Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 14

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 14
12 Róbert Jack ræðir við Eyjólf Kjalar Emilsson skálkaskjól til að iðka heimspeki af því tagi sem okkur líkar, oft frumspeki um stóru spurningarnar. I heimspeki samtímans er eiginlega ekki faglegur vettvangur fyrir slíkt. En þetta þýðir ekki að við tökum allt gott og gilt sem þessir heimspek- ingar segja - jafnvel þeir sem fást við og dá Kant halda yfirleitt ekki að þetta hafi nú bara verið allt saman rétt hjá kallinum. En við iðkum þetta svolítið eins og leik með hugmyndir. Þá kannski óhjákvæmilega spyr maður svona ípraktiskum heimi, af pví að við lifum svolítið ipannig heimi, hvað kemur út úrpessum leik? Erpetta bara leikur og er leik- urinn nóg? Þarf að vera eitthvað meira,parf ekki að réttlæta leikinn? Það var nú sjálfsagt ég sem innleiddi orðið „leikur“, en mér finnst það kannski ekki alveg ná þessu, það gerir þetta léttvægara en efni standa til... [hugsarsig um] hvað á ég að segja? Þessi iðja hefur engar augljósar hagnýtar afleiðingar fyrir veröldina, en hins vegar held ég að ef manni tekst upp skilji maður í fyrsta lagi margar sínar eigin hugmyndir betur, hugmyndir sem við höfúm fengið í arf og eru ef svo má segja andlegt veganesti okkar. Við ástundun markvissrar heimspekisögu og texta- rýni eru slíkar hugmyndir greindar og prófaðar á alla kanta. Það er lærdómsríkt. En svo er annað líka. Hugmyndir fornra heimspekinga eru að sumu leyti fram- andlegar, í senn kunnuglegar og framandlegar, myndi ég segja. Mér finnst maður öðlast vissa víðsýni og kannski auðmýkt við skoða heiminn útfrá forsendum sem maður deilir ekki að öllu leyti. Það er eitt sem mér dettur í hug ípessu. Aður en við hittumst kíkti ég áýmsar greinar sempú hafðir skrifað og ég man eftir einnigrein sempú skrifaðir z'Ný menntamál, ,Af hverju er menntun eftirsóknarverð?“, og ég skildi hanapannig aðpú værir að segja að fræðilegt líf væri gott í sjálfu sér ogpetta er afstaða sem Aristóteles virðist einnig hafa haft? Já, það er alveg rétt. Erpetta pín skoðun ? Já. En ég er ekki að segja að fræðilegt líf eitt hafi gildi í sjálfu sér heldur að það hafi það. Raunar minnir mig að ég hafi haft í huga eitthvað víðara en „fræðilegt líf‘, fremur kannski „vitsmunalíf1 eða „andlegt líf‘. Þannig aðpaðpurfi i'sjálfu sér engaytri afsökun? Já. Ipessari grein ertu að rökstyðjapað að hvert og eittfag eigi ekki að hafa minnimátt- arkennd, pau séu öll einhvers virði. Það er nú langt síðan ég skrifaði þetta, en ef ég man rétt þá held ég að ég hafi sagt og reynt að rökstyðja að tilraunir til að réttlæta alla hluti, þar með talda almenna menntun og fræða- og listiðkun, með fjóstrú sem birtist í speki á borð við „bók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.