Vikan


Vikan - 25.11.1971, Blaðsíða 30

Vikan - 25.11.1971, Blaðsíða 30
SKORNAR SMÁKÖKUR BÖNDAKÖKUR (60—80 stk.) 200 gr smjörlíki ' 2 dl sykur 1 msk. sýróp ca. 1 dl möndlur 1 tsk. natron 5Vz dl hveiti Smjörlíki, sykur og sýróp hrært vel. Möndlurnar sax- aðar, blandað saman við ásamt hveiti og natroni. Hnoðið fljótt saman og búið til 3-4 cm rúllur. Látið bíða á köldum stað. Skerið síð- an með beittum hnif í tæp- lega 1 cm þykkar sneiðar og setjið á smurða plötu. Bakið við 200° í ca. 8 mín- útur. AKRAKÖKUR (ca. 40 stk.) 200 gr smjör eða smjörlíki 2Vz dl hveiti lVt dl kartöflumjöl % dl sykur PENSLUN OG SKREYTING Þeytt egg og saxaðar möndlur Hnoðið deigið fljótt saman og rúllið upp í ca 6 cm rúllu og setjið á kaldan stað til að harðna. Skerið síðan í þunnar sneiðar með beittum hníf. Setjið kök- urnar á plötu og þegar þær hafa linast af herbergis- hitanum eru þær brotnar saman með hníf um miðj- una. Penslið þær síðan með eggi og stráið söxuðum möndlum yfir. Bakið við 175°—200° i 7—8 mínútur. SKORNAR PIPARKÖKUR (ca. 150 stk.) 200 gr smjörlíki 2 dl sýróp 2 dl sykur 9 dl hveiti 2 tsk. natron 1 msk. kanell 1 msk. negull Smjörlíkið velgt í potti ásamt sýrópinu. Ollum þurrefnunum blandað sam- an og þegar smjörlíkið og sýiópið er orðið kalt er þurrefnunum blandað sam- an við það. Hnoðið saman og látið bíða á köldum stað. Mótið deigið í 2 þríhyrn- inga með ca. 5 cm hliðar. Látið bíða til næsta dags og breiðið leirþurrku yfir. Skerið síðan í þunnar sneiðar og bakið við 200° í 5—6 minútur. KÚRENNU- KÖKUR (ca. 70 stk.) ldl kúrennur eða. saxaðar rúsínur 200 gr smjörliki 1 dl flórsykur 4 dl hveiti 1 dl kartöflumjöl V\ tsk. hjartasalt Setjið kúrennurnar í bleyti í 10—20 mínútur í heitt vatn. Þerrið síðan. Blandið öllu saman og mótið deigið í rúllur. Skerið í bita og búið til litlar kúlur. Setjið þær síðan á plötu og þrýst- ið á þær með mjölugum gaffli. Bakið við 150° i 15—20 minútur. 0 FINNSKT KAFFIBRAUÐ (ca. 50 stk.) 200 gr smjörlíki % dl sykur 5 dl hveiti Vz msk. vanillusykur PENSLUN OG SKREYTING egg saxaðar möndlur og perlu■ sykur Deigið hnoðað saman og rúllað út í fingurþykkar rúllur. Setjið síðan rúll- urnar á smurða bökunar- plötu, setjið þær nokkuð þétt og smyrjið þeyttu egg- inu á allar rúllurnar í einu og stráið sykur—möndlu- blöndunni yfir. Skerið all- ar lengjurnar í einu í ca. 5 cm bita. Bakið við 175° í ca. 12 mínútur. CT KONJAKS- KRANSAR (ca. 40—50 stk.) 150 gr smjörlíki % dl strásykur 1 eggjarauða, 2 msk. konjak 4 dl hveiti Smjörlíki og sykur hrært ljóst og létt. Siðan er öllu blandað saman við og deig-* ið hnoðað. Látið biða á köldum stað. 1. möguleiki: Rúllið deigið út í tæpl. Vz cm rúllu og snúið tvær og tvær saman og skerið í 10 cm og mótið í hring. 2. möguleiki: Rúllið í cm þykkar rúllur og skerið í 10 cm bita og búið til hring. Setjið þá síðan í perlusyk- ur og þrýstið saman. Setjið síðan á smurða plötu og bakið við 200° í 10—20 mínútur. | í 30 VIKAN 47. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.