Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 32

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 32
Valsvöllurinn vígóur 3. september 1949. Séra Friórik Friðriksson spyrnir fyrstu spyrnuna en Ulfar Þóróarson formaóur Vals, fylgist meó. uppraóaóa til bardaga. ... Sýnin hvarf og önnur kom í staóinn. Þaó var taflboró meó reitum sínum og mönnum. Jeg fann aö leik- ur, sem þannig væri skipaóur, væri lög- bundinn afsinni hernaóarlist, þar sem hver maóur hefói þýóingu á sínum staó, og væri liður í heild. Jeg fann aö þessi leikur gæti haft afarmikla uppeldisþýóingu. Jeg fann aó þaö fór titringur um mig af áfjáðaleik eftir að kynnast þessum leik út í æsar.“ Alit sr. Frióriks á leiknum hafði breyst á svipstundu. Eftir þetta fór hann og fékk leyfi bæjarstjóra til aó ryója svæðió þar sem drengimir æföu og svæöió var vígt 6. ágúst 1911. Þá voru tvö knattspyrnufélög innan KFUM: Hvatur og Valur. III „Ekkert sannarlega mannlegt er óviókom- andi sönnum kristindómi." Sr. Friðrik ritar þessi orö 1895 og þau birtast í Kirkjublaóinu, mánaöarriti handa íslenzkri alþýðu, í ágúst sama ár. I greininni, sem hann nefnir „Kristileg ungmenna- fjelög," segir hann af kynnum sínum af KFUM í Danmörku í þeirri von aó álíka fé- lagsskapur komist á heima á Islandi. Þar gerir hann grein fyrir afar fjölbreyttri starf- semi félaganna og segir KFUM taka allt í þjónustu sína og helga þaó. Þess vegna er nú ekkert mannlegt óviðkomandi sönnum kristindómi. Þessi hugsunarháttur, sem veröur áberandi í öllu starfi hans, einkenn- ir knattspyrnuævintýrió. I fyrrnefndu ávarpi vió vígslu fótboltasvæðisins (sem bar yfir- skriftina Fair PlayI) segir sr. Friðrik m.a: „Vjer vinnum allt meó því aó helga þaó guói. Enginn þarf aó halda aó hann verói daufingi vió þaó að helga leik sinn eða íþrótt sína guói; öóru nær! Leikurinn veró- ur vió þaö fegurri og nautnaríkari." Vígsluerindið, er fýlgdi meó Ijóóaflokkn- um „Uti og inni“ sem var gefinn út 1912, er í heild sinni afar merkilegt. Eg gæti auóveld- lega skrifað þaó upp hér í heild og „kommenteraó" á hverja línu en þaó verð- ur líklega aó bíóa betri tíma. Sýn sr. Frióriks á leikinn er einstök og fýrir honum spilar feguróin lykilhlutverk. „Leggió alla stund á aó leggja feguró inn í leik yóar, látió aldrei kappió bera feguró- ina ofurliói. Látiö ekki líkamann vera í 18 hlykkjum, heldur látió hvern vöóva vera stæltan og allan líkamann í þeirri stellingu sem fegurst er. Verið þar á svæóinu sem yður ber aö vera hverjum samkvæmt skyldu sinni og varast blindan ákafa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yóur. Kærið yóur ekki um að vinna meó röngu eóa ódrengilegu bragói. Þeirsterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá rjettum leik. Segió ávalt satt og venjið yður á aó segja til ef yður veróur eitthvaó á ogjáta það.- Hælist aldrei yfir þeim sem tapa, og gleójist líka yfir velleiknu sparki hjá mót- leiksmönnum yóar.“ Þaó hlýtur aö vera öllum Ijóst sem fylgj- ast meó knattspyrnu í dag að þessar hug- myndir sr. Friðriks og mikla viróing fýrir leiknum eru víða á undanhaldi. Arið 1958 var síóasta heimsmeistarakeppnin fýrir andlát sr. Frióriks. Þá lék 17 ára unglingur meó landsliói Brasilíu: Edson Arantes do Nascimento. Hann eryfirleitt kallaóur Pele. Hann átti þaó sammerkt meó sr. Friórik að vera lítt gefinn fýrir þjösnaskap og kallaói knattspyrnu fallega leikinn. Þeir hefðu ef- laust getaó sameinast um slagoróið sem stendur letraó undir styttu af sr. Friórik á Hlíóarenda Valsmanna: „Látió aldrei kapp- ió bera feguróina ofurliði." Þaó má meó sanni segja aó hugmyndir sr. Frióriks um leikinn náðu út fýrir tíma og rúm og markmió hans voru afar háleit eins og sést á eftirfarandi kafla úr vígsluerind- inu: „Munió ávalt eptir því, að leikur vor er ekki aóeins stundargaman, heldur á hann aó vera til þess aó gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hveri æf- ing. Og samlíf vort á leiksvæóinu og utan þess á aó efla kristindóm vorn og vera guói til dýrðar. Þaó er höfuómarkmiðió." 32

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.