Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 153

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 153
Sápukúlur tískunnar' 151 stigans.24 Þessi rómantíska söguskýring Einars Más verður að teljast hughyggja um drifkraft samfélagsbreytinga. Samfélagsbreytingahughyggjan, sem einkennir tilurðarsögu velferðarríkjanna, verður bersýnilegri þegar höfundur rekur hnignunarsögu þeirra undanfarna ára- tugi. A sama hátt og tilkoma velferðarríkisins er samfara tilkomu almennrar menntunar og tindi hennar, klassískri menntun, þá fellur hrun velferðarkerfisins saman við hnignun klassískrar menntunar og þar með menntunar almennt.25 Þegar líður á bók Einars Más kemur í ljós að miðaldafræðingurinn hefur síst minni áhyggjur af hruni klassískrar menntunar en hruni velferðarríkisins: Á stuttum tíma hefur klassísk menntun víðast hrunið til grunna, þótt leifar af henni kunni enn að vera til, á einstaka stöðum. Með þessu orði á ég við þá menntun sem átti sér a.m.k. þúsund ára rætur og byggðist á kunnáttu í tungumálum, móðurmálinu, fornu málunum latínu og grísku, ýmsum nýjum tungumálum, fleiri en einu, svo og bókmenntum, sögu og heimspeki. (225) Klassísk menntun, „humanitas upp á latínu" (253), „byggðist frá upphafi á einum föstum grunni: tungumálanámi. [...] Því var litið svo á að til að vera menntaður þyrfti maður að þekkja rækilega annan heim en þann sem fælist í móðurmálinu, helst fleiri en einn; reyndar gæti maður ekki þekkt heim síns eigin móðurmáls nema hann þekkti heim annars tungumáls hka.“ (254) Sá sem kynnist öðru tungu- máli kemst um leið í kynni við annan heim: „Þannig opnaði klassísk menntun mönnum aðra heima og aðrar hugsanir, og varð vegvísir inn í háborgir andans.“ (260) Frá þessum sjónarhóh verður klassísk menntun - en ekki nýrri fræðigreinar á borð við félagsfræði eða hagsögu sem beina sjónum sínum að kapítalismanum - lykillinn að „raunverulegri þekkingu“. Hún ein hefur aðgang að því sem ljær þjóðfélagi einingu sína í langtímanum. 24 Þó að klassísk menntun sé síður þjóðleg en evrópsk virðist hún í meðferð Einars Más þjóna hinu þjóðlega að því leyti sem fornu málin eru rótin að nútímamálunum. Auk þess megi kynnast þjóðtungunni betur við það að setja sig inn í heim annars tungumáls. 25 Rof velferðarþjóðfélagsins felur að mati Einars Más í sér fimm umbyltingar: umhverfingu borga, uppgang tæknidýrkunar á kostnað trúarbragða, rof á siðferðilegum þræði vestrænnar menningar sem fylgir upplausn trúarbragða, kenningar sem draga þjóðarhugtakið í efa og hrun klassískrar menntunnar. Athyglisvert er að fæstar þessara umbyltinga eiga rætur sínar í frjálshyggju, heldur í raun í velferðarþjóðfélaginu. Hrun klassískrar menntunar helst í hendur við aukinn aðgang almennings að menntun, svo að segja við lýðræðisvæðingu menntunar í lok nítjándu aldar eins og greina má í íyrirlestraröð sem fornfræðingurinn og heimspek- ingurinn Friedrich Nietzsche hélt um „Framtíð menntastofnana okkar“ árið 1872: „Til hvers þarf ríkið þetta offramboð af menntastofnunum, námsiðkun? Til hvers lýðmenntun á breið- um grundvelli og upplýsing lýðsins? Vegna þess að hinn sanni þýski andi er hataður, vegna ótta við aristókratískt eðli sannrar menntunar, vegna þess að menn vilja gera hina stóru ein- staklinga útlæga með því að hlúa að menntunarkröfu hinna mörgu" (Uber die Zukunft unserer Bildungsansta/ten, Kritische Studienausgabe I, Berlín: de Gruyter 1967-1977, s. 710). Sömu- leiðis má rekja uppruna áfangakerfis og aukinnar nýmálakennslu - á kostnað fornu málanna - í menntaskólum á Islandi til „jafnaðarstefnu“-kennslufræði scm hafði að markmiði jafnt aðgengi ólíkra þjóðfélagshópa að menntun. Fyrstur menntaskóla til að innleiða þessa stefnu var hið alræmda hreiður vinstrimanna, Menntaskólinn í Hamrahlíð, um 1970 — á gullöld vel- ferðarríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.