Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 20

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 20
 fH M. Æm : 'w I m l a » • i mr f \P J ll t l| 2 I j , r iifíiÆ MWhlgfiSsi fH i r 4 , H 11 m L # festist í sessi, veróur andrúmsloftið hlýrra og bjartara. Ég hef mikió verið hvött til aó hafa helgihald annars staðar og prófa t.d. helgihald í verslunarmióstöðvum. En þaó er ekki svona einfalt. Þaó þarf að leggja mikla vinnu í svona verkefni. Undirbúningurinn þarf aó vera markviss. Jöfnum höndum þarf aó biðja fyrir starfinu, ná góóu sam- bandi við fólk á staónum og sýna því kurt- eisi og viróingu. Þótt starfió sé mjög spenn- andi og maður vildi helst hefjast handa á sem flestum stöóum, hef ég þó lært þá lex- íu, aó ætli maóur aó fara inn á nýjar braut- ir í Guðs ríki þá skal maóur gjöra svo vel að auómýkja sig og leggja allt í hendurnar á Guói. Maóurskal líka láta þau sem þú ætl- ar aó starfa á meóal finna fýrir sam- starfsvilja. Maður þarf aó eiga samleió meó þeim sem eru á staónum. Helgihald er nefnilega samleió en ekki innrás. Þau sem eiga að njóta helgiþjónustu veróa aó skynja viróingu þeirra sem þjóna og einlæga löng- un til aó vera farvegur blessunar. Hefur pú íhugað að fjölga messunum í Kolaport- inu eða auka umfangstarfsins par á einhvern hdtt? Já, ég hef stundum hugsaó til þess aó þaó væri gaman aó fá bás í Kolaportinu og setja upp skriftastól. Kolaportió gæti verið góóur staóur fyrir skriftastóla meó sál- gæslu. Einnig væri hægt aó bjóða upp á meiri lofgjörð þannig aó áherslan yrói kannski á meiri lofgjöró og sálgæslu. Það væri gaman ef kirkjan kæmi meira og væri sýnileg á þann hátt. Möguleikarnir eru fyrir hendi. Þrestarnir eru afar viljugir til aó koma að þessu starfi og ég held að þeir finni fyrir ákveónu frelsi og endurnýjun í Kolaportsmessunum. Kolaportið er ólíkt hefóbundnum versl- unarmióstöóum þar sem allir eru aó flýta sér. Þarna er fólk ekki aó flýta sér. Þaó kem- ur þarna til aó njóta samfélags en ekki bara til að versla. Kolaportió er öðrum þræði samfélagsmióstöó. Hvernig er að taka pdtt ípessu starfi og fá að móta pað? Ég upplifi þaó sem algjör forréttindi að fá að vera í helgiþjónustu þar sem ég fæ það hlutverk að móta nýjar leiðir. Þaó er gaman aó fá aó skapa nýjan vettvang í samfélagi og samstarfi við breióan hóp fólks. Þetta getur verið erfitt en mér finnst þetta fyrst og fremst forréttindi. Þess vegna held ég að þaó væri gaman aó gera meira af því aó fá fólk í óhefóbundna prestsþjón- ustu. Oft er kirkjustarf ekki í minni blóma þótt aóstaðan sé þröng. Þaó mætti vera meiri áhersla á sérþjónustuna í kirkjunni, þannig væri hægt að þróa helgihaldió og móta hefó kirkjunnar inn í nýjar aóstæður. I miðborgarstarfinu eru 30 til 40 sjálfboóa- lióar, allt fulloróið, myndugt og þroskaó fólk með mikla lífsreynslu. Þetta er sam- starfsfólk sem þorir aó mæta manneskjum í Jesú nafni. Það er svo mikilvægt aó eiga samtal og samstarf viö slíkt fólk og ryðjast ekki áfram. Þaó má ekki fara á undan Guði, þá klúðrast allt. Vió verðum að leyfa hon- um aó stýra þessu. Það hef ég lært í þessu starfi aó um leió og ég veró óþolinmóó og fer fram úr handleióslu Guðs þá byrjar að ganga illa. Þá þarf aó fara til baka, biðja og bíða. Þetta höfum við lært. Við þurfum aó biðja markvisst fyrir starfinu og fá mikla fyr- irbæn. Þegar við fórum af staó í Kolaport- inu og þekktum ekki aðstæður, þá tryggó- um vió meó skipulegum hætti að þaó væri bænafólk á staónum við hverja messu. E.t.v. er það ánægjulegast í þessu starfi öllu aó fá sífellt aó sjá hvernig Guð leióir nýtt fólk til verka þar sem hver fær notió sín á sérstakan hátt. 20

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.