Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 31

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 31
Nokkur orð í tilefni af HM 2002 um sr. Friórik og fótbolta veróur tími áóur en sr. Friórik kynntist íþróttinni en þau kynni áttu eftir aó veróa afar afdrifarík eins og hér veróur rakió. II „Aó þetta væri reglubundin íþrótt datt mér ekki í hug“ (Starfsárin II, bls. 100). I æviminningum sínum fjallar sr. Friórik um kynni sín af íþróttinni og um uppgang hennar innan KFUM-starfsins. Hann hugs- ar meó hlýju til þessara tíma. Upptökin að stofnun knattspyrnuflokksins áttu nokkrir piltar innan félagsins sem hann „treysti hió besta til allrar siólegrar framkomu." Hann hafði afar lítil afskipti af hópnum fýrst um sinn en leit á knattspyrnuna sem holla hreyfingu og þar vió sat. En þegar hann fór loks „suóur á mela“ að fylgjast meó þeim kom leikurinn honum furóulega fýrirsjónir: „Þeir þeyttu þessum knetti og hlupu; mjer fanst þaó vera einn hringlandi gauragang- ur.“ En eftir því sem leió á byrjaói aó rofa til og hann skildi aó markvöróurinn, sem í fýrstu þótti mjög „einmana eins og í öng- um“, hafði ákveðió hlutverk og tilgangur- inn meó leiknum var að koma knettinum á milli hrúganna sem markvörðurinn stóó vörð um. Þaó var þó ekki fýrr en eftir aó leiknum var lokió og drengirnir höfóu heyrt Guós orð og stutta bænagjörð að töfrarnir komu í Ijós og skilningur hans á knattspyrnu gjör- breyttist. Þá bað sr. Friðrik drengina að raóa sér upp eins og í byrjun leiks. „Alt í einu skeói nokkuð, sem jeg aldrei hef getað gjört mjer fulla grein fýrir. Þaó var sem elding lysti nióur beint fýrir framan mig. Jeg stóó litla stund alveg agndofa. Jeg sá víöan orustu völl og rómverska „legio“ I I alfræóioróabókinni minni finn ég þær upplýsingar aó knatt- spyrna eigi sér upphaf á fjórt- ándu öld en taki talsverðum breytingum á þeirri nítjándu og 1848 eru fýrstu reglurnar fýrir leikinn samdar í Cambridge-há- skólanum, Englandi. En leikurinn eins og hann er spilaóur í dag byggir á reglugeró enska knatt- spyrnusambandsins sem var stofn- aó 1863. Þannig aó nútímaknatt- spyrna er eingöngu fimm árum eldri en sr. Friórik. Þaó leið þó tals- Þegar 2. tbl Bjarma kemur út veróur búió aó krýna nýja heimsmeistara í knattspyrnu. Keppnin, hefur verió afar skemmtileg, mikió af óvæntum úrslitum og skemmtilegum tilþrifum. Eitt af því sem FIFA lagði áherslu á fýrir keppnina í Japan og Suóur-Kóreu var að skera upp herör gegn svindli, þ.e.a.s. allur leikaraskapur og tilraunir til aó hafa rangt við á kostnað andstæóingsins áttu aó vera þaö sem at- hyglin beindist aó í störfum dómara keppn- innar. Þetta er mjög í anda háttvísistefn- unnar svokölluðu (e. Fair Play). Þar er lögó áhersla á knattspyrnumenn sem andlega sterka einstaklinga sem þola mótlæti og eru ungum iókendum íþróttarinnar til sóma. Þessi tilmæli FIFA hefðu án efa átt sér stuóningsmann í sr. Frióriki Frióriks- syni (1868-1961) ef hans hefði enn notið við. Henning E. Magnússon Gerir fótbolti menn betri, göfugri og heiáarlegri? 31

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.