Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 121

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 121
Sjálfstœð hugsun og rýnandi rannsókn 119 upplifir og innlimar ýmsar hugmyndir úr menntunarfræði — en ekki síst úr heim- speki - inn í praktík sína og hvernig hann breytist samkvæmt því. Sem dæmi má nefna lýsingar hans á breytingum á eigin starfi og afstöðu til samstarfsmanna þegar hann snýr aftur í gamla skólann sinn með nýjar hugmyndir og þeim erfið- leikum sem hann mætir við að „þýða“ nýju hugmyndirnar, bæði úr ensku á íslensku, en ekki síður menningarlega. Hann túlkar þessa upplifim alla í ljósi heimspekilegra og menntunarfræðilegra hugtaka og kenninga, m.a. úr smiðju bandaríska heim- spekingsins Richards Rorty (1931-2007).36 „Hugmyndir, líkt og fiðrildi eiga sér ekki bara tilvist, þær flögra um, tengjast og geta af sér aðrar hugmyndir“, segir austurríski heimspekingurinn Paul Feyerabend (1924-1994) í eftirmála Þriggja samræðna um pekkingu)1 Þekking, kenningar og framþróun vísinda eiga sér stað í samræðum manna á ráðstefnum, í bréfaskriftum og margháttuðum óformlegum samskiptum. Feyerabend skrifaði þetta rétt áður en Internetið fór á flug, en þar hefur þessi sýn hans á þekkinguna fengið nýja vídd. Kennslubækur og greinar sem almennt eru taldar fela í sér þekkinguna eru í raun minnismerki um þekkingu sem er úrelt. Jafnframt segir hann að formið sem vís- indin hafa valið til að tjá þekkinguna sé algjörlega úr tengslum við raunveruleika rannsóknanna og hefti frjálsa hugsun í vísindum og samfélaginu almennt. Hefð- bundin framsetning rannsókna og þekkingar er í þriðju persónu á hlutlausu og fræðilegu máli. Ef rannsakandinn hefur sjálfan sig og samspil sitt við umhverfið að viðfangi breytist þetta: rannsóknin er í fyrstu persónu og hlýtur því að verða sett þannig fram; tungutak og form hlýtur líka að verða annað. I þessu felst að einhverju leyti að bilið milli fræða og listar minnkar, en einnig að gögn rann- sóknarinnar verða fjölbreyttari; hugmyndaauðgi og ímyndunarafl rannsakandans er lykilatriði. Feyerabend bendir á að í Grikklandi til forna hafi leikhúsið gegnt því hlutverki að sinna rannsóknum á menningunni. Þetta hafi þau gert mun betur sögu: Nemendur skapa þekkingu. Nemandinn er ekki ílát. Hann er þekkingarsmiður: býr til þekkingu úr reynslu sinni, því sem hann upplifir. Hverju átti ég að trúa?“ Hafþór Guðjónsson, „Hvernig lærir fólk að kenna?“, Uppeldi og menntun 16.2 (2007), s. 193-197. 36 Hafþór Guðjónsson, Teacher Learning and Language, s. 16-17. Hafþór er einmitt viðriðinn verkefni á sviði gerendarannsókna í Menntaskólanum við Sund. Eitt af viðfangsefnum rann- sóknarinnar á þessu sviði er sókratísk aðferð í umræðum í lífsleikni (Hjördís Þorgeirsdóttir, „Starfendarannsókn í MS“, Skólavarðan 7.6 (september 2007), s. 12-13). Það verður spennandi að fýlgjast með nánari fræðilegri greinargerð um hana, ekki síst fyrir höfund þessarar greinar, því að í þessum rituðum orðum er ég að leggja í rannsókn á eigin kennslu í heimspeki 103 við Verzlunarskóla Islands. Aðferðafræðina byggi ég á öllum þeim pælingum sem koma fram hér að ofan en praktíska útfærslu sæki ég í smiðju Jeans McNiff (Jean McNiff og Jack Whitehead, All you need to know about Action Research, London: Sage 2006). Verkefnið felst í að halda utan um öll gögn sem tengjast kennslu minni, taka valda tíma upp á myndband, taka viðtöl við nemendur o.fl. Jafnframt verð ég með lítinn hóp samkennara til gagnrýni og ráðgjafar innan skólans og a.m.k. tvo heimspekinga utan skólans. Tvö verkefni af ættmeiði heim- spekipraktíkur verða höfuðviðfangsefni mín, annars vegar sókratísk samræða og hins vegar lífstilraunir sem ég mun leggja fyrir nemendur. Sókratísku samræðuna byggi ég á hugmynd norska heimspekingsins Henning Herrestad um stutta sókratíska samræðu (Henning Herre- stad, „Short Socratic Dialogue“, í Phi/osophy in Society, Osló: Unipub 2002, s. 91-102) en sæki í eigin reynslu og Róberts Jack af því að beita slíkum samræðum í heimspekikennslu í fram- haldsskóla. 37 Paul Feyerabend, Three Dialogues on Knowledge, Oxford: Blackwell 1991, s. 163-167.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.