Vikan


Vikan - 25.11.1971, Blaðsíða 41

Vikan - 25.11.1971, Blaðsíða 41
Fæst á bensínsölustöðum JET WAX bílabón UPHOLSTERY CLEANER áklæðahreinsir DE ICER ísbræðir STARTING FLUID ræsivökvi andrL Öldugötu 10 — P.O. Box 1128 — sími 23955. milli okkar. Við ættum að geta skipzt á hugsunum, þótt allur heimurinn beini athygli sinni að okkur. Þegar ég þrýsti hönd minni að hjartanu, vitið þér hvað ég hugsa, ég hugsa um yður, enga aðra en yður. Og þegar þér snertið gjöf mína, þá fæ ég svar yðar! Elsþið mig, fagra Maria, og berið skartgrip- inn! N. Maria fylltist reiði og öll föð- urlandsást hennar hvarf. Dem- antarnir voru alltof greinileg þóknun fyrir líkama hennar. Hún sendi gripinn aftur til Napoleons ásamt blómunum. Duroc kom með bænir sínar og loforð um frelsi Póllands, en hún treysti honum ekki. Þegar hún var orðin ein, hugsaði hún alvarlega um sjálfsmorð eða flótta. Hún skrifaði manni sín- um og sagði honum að hún hefði heimsótt Napoleon. Svo bætti hún við: „Ég fór þaðan óflekkuð og ég hefi lofað að fara til hans aftur í kvöld. Ég get ekki haldið það loforð, því að mér er alltof ljóst hvað skeð- ur. Hún sendi ekki bréfið og hún flúði ekki af hólmi. á um kvöldið sótti hún mið- degisverðarboð Napoleons. Meðan á máltíðinni stóð, reyndi hún að forðast augnaráð hans og mælti ekki orð frá vörum. Þegar hinir gestirnir voru að fara, bað hann hana að fara ekki strax og henni var vísað inn í einkastofu hans. Napoleon kom mjög fljótlega þangað. Hann var í æstu skapi og sagði hryssingslega: „Ég átti varla von á að fá að sjá yður aftur. Hversvegna viljið þér ekki taka á móti gjöf- um mínum og blómum? Hvers- vegna forðuðust þér mig í allt kvöld? Kudi yðar er óþægileg- ur og ég þoli þetta ekki.“ Framkoma hennar hafði styrkt þær hugmyndir sem hann hafði um pólsku þjóðina, stolt og tilfinningalaust fólk. En hann hafði ekki gefizt upp. „Ég vil aðeins gera yður ljóst að ég"'hefi hugsað mér að sigra yður. Þér skuluð, — já, ég end- urtek það, — þér skuluð elska mig! Ég hefi bjargað heiðri pólsku þjóðarinnar. Það er mér að þakka að pólska þjóðin er ennþá við lýði.“ Hann tók upp vasaúr sitt og hélt því fyrir framan hana. „Sjáið þér þetta úr sem ég held í hendinni? Ég tæti það í sundur, stykki fyrir stykki, og þannig mun gg fara með Pólland, ef þér hafnið hjarta mínu og neitið mér um yðar eigið hjarta“. Hann fleygði úrinu í gólfið og trampaði það sundur með hælnum. Maria rak upp óp og missti meðvitund. Þegar hún kom aftur til sjálfrar sín, sá hún að föt henn- ar voru í óreiðu og að hann hafði notfært sér meðvitundar- leysi hennar. Én nú var hann skömmustulegur og fullur iðr- unar. Hugsanir hennar voru KLIPPIÐ HÉR Pöntunarseðlll Vinsamlegast sendið mér sniðið, sem ég krossa framan við. ( því númeri, sem ég tilgreini. Greiðsla fylgir með ( ávísun/póstávtsun/frlmerkjum (strikið yfir það sem ekki á við). .... Nr. 37 (9591) Stærðin á að vera nr. .... Nr. 38 (9535) Stærðin á að vera nr. Vlkan - Simplicíty ------------------------------------------------ klippið hér - Nafn Heimili l I I í 47. TBL. VIKAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.