Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 16

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 16
María Sighvatsdóttir ásamt Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur vió opnun leikskólans. Vissulega hef ég haft áhyggjur af því en vió höfum gott og öflugt foreldrafélag og ég held aó þaó eigi eftir aó vera okkar styrk- ur. Þaó er enginn annar leikskóli í Reykjavík sem getur státaó af því aó hafa fengió for- eldra til aó þrífa vió flutninga eóa mála húsió aó utan þegar þess þurfti. Einnig hafa þau ferðalög sem leikskólinn og for- eldrafélagió hafa staóið fyrirverió mjög vel sótt, t.d voru um 120 manns í vorferó leik- skólans í Kaldársel nú í maí og þá voru 47 börn á leikskólanum. Þetta er sérstakt, ég hef aldrei kynnst annarri eins þátttöku for- eldra og ég er búin að starfa í þessum geira í 24 ár. Hverjar eru helstu breytingarnar sem orðið hafa á starfsemi leikskólans við flutningana? Deildirnar eru stærri og hver deild hefur tvö herbergi til umráóa, hægt er aó skipta börnunum meira nióur og leggja meiri áherslu á hópastarf. Hér höfum vió myndlistarkrók sem vió höfóum ekki áóur og getum nýtt myndlistarkennarann sem vió höfum í skapandi starf. Framtíóar- draumurinn er aó við veróum umhverfis- vænn leikskóli og vió viljum leggja áherslu á aó kenna krökkunum aó umgangast náttúr- una og fara vel með allt sem Guó gefur okk- ur. Vió erum komin meó nýtt og fullkomió eldhús og getum boóið upp á fjölbreyttari mat en við gátum í Langageróinu. Leikskólabörnin sungu vió opnun leikskólans. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson flutti blessunaroró. Þegar þriðja deildin verður risin hvað verða þá mörg börn (leikskólanum og hvernig verður ald- ursskipting ? Þaó verða 57 börn. Það veróur ein deild fýrir tveggja ára börn, önnur fyrir þriggja ára og sú þriója fyrir fjögra og fimm ára. Flest börnin eru í leikskólanum átta tíma á dag. Lítill leikskóli eins og þessi hefur óneitanlega marga kosti, nálcegð barna og starfsfólks er mik- il, allir þekkja alla, starfsfólk, börn og foreldrar. Hefur þú engar áhyggjur afþví að leikskólinn tapi þessum kostum þegar hann stækkar?

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.