Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 5

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 5
bendir til þess aó Múhameð hafi í upphafi haft í hyggju aó laga gyðingdóm og kristna trú að menningarheimi Araba. En arabar höfnuóu honum og hann flúði frá Mekka til Yatrib árió 622. Þar voru Gyðingar en þeir höfnuóu honum sömuleiðis. Þá réóst hann gegn þeim og trúin varð herská og harka og ofbeldi tók að einkenna starfió. Þegar Israel varðist í sexdagastríðinu árió 1967 náðu þeir Jerúsalem á sitt vald, en tóku ekki musterishæðina, þó svo þeir hefðu getað það. Með því vildu Israels- menn reyna aó koma í veg fyrir trúar- bragðastyrjöld sem hefói getaó orðið heimsstyrjöld. Margir talsmenn islams hafa átt erfitt með að sætta sig við aó Jerúsalem sé í hönd- um Gyóinga. Þeir áttu einnig erfitt með að þola að kristnir Arabar væru að sækja í sig veórió í Líbanon. Þar var allt eyðilagt innan frá og margir kristnir Arabar teknir af lífi. Sama ástæða er fyrir því aó nú er skipulega verið að eyóileggja fornleifar undir musteris- hæóinni í Jerúsalem. Sönnunum fyrir fýrsta og öóru musteri Gyóinga er mokað í burtu til að sýna umheiminum að þar hafi Gyðing- ar aldrei átt sitt musteri og að hæóin og Jerúsalem eigi að vera eign múslíma. En hvers vegna stöðva Cyðingar petta ekki? Þeir eiga ekki auðvelt með að stöðva þessar framkvæmdir. Þeir vilja gjarnan virða eigin og annarra trú og sannfæringu. Auk þess yrói lítill skilningur fyrir því á Vestur- löndum. Enda gæti þetta leitt til víðtækrar styrjaldar og átaka. Flestum þykir nóg um nú þegar. Ekki er nóg að Vesturlönd þrýsti á Israel, þau þurfa einnig að þrýsta á PLO svo þessi starfsemi hætti. Annars er hætt við að þar komi að Israel verði tilbúið til að kosta öllu meó hræðilegum afleiðingum fýriralla. Hver er staða Arafats ípessu? Ég hef í áraraðir fýlgst meö yfirlýsingum Arafats bæði á arabísku og ensku. Það vek- ur undrun mína hve auðtrúa menn eru á þaó sem hann segir. Arafat leikur tveim skjöldum, talar vió Vesturlandabúa um frió og sátt, en við múslimana um hve göfugt það sé að deyja sem píslarvottar og hvetur hina ungu til aó fórna lífi sínu fýrir Jerúsal- em. Arabískar skólabækur þegja um tilvist Israels og ríkió vantar í landabréfabækur þeirra. Ekki er það heldur friðarviðleitni að stærófræðidæmin skuli hljóða svona: Fimm Gyðingar standa fýrir framan þig og þú skýtur þrjá, hve margir eru eftir? Börn og unglingar eru alin upp til fórnarvilja og písl- arvættisdauða t.d. með sjálfsmorði. Þeim er lofað öllu fögru í paradís og fjölskyldum þeirra er launaó. En er ástceða til að tengja petta svona sterklega islam — eykur pað ekki á deilurnar? Islam á hugtak sem kallast taqija sem fjallar um aó Ijúga í garó þeirra sem ekki eru múslimar. Múhameö gerói slíkt hið sama sjálfur. Múslímski guðfræóingurinn Al Ghazali (1056-1111) útskýrói hugtakió 5

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.