Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 14

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 14
María Sighvatsdóttir fyrir framan nýja leikskólann. Fram tíðard rau m u ri n n hefur ræst - segir María Sighvatsdóttir, leikskólastjóri KFUM og KFUK í apríl sl. var formlega tekin í notkun ný og glæsileg bygging leikskóla KFUM og KFUK vió Holtaveg í Reykjavík. Aóur var leikskólinn starfræktur í kjallara félagshússins vió Langa- gerói 1. María Sighvatsdóttir tók við starfi leikskólastjóra í febrúar 1999 og í kjölfar þess hafa oróið miklar breytingar á leikskólanum. Hún átti ffumkvæói að því aó byggóur yrói nýr leikskóli á Holtaveginum og hefur meó mikilli elju og þrautseigju siglt því verki í höfn. I tilefhi þessara tímamóta hitti ég Maríu einn eftirmiódag í leikskólanum til aó forvitnast um tildrög byggingarinnar, leikskólann og starfsemina sem þar fer ffam. Hvenœr kviknaði sú hugmynd fýrst að bygg/a nýj- an leikskóla? Það var líklega stuttu eftir aó ég tók vió sem leikskólastjóri í febrúar 1999. Eg var ráðin til eins árs í upphafi en þá var ekki ákveóió hvort leikskólinn yrói rekinn áfram. Þaó var alveg eins inni í myndinni aó hætta leikskólarekstri því reksturinn hafói ekki gengió sem skyldi og húsnæóió í Langagerói fullnægói ekki kröfum sem geróar eru til leikskólahúsnæóis. Um þetta leyti kom upp sú hugmynd að nýta kjallar- ann í aóalstöóvum KFUM og K við Holta- veg undir leikskólann. Mér fannst hins veg- ar ekkert vit í því að vera með leikskóla í húsnæói sem ekki erteiknaó með þá starf- semi í huga, þannig var þaö í Langagerði og hafói ekki reynst vel. Ég fór aó horfa á hve lóóin viö aðalstöóvar KFUM væri illa nýtt og eftir því sem ég hugsaói meira um þetta svæói þá gerói ég mér betur og bet- ur grein fyrir hvaó þetta er frábær staó- setning. KFUM og K voru eini aðilinn í Reykjavík sem átti lóó í Laugardalnum þar sem hægt væri aó byggja leikskóla og mér fannst þaó synd að vió skyldum ekki nýta betur þessa perlu. Eftir því sem ég velti þessu meira fyrir mér þá þorði ég aó orða þessa hugmynd vió fleiri og fleiri. Viótal: Karen Bjarnhéðinsdóttir Bjóstu einhvern tíma við þvíað þetta yrði að veruleika? Nei, aldrei. Ég oróaói þetta í fýrsta sinn opinberlega á hádegisveróarfundi hjá KFUM og K þar sem ég var meó smá erindi um leikskólann. Þar sagói ég aö þetta væri minn framtíðardraumur en ég reiknaói aldrei meó að nokkur myndi hlusta á þetta bull í mér. Hvenœr fór svo boltinn að rúlla? Árió 1999 var skipuó nefnd til að skoóa framtíó leikskólans. Meóal annars var skoó- aóur sá möguleiki aó breyta húsnæðinu I Langagerói. Mér fannst þaó strax alveg út úr kortinu. Húsió var í mjög slæmu ástandi og ég vissi aó þaó yrói nánast aó gera húsió fok- helt áóur en hægt væri aó byggja upp al- mennilegan leikskóla. Fyrstu vióbrögóin sem vió fengum vió hugmyndinni að byggja nýjan leikskóla voru 14

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.