Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 13

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 13
 Israelsmenn brugóust við henni meó því aó fjölga hermönnum á svæðinu og fyriskipa útgöngubann. Palestínumenn geróu þá allsherjarverkfall. Ofbeldi jókst mjög og Palestínumenn notuðu grjót og heimatil- búnar sprengjur í baráttunni vió gúmmíkúl- ur og táragas Israelsmanna. A næstu árum féllu mörg hundruð Palestínumenn og mörg þúsund til vióbótar voru settir í fangabúðir. Slæmur efnahagur svæóisins versnaói enn. Árió 1993 skrifuóu Yassir Arafat og Yitzhak Rabin, forsætisráóherra ísraels undir samkomulag í Washington þess efnis aó Gaza og Jeríkó-borg á vesturbakkanum yróu færó undir yfirráó Palestínumanna. Ekki lióu nema tvö ár þartil Rabin var myrt- ur. Clinton Bandaríkjaforseti stuólaði aó því í forsetatíó sinni að landi væri skilaó til Palestínumanna en ísraelsmenn vildu fá frió og möguleika á aó minnka framlög til hermála í staóinn. Samkomulag þessa efn- ls er kennt vió Wye. Líf komst aftur ( frióar- ferlió þegar Ehud Barak var kosinn forsetis- ráðherra árió 1999 og ríkisstjórn hans sam- þykkti aó draga ísraelska herinn út úr Lí- banon eftir 15 ára hersetu. Yassir Arafat hafnaði hins vegar tilboói hans um yfirráó yfir því landi sem Palestínumenn geróu til- kall til en Clinton Bandaríkjaforseti vann ötullega að framgangi þess máls. Vandamál Aóalhindrun frióarferlisins er gagnkvæmt hatur og skortur á trausti auk þess sem íbú- arnir á báóum svæóum eru samsettir úr mjög óli'kum hópum sem hver um sig líta nágranna sína og frióarferlió mjög ólíkum augum. Hægri og vinstri menn takast á ( stjórnmálum í Israel. Þeir ísraelsmenn sem búa á vesturbakkanum líta á þaó sem svik vió sig og alla þjóóina aó skila landssvæó- um til Palestínumanna. Arafat hefur ekki stjórn á öllum þegnum sínum, til dæmis ekki skærulióahreyfingunni Hamas sem vill binda enda á allar frióarumleitanir og halda intifada áfram. Þeir hafa magnað þessa baráttu á síóustu mánuóum meó sjálfsmorðsárásum palestínskra ungmenna í byggðum Gyðinga. Harkaleg vióbrögó ísraelska hersins kemur nióur á saklausum Palestínumönnum og öllum almenningi og efnahagur þeirra er í rúst. I hvert sinn sem frióarferlió þokast örlítió áfram grípa and- stæóingar þess til örþrifaráóa sem auka enn á hatrió. Atburóir síóustu mánaða sýna vió hvað friðarsinnar eiga aó etja. Palestínumenn hafa krafist þess aó ísra- elsmenn láti palestínska fanga lausa og líta á þaó sem hluta af því aó fá sjálfstæói. Isra- elsmenn hafa hins vegar verió tregirtil þess og líka aó láta land afhendi því aó þeirvilja ekki aó það verði síóan notað fyrir hernaó- arbækistöðvar óvina þeirra til að herja á þá. Á hinn bóginn finnst Palestínumönnum lít- ill fengur í aó fá land með ísraelskum land- nemabyggðum. Löng og flókin fortíó, hatur og vantraust á milli aóila gerir allar frióarumleitanir mjög erfióar og villa mönnum auóveldlega sýn. Unnið upp úr pistli af heimasíðu CBS sjónvarpsstöóvarinnar. 13

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.