Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 37

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 37
Að skilja heimspeking 35 fyrir andstæðinga sína; hún mistókst eins og vonlegt var, og eftir það svaraði Sartre yfirleitt ekki gagnrýni sem hann taldi að sprytti annað hvort af misskilningi á heimspeki hans eða af því að menn hefðu aðra grundvallarsýn á manneskjuna og heiminn og gætu ekki séð það sem hann er að reyna að sýna í heimspekiritum sínum. Sartre leit svo á að á hverjum tíma væri tiltekin yfirgripsmikil hugmyndafræði ríkjandi og að á árunum eftir seinni heimsstyrjöld væri það marxisminn. Hug- myndafræði merkir hér samsafn eða kerfi tiltekinna hugmynda sem hópar fólks ganga að sem vísu og nýta sér í lífsbaráttu sinni með ýmsum hætti, en aðrir hópar eru andsnúnir og berjast gegn eftir mætti. A hinn bóginn er heimspeki, að dómi Sartres, fræðileg viðleitni til að öðlast algildan, persónulegan skilning á heiminum. Þessi greinarmunur byggist á því að skynsemin beitir sér gagnvart hugmyndum á tvo ólíka vegu, annars vegar hugsar hún um hvað er satt og rétt í hugmyndum okkar, hins vegar um það að nýta hugmyndirnar í einhverju skyni hvort sem þær eru sannar eða réttar. Heimspeki snýst um hið fyrra, hugmyndafræði um hið síð- ara. En ég vil nefna að lokum annan greinarmun sem kann að skipta miklu máli til að skilja fjölbreytni heimspekinnar og hvers vegna hún er og verður persónulegt ævintýri. Það er munurinn á forskilningi okkar á heiminum og svo hinum heim- spekilega skilningi. Þessum greinarmun má ekki rugla saman við ofangreindan mun á hugmyndafræði og heimspeki. Forskilningur okkar á heiminum er órofa tengdur reynslu okkar af veruleikanum sem við tökum mið af þegar við forum að iðka heimspeki. Hugmynd mín er sú að það séu viss einkenni þessa forskilnings sem skipti höfuðmáli til að skilja heimspeking, hver sem hann er. Af hverju fer fólk að stunda heimspeki? Af því að reynsluheimur þess er því óskiljanlegur, þess vegna vill það reyna að skilja heiminn í nýju ljósi og fer að stunda heimspeki í samræðu við aðra. En heimurinn er ekki óskiljanlegur á einn veg, heldur marga vegu - og það er einmitt þess vegna sem heimspekin er ekki ein heldur mörg. Til að skilja heimspeking er fyrsta skrefið að reyna að átta sig á því á hvaða hátt heimurinn er honum upphaflega óskiljanlegur - og hér skipta höfuð- máli sögurnar af heiminum, sögur fullar af óskiljanlegri speki um heiminn, sem hinn verðandi heimspekingur hefur fengið að kynnast. Sumir sem uppgötva í bernsku óskiljanleika heimsins verða aldrei samir eftir. Heimspekin hefiir vafalaust verið fundin upp til að koma þeim til sáluhjálpar.'5 15 Grein þessi er unnin upp úr erindi sem haldið var á málstofu um heimspekisögu á Hugvís- indaþingi 3. nóvember 2006. Eg þakka Geir Sigurðssyni ýmsar góðar ábendingar við upp- haflegt erindi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.