Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1982, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1982, Blaðsíða 35
5) Handhafar forsetavalds eru hvergi í lögum beinlínis undanþegn- ir skattskyldu. Verður því að skýra ákvæðin um skattfrelsi forsetans þröngt varðandi þá. Þeir nurnu vera framtalsskyldir eftir venjulegum reglum. En litið hefur verið svo á í framkvæmd, að laun þeirra vegna forsetastarfans séu skattfrjáls með sama hætti og laun forseta. Hins vegar njóta þeir vart skattfrelsis að öðru leyti. HEIMILDASKRÁ Tilvilnuö rit: Aarbakke Magnus, Skatt pá inntekt, Del 1 (Oslo, 3. útg. 1973). Bjarni Benediktsson, „Um lögkjör forseta íslands", Tímarit lögfr. 4. hefti 1951. Leiðbeiningar ríkisskattstjóra fyrir árið 1981. Ólafur Jóhannesson, Stjórnskipun íslands (2. útg. 1978). Sigurgeir Jónsson, Um persónulegt tollfrelsi (kandidatsritgerð 1975). Þórður Eyjólfsson, Persónuréttur (2. útg. 1967). Hæstaréttardómar: Hrd. XLVII, bls. 1011. — XLIX, bls. 716, 719. Urskurðir ríkisskattanefndar: Úrsk. 755/1973, 1166/1973, 665/1979, 781/1980. Ingibjörg Rafnar hdl. hvarf úr stjórn Lögfræðingafélags islands í desember 1981 og lét af störfum framkvæmdastjóra Tímarits lögfræðinga eftir það. Við hefur tekið Ólöf Pétursdóttir deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. 29

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.