Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 6
Við Damaskushlióió íjerúsalem. Hlióió er eitt nokkurra á múrunum sem umlykja gömlu Jerúsalem. Múrarnir eru frá því seint á mióöldum. þannig: „Stundum er þaó skylda múslimans aó Ijúga... vió veróum aó Ijúga ef sannleikurinn hefur óþægilegar afleióing- ar í för meó sér, en segja sannleikann þegar afleióingar þess eru góðar. Þaó er kostur aó hylja sanleikann fýrir vantrúuóum, skapa ringulreió og fá andstæóingana til að rök- ræóa hver vió annan ef þaó verður málefni islams til framgangs." Fjóróa ráóstefnan um rannsóknir á islam hélt því fram aó meóal súnní-múslima væri taqija,- lýgi - góö og gild aóferó í útbreiðslu trúarinnar. Hvaöa augum telur þú að kristnir menn eigi að líta ísrael? Von kristinnar kirkju, von Israels og von þjóóanna, þetta er allt nátengt. Páll skildi vel aó tengsl eru milli kristniboós meðal heióingjanna og hjálpræóis Israels. Vió erum kölluó til aó biðja um frió ÍJerúsalem og vinna aó því aö Gyóingar taki vió Jesú sem Messíasi. Kirkjan hefur híns vegar oft fýrirlitiö og vanrækt þessa þjónustu sína vió Gyóinga. Menn hafa ýmist haldió því fram að Guö sjái alfarió um hjálpráó Gyðinga eóa fordæmt þá og afskrifað sem moró- ingja Krists. En Gyóingar hafa ekki hafnað kirkjunni og vió veróum aó játa meó skömm aó oft hafa múslimar komió betur fram vió þá en hinar svonefndu kristnu þjóðir. Þaó veróur kirkjunni til blessunar að líta á Gyóinga sem augastein Guós og Israels- menn munu frelsast frá margs konar neyó þegar þeir játa Gyðinginn Jesú sem sinn Drottin. Okkar er að leióa Gyóinga til kon- ungs Gyóinga, hins krossfesta og upprisna Jesú Krists. An hans munu þeir aldrei eign- ast frió, hvort sem er innan eóa utan landamæra Israels. Okkar er aó segja þeim frá án þess aó við séum blind og þegjum þegar þeir bregöast rangt við. Sérstaöa þeirra í Guós augum á rætur í útvalningu Guðs og er einber náó. Hún gefur þeim ekki rétt til aó heimta og gera hvaö sem er. Hvernig eigum við þá að lifa með islam? Samkvæmt kristinni kenningu er islam villa og hvatning til okkar um aö vera á verói. En vió eigum ekki aó einangra okkur frá eóa hræöast islam. Kirkjan er kölluó til guðhræðslu — til aó vera kæn sem högg- ormur og falslaus sem dúfa. Vió eigum aó framganga í djörfung og kærleika en ekki hræðslu. Okkar er að mynda tengsl í kær- leika, gleði og trúmennsku vió þann boó- skap sem okkur er gefinn. Þrennt þurfum við aö hafa í huga: 1) I fyrsta lagi aó ekki er hægt aó sameina kristindóminn og islam án þess aó gefa upp á bátinn útvalningu Israels, kross- dauóa og upprisu Jesú Krists og það aó hann er Guðs sonur. Við kynni okk- ar af islam getum vió bæói fyllst lotn- ingu og hræóslu og hvort tveggja getur veriö hættulegt. í islam þekkjum vió eitt og annað sem vió könnumst vió úr kristindómnum. Viö getum jafnvel sagt aó þeir viröi Jesú meira en flestir Gyö- ingar og margt nafnkristió fólk. Ef fólk er ekki heilt í trú sinni og veit hvað þaó vill og líf þess snýst ekki um Jesú getur þaö meóvitaö eóa ómeövit- aó lokað augunum fyrir því sem ekki veróur samlagaö kristinni trú og talió aó þegar allt komi til alls sé þetta eini Á musterishæóinni í Jerúsalem. Þar stendur nú moska múslima. ■■ nV ■ f! K.-jT*T. r.-i: - 6

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.