Vikan


Vikan - 25.11.1971, Blaðsíða 3

Vikan - 25.11.1971, Blaðsíða 3
47. tölublaS - 25. nóvember 1971 - 33. árgangur Vikan I Fyrrverandi guð á ferðalagi Híróhító Japanskeisari lagði land undir fót á dögunum og ferðaðist um Evrópu og fleiri lönd. Þetta þótti að sjálfsögðu tíðindum sæta, og því er ekki úr vegi að rifja upp sögu þessa aldna og guð- dómlega keisara. Sjá grein á bls. 6. Hún bjargaði Póllandi. Öll ríkisstjórn Póllands gekk á fund Walevsku til þess að sárbæna hana um að vera nú vingjarnleg við Napóleon. Keisarinn hafði nefnilega sett það sem skilyrði, að María yrði honum undirgefin, ef hann ætti að bjarga Pól- landi. Sjá bls. 16. Umdeilt leikrit í Iðnó Umdeildasta leikritið, sem sýnt er i Reykjavík nú í vetur, er Hjálp eftir Edward Bond. Einum gagnrýnanda ofbauð svo, að hann gekk út á miðri sýningu. Við segjum frá þessu leikriti á bls. 14. KÆRI LESANDI! Vikan er 60 síður að þessu sinni. Og næsta blað verður jóla- bluð, tvöfatt að stærð, ijfir 100 blaðsíður, þar af sextán síður prentaðar í fjórum litum. Reynt hefur verið að vanda efni jóla- blaðsins sérstaldega að þessu sinni, og er langmestur hluti þess eftir innlenda htífnnda. Við segj- um nánar frá því á blaðsíðu 58. Það er gmislegt í gangi um þessar mundir, sem okkur lang- ar til að vekja athygli á. Fyrst ber að telja Matreiðslubók Vik- unnar, en þegar þetta er ritað er luin nýhafin og virðist ætla að falla í góðan jarðveg. Mappan þykir einstaklega smekkleg, og hana má kaupa með því að koma á cifgreiðslu blaðsins eða panta hana í pósti — ef hún verður þá ekki uppseld, þegar þetta kemur fyrir almenningssjónir. Upp- skriftirnar, sem safna á í möpp- una, birtast í öðru hverju blaði. Þá er hin vinsæla Jólagetraun í fullum gangi. Þriðji hlutinn birtist í þessu blaði, en sá síðasti í sjálfu jólablaðinu. Vinningar eru 500 og verðmæti þeirra um 100 þúsund krónur. Síðast en ekki sízt vildum við minna á jólabaksturinn. Dröfn H. Farestveit hefur tekið saman nokkrar sígildar uppskriftir, og nú getum við birt þær allar með litprentuðum myndum. Þær eru í miðopnunni og má kippa þeim út úr blaðinu og geyma þær. EFNISYFIRLIT GREINAR BLS. Fyrrverandi guð á ferðalagi, grein um Híró- hító Japanskeisara 6 Drottinn forði mér frá ríku kvenfólki, siðari hluti greinar um hrollvekju fína fólksins 8 Mest dáðu konur heims: Maria Walevska 16 Hjálp — siðgæðið nakið, sagt frá umdeildu leikriti í Iðnó 14 Raunverulegir steinaldarmenn á 20. öld 26 VIÐTÖL Það hangir saman á lyginni, rætt við Jón Þórisson, leiktjaldamálara 18 SÖGUR Hundurinn, sem kunni að tala, smásaga 22 Nornanótt, framhaldssaga, 3. hluti 10 I skugga eikarinnar, framhaldssaga, 6. hluti 24 ÝMISLEGT Jólabaksturinn, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari 29 Jólagetraun Vikunnar, 3. hluti 20 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Heyra má 22 Simplicity-snið 32 Myndasögur 39, 42, 46 Stjörnuspá 36 Krossgáta 57 í næstu viku 58 FORSÍPAN_________________________ Það liður óðum að jólum og senn taka húsmæður að fara að huga að jólabakstrinum. Forsíðan er að þessu sinni til að minna á Eldhús Vikunnar á bls. 29-31. VIKAN Útgefandl; Htlmlr hf. Rltstjóri: Gylfi Gröndal. BlaSamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlltstelkning: Sigurþór Jakobsson. Auglýstngastjórar: Sigriður Þorvaldsdóttir og Sigriður Ólafsdótttr. — Rltstjóm, auglýsingar, afgrelðsla og dreifing: Sklpholtl 33. Simar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð érsfjórðungslega eða 1X00 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mai og ágúst. 47. TBL. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.