Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 166

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 166
164 Hjörleifur Finnsson og Davíð Kristinsson hóli,57 og birst hafa greinasöfn þess efnis á ýmsum tungumálum.58 Þar að auki hefur Foucault haft töluverð áhrif innan heimspekilegrar vísindasagnfræði, meðal annars á Ian Hacking.59 Einar Már minnir okkur reglulega á alla sirkusana og tívolíin sem koma upp í huga hans þegar hann horfir um öxl til sjöunda áratugarins, Althussers, Foucaults og annarra sem tengdust tískubylgju formgerðarhyggjunnar: Þegar ég hugsa um þessa tíma heyri ég gjarnan einhverja undarlega tón- list berast til mín úr fjarska, það eru einsöngvar og kórsöngvar spámanna formgerðarhyggjunnar, sem hljóma þó heldur ámátlega, eins og blandaðar sveitir tónskratta séu þar að leika listir sínar með miklum trúðslátum mishljómanna. (113)60 Kannski er þessi ómstríða tónamergð komin til af því að Einar Már virðist hafa fremur óskýra hugmynd um það hvað formgerðarhyggja er. Þótt hann virðist hafa flett örfáum bókum sem tengjast þessum fræðum, kíkt á staka fyrirlestra og heyrt hitt og þetta frá kunningjum sínum, virðist dvöl hans á fjallinu helga ekki hafa orðið til þess að hann fengi skýra mynd af þessari fræðastefnu. Þannig fellir Einar Már jafn ólíka höfunda og Lévi-Strauss, Althusser, Lyotard, Barthes, Foucault, Lacan, Bourdieu, Derrida og Deleuze alia undir hatt formgerðarhyggjunnar (strúktúralismans). Skemmst er frá því að segja að mannfræðingurinn Lévi- Strauss var óumdeilt höfúð formgerðarhyggjunnar. Aðra hugsuði á borð við Lacan, Barthes og Althusser mætti einnig telja til formgerðarhyggju að því leyti sem þeir, eins og Lévi-Strauss, beittu flestir hálfrar aldar gömlum málvísindum Ferdin- ands de Saussures í rannsóknum sínum á sviði sálgreiningar, bókmenntafræði og marxisma.61 Hinir hugsuðirnir falla frekar undir það sem nefnt hefur verið „póststrúktúralismi" og vísar fyrst og fremst til heimspekinga sem nærðust að verulegu leyti á því að gagnrýna meginforsendur formgerðarhyggjunnar. Hefði Einar Már lesið bók Vincent Descombes um franska nútímaheimspeki sem náði 57 Ulrich Brieler, Die Unerbittlichkeit der Historizitat. Foucault als Historiker, Köln: Böhlau 1998; Michael Maset, Diskurs, Macht und Geschichte. Foucaults Analysetechniken und die historische Forschung, Frankfurt a.M.: Campus 2002. 58 Michelle Perrot (ritstj.),L’Impossibtepriscn. Recherchessurlesyst'emepénitentiaireauXÍXesiécle. De'bat avec Michel Foucault, París: Seuil 1980; Jan Goldstein (ritstj.), Foucault and the Writing ofHistory, Oxford/Cambridge: Blackwell 1994;}. Martschukat (ritstj.), Geschichte schreiben mit MichelFoucaultt'FnnVSuctíiM..-. Campus 2002;J.NeubauerogJ.Wertheimer,„Cultural History after Foucault", Arcadia. Zeitschrift fúr allgemeine und vergleichende Literaturviissenschaft 33.1 (1998); A. Still og I. Volody, Rewriting the History of Madness. Studies in Foucault’s „Histoire de la Folie“, London: Routledge 1991. 59 Sjá t.d. Ian Hacking, „The Archaeology of Foucault", David Couzens Hoy (ritstj.), Foucault. A Critical Reader, Oxford: Blackwell 1986, s. 27-40; „,Stíll‘ fyrir sagnfræðinga og heimspekinga", þýð. Kristín Halla Jónsdóttir og Skúli Sigurðsson, í Einar Logi Vignisson og Ólafúr Páll Jónsson (ritstj.), Heimspeki á 20. öld, Reykjavík: Heimskringla 1994, s. 241-265. 60 Almcnnt er hugmyndastefnum sem höfundur gagnrýnir lýst sem falskri tónlist. Þannig er t.d. kvak frjálshyggjumanna „ekki annað en fölsk og afskræmd útgáfa SYesterday.“ (158) 61 Marxísk formgerðarhyggja Althussers var nánar til tekið síður undir áhrifúm frá málvísindum en frá Lacan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.