Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 165

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 165
Sápukúlur tískunnar“ 163 klassíska tímabilintf1 lýsti ekki aðeins Robert Mandrou yfir hrifningu sinni í tíma- riti Annálahreyfingarinnar,52 heldur vildi höfuð skólans á þeim tíma, Fernand Braudel, í umsögn sinni „undirstrika frumleika og brautryðjendaeinkenni bókar Michels Foucault."53 Braudel áttaði sig skjótt á hæfileikum Foucaults og studdi hann dyggilega þegar hann sótti um stöðu við Collége de France. Það hefði Braudel betur látið ógert ef marka má Einar Má sem sótti síðar fyrirlestra Fou- caults við þessa æðstu menntastofnun Frakklands: „Mér virtust þessir fyrirlestrar fremur andlausir og ólíkir bókum heimspekingsins, þeir voru lítið meira en orð- ræður hvers meðal háskólakennara, og rökin hálfgerður rembingur. Ég kom þar því ekki oft.“ (m) Það hefði líklega komið Braudel á óvart ef Einar Már hefði farið á hans fiind að fyrirlestri Foucaults loknum og bent honum á að Foucault byði upp á fyrirlestra sem væru rökrembingur og meðalmennska.54 Ekki er nóg með að Foucault sé ófrumlegur og steli frá sagnfræðingum án þess að geta þess, heldur hafa þeir ekki sýnt honum neinn áhuga: „Sagnfræðingar held ég að virði Foucault naumast viðlits." (132) Einar Már er einlægur þegar hann segist „halda“ að svo sé. Raunin er hins vegar sú að þetta er alrangt. Kannski væri engin ástæða til að gera veður út af þessu nema ef vera skyldi að „ég eigi að teljast sagnfræðingur" (136) eins og doktor Einar Már orðar það. Auk þeirra sagnfræð- inga Annálahreyfingarinnar sem þegar hafa verið nafngreindir nægir að nefna hér Roger Chartier og miðaldarsagnfræðinginn Jacques Le Goff sem fullyrðir að „Annálaskólinn hafi orðið fyrir áhrifum frá miklum hugsuðum og menntamönn- um á borð við Michel Foucault".55 Fjölmargir aðrir franskir sagnfræðingar hafa skrifað um Foucault, þ.á m. fornaldarsagnfræðingurinn Paul Veyne.56 Margir þýskir sagnfræðingar hafa ritað bækur um Foucault frá sagnfræðilegum sjónar- 51 Folie et Déraison. Histoire de la folie a l'áge classique, París: Plon 1961. Ritstjóri þessarar ritraðar forlagsins Plon var sagnfræðingurinn Philippc Ariés. 52 Robert Mandrou, „Trois clés pour comprendre la folie á l’époque classique", Annales 17 (1962), s. 761-771. 53 Fernand Braudel, „Note.u,Annales 17 (1962), s. 772. 54 Ekki kemur fram hvaða ár Einar Már sótti fyrirlestra Foucaults en meirihluti þeirra hefur verið gefinn út hjá Gallimard (og einhverjir þeirra þýddir). Lesendur geta því sjálfir metið hvort hér sé á ferð rembingur og meðalmennska. Ljóst er að höfundi hefur tekist að sannæfara Stefán Snævarr („Sæmi fróði skrifar bréf') sem segir það „rétt hjá Einari Má að Foucault virðist engu skeyta um sagnfræðilegar rannsóknir og bregður oft dularhjúpi yfir rök sín ef einhver eru.“ 55 Viðtal viðjacques Le Goff,„'Ihe History oflnnovation and Revolt“,eurozine.com/articles/2003- 09-05-goff-en.html. Texti Foucaults „Les déviations religieuses et le savoir médical“ birtist í bók sem Le Goff ritsfyrði: Hérésies et sociétés dans l’Europe préindustrielle, París: Mouton 1968, s. 19-25. Roger Chartier er ásamt ævisagnaritara Foucaults, Didier Eribon, ritstjóri safnrits um Foucault sem inniheldur m.a. greinar eftir nokkra sagnfræðinga: Foucault aujourd’hui. Actes des neuviémes rencontres INA-Sorbonne, 27 novembre 2004, París: L’Harmattan 2006. 56 Paul Veyne, „Foucault révolutionne l’histoire", Comment on écrit l’histoire, París: Seuil 1978, s. 201-242. Meðal annarra franskra sagnfræðinga sem hafa skrifað um Foucault má nefna Arlette Farge, „Michel Foucault et les archives de l’exclusion", Penser lafolie. Essais sur Michel Foucault, París: Galilée 1992, s. 65-78; Gérard Noiriel, „Foucault and History. The Lessons of a Disillusion“,/o«rna/ ofModern History 66 (sept. 1994), s. 547-568.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.