Vikan


Vikan - 25.11.1971, Blaðsíða 2

Vikan - 25.11.1971, Blaðsíða 2
Beethoven finnst. hann vera beztur i Kuba Imperial stereo Þetta er nú kannski ekki alveg rétt, en hitt verður þó ekki hrakið, að IMPERIAL ST-1500 síereo-samstæðan er hreiriasta afbragð. Hún er glæný (árgerð 1971—72) og byggð stereo (þrýsta þarf inn takka fyrir mono). Transis- torar og díóður í útvarpsmagnara eru 37 og afriðlar 3. Lampar eru auðvitað engir. Mögn- un er 20 W við 4 Ohm., og er óhætt að full- yrða, að það er kappnóg (a. m. k. fyrir þá, sem búa í þéttbýli). Viðtækið er langdrægt og hefur 4 bylgjur; LB, MB, SB og FM, og er sjálfvirk tíðnisstilling fyrir FM byllgjuna (AFC). Á útvarpi eru 2 leitarar og styrkmælir. Há- talarar eru mjög fyrirferðarlitlir (þó að sjálf- sögðu ekki á kostnað tóngæðanna) eins og samstæðan reyndar öll. Plötuspilarinn er byggður skv. vestur-þýzka gæðastaðlinum DIN 45539. Er hann 4ra hraða og gerður bæði fyrir einstakar plötur og 10 plötur með sjálf- virkri skiptingu. ST-1500 fæst bæði með hvítri polyester áferð og í valhnotu. Verðið á allri samstæðunni er kr. 38.500,00 miðað við 10.000,00 kr. lágmarksútborgun og eftirstöðv- ar á 10 mánuðum. VIÐ STAÐGREIÐSLU ER VEITTUR 8% AFSLÁTTUR (verðið lækkar í kr. 35.420,00). Að vanda er ábyrgðin í 3 ÁR. Er ekki mál til komið, að þér veitið yður skemmtilega og vandaða stereo samstæðu?!!! Röskar stúlkur geta líka eignast Kubalmperial stereo NESCO GÆOl þjÓNUSTA /X&nJÞx-L ImperirL Sjónvarps & stereotæki NESCOHF Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.