Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 24

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 24
22 Róbert Jack ræðir við Eyjólf Kjalar Emilsson spurningarnar sem vakna um samband sálar og líkama í sambandi við þessa kenn- ingu. Hjá Plótínosi eins og fleirum er skynjunin einn af þeim þáttum þar sem bæði sál og líkami koma við sögu, og er kannski skýrasta dæmið um slíkt samkrull. Ein spurning hjá mér var: hver er þáttur hvors og hvernig mætast sál og líkami í skynjuninni? Sú spurning hefur almennt gildi fyrir umræðu um sögu vandans um efni og anda sem hefúr verið nokkuð umdeild. Menn hafa til dæmis haldið því fram eins og Rorty og aðrir að Descartes hafi búið þennan vanda til, og að eigin- lega sé vandinn um samband sálar og líkama byggður á herfilegum misskilningi. Það er sem sagt reynt að eyða þessu sem hálfgerðu sögulegu slysi. Sé það rétt að þetta sé þegar að finna hjá Plótínosi þá er sögulega slysið allavega eldra en menn héldu fram. Ertuþá að segja að cogxto-hugmyndin felist íþvísem Plótínos er að segja? Kannski ekki sjálf fogzVo-hugmyndin, en hann er með hugmynd um sál sem er óefnisleg og h'kama sem er efnislegur og það vaknar alveg hliðstæð samskiptagáta og hjá Descartes. Er eitthvað tekið áþessu öðruvísi en hjá Platoni? Já, hugtökin hafa orðið nákvæmari. Jújú, Platon er vitaskuld með tvíhyggju sálar og líkama, það vantar ekki, en Plótínos er með hugmynd um líkamann sem er sennilega ættuð úr stærðfræði þar sem líkami fer nærri því að vera res extensa, eins og hjá Descartes. Plótínos færir til dæmis eftirfarandi rök fyrir eðlismun sálar og líkama. Við gefúm okkur að það er sálin sem skynjar. Þá er það augljós staðreynd að ég get til dæmis í senn séð bæði nefið á þér og hökuna og nefið og hakan eru sitthvað. Það er hins vegar eitthvað eitt sem skynjar hvorttveggja og hann vill meina að eining meðvitundarinnar í skynjuninni sé með þeim hætti að enginn líkami geti haft slíka einingu til að bera því að nefið á þér og hakan eru sitthvað. Ef skynjunin er efnislegt ferli þá kemur eitthvað í gegnum loftið eða hvernig sem þetta nú fer í augað og endar svo í sálinni, það er gefið. Ef sálin er efnislegur hlutur endar væntanlega nefið í einum parti og hakan í öðrum og þá ætti parturinn sem nefið hafnaði í að sjá nefið og hinn parturinn þar sem hakan endaði að sjá hökuna og það er enginn einn aðili sem sér heildina. - Ég skal ekki segja hversu góð rök þetta eru, en ég hef séð samtímarök á mjög svipuðum nótum og allavega er hér hugboð um að eining meðvitundarinnar skapi vanda fyrir alla efnishyggju. Efvið víkjum aftur að bókum þínum þá hefurðu í rauninni bara skrifað þessar tvær sem við höfum nefnt. Já. Hvernig stendur áþví aðþú hefur ekki skrifaðfleiri bækur? Eg hef sennilega bara ekkert verið nógu duglegur. En ég hef nú skrifað eitthvað af greinum líka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.