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson samdi lagið en Ágústa Eva Er- lendsdóttir og Gaukur Úlfarsson sömdu textann. Í öðru sæti varð lagið Þér við hlið, sem Regína Ósk flutti, en það fékk 30.018 atkvæði. Lagið er eftir Trausta Bjarnason og textinn eftir Magnús Þór Sigmundsson. Í þriðja sæti lenti lagið Það sem verður í flutningi Friðriks Ómars. Lagið fékk 9.942 at- kvæði en það er eftir Hallgrím Óskarsson og textann samdi Lára Unnur Ægisdóttir. Regína Ósk átti glæsilegan flutning á laginu Þér við hlið og hreppti annað sætið. Morgunblaðið/Eggert Bobbysocks skemmti áhorfendum með gömlum Evróvisjónslagara. Sigríður Bein teinsdóttir va r ein af bakröddum S ilvíu Nætur og rokk- aði sig upp í st íl við það. Hmm… hvað fór úrskeiðis, gæti Birgitta Haukdal verið að hugsa. Tónlist | Lagið Til hamingju Ísland fer til Aþenu í vor Morgunblaðið/Eggert Silvía Nótt ásamt dönsurum sínum fagnar hér öruggum sigri. Til hamingju Silvía Nótt 36 MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ mynd eftir steven spielberg Tilnefningar Til ÓskarsverÐlauna Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 ***** S.V. Mbl. Tilnefningar Til ÓskarsverÐlauna m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2 eeeH.J. Mbl. eee V.J.V.Topp5.is Hann vann Hug og Hjörtu kvenna en Hún Stal Hjartanu HanS. Frábær og kraftmikil mynd eee S.K. DV Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat. Tilnefningar Til ÓskarsverÐlauna M.a. besta aðalhlutverk kvenna (keira knigthley), bestu listrænu leikstjórn og tónlist.4eeeeH.J. Mbl. eeeeL.I.N. topp5.is Sýnd með íslensku tali. Hér er á ferðinni frábært framhald einnar ástsælustu teiknimynd allra tíma. eee M.M. J. Kvikmyndir.com freistingar geta reynst dýrkeyptar Tilnefningar Til ÓskarsverÐlauna Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 ***** S.V. Mbl. ***** L.I.B. Topp5.is **** kvikmyndir.is **** Ó.Ö. DV ***** L.I.B. Topp5.is Casanova kl. 5:45 - 8 og 10:15 Munich kl. 5:50 og 9 b.i. 16 ára North Country kl. 6 og 9 b.i. 12 ára Pride & Prejudice kl. 6 og 9 Bambi 2 - íslenskt tal kl. 6 Caché - falinn kl. 9 b.i. 16 ára Clive Owen Jennifer Aniston Vincent Cassel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.