Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 184

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 184
182 Hugur hugmyndum um réttlætið í dómum okkar um það - en að vísu ekki endilega í at- höfnum okkar sem að því lúta - hvað sé réttlátt og hvað óréttlátt þegar öllu er á botninn hvolft“ (149). Líklegt má telja að þessi þáttur í rök- semdafærslu Kristjáns veki upp nokkrar deilur. Hvenær er t.d. breytni hins rétdáta siðferðilega röng? Þegar ógeðfelld mann- eskja vinnur til verðlauna getum við hæg- lega litið svo á að heimurinn væri betur settur ef viðkunnanlegar manneskjur ynnu einar til þeirra; en hafi viðkomandi unnið til verðlaunanna með sanngjörnum hætti og í samræmi við leikreglurnar, þá verðskuldar hún verðlaunin og á jafnframt réttmætt tilkall til þeirra. Manneskja getur hæglega verðskuldað verðlaun þótt hún eigi ekki tilkall til þeirra; en eigi manneskjan tilkall til þeirra, er erfitt að neita því tilkalli fyrir þá sök eina að hún verðskuldi þau ekki. Justice and Desert-Based Emotions lýkur með þeirri röksemd að „beinaber" lífs- leiknikennsla (non-expansive character education), þar sem fyrst og fremst er lögð áhersla á grunngildi sammannlegs sið- ferðis, sé áhrifamesta aðferðin við að kenna réttlæti, að minnsta kosti til að byrja með. Þessi einstaklingsmiðaða og tilfinningabundna réttlætiskennsla í anda Aristótelesar er svo borin saman við borgaralega menntun í líki „holdtekinn- ar“ lífsleikni (expansive character education) sem byggir á heildarhugsjóninni um lýð- ræðislegt rétdæti. Að mati Kristjáns kann borgaraleg menntun að reynast vera mikilvæg viðbót á síðari stigum mennta- kerfis lýðræðisríkja Vesturlanda, „en hún kemur þó ekki í stað hinnar dýpri áherslu á siðferðilega finstílhngu þvermenningar- legra, mannlegra viðbragða á borð við verðskuldunartilfmningar okkar“ (197). Að kenna siðferði felst því ekki aðeins í því að kenna góðvild, samúð og fáein boð og bönn, heldur „felst það í því að kenna hvenær og hvernig og hverjum maður getur reiðst eða látið vandlætingu sína í ljós með réttlætanlegum hætti, hvenær maður geti leyft sér að hlakka yfir verð- Ritdómar skulduðum hrakforum annarra o.s.frv.“ (198). Kristján er fastheldinn á þá skoðun að röksemdafærslu hans sé ekki ætlað að skírskota til neinnar sérstakrar stjórn- málastefnu, en þó viðurkennir hann að hún beri mcð sér „sterk siðferðileg og uppeldisfræðileg skilaboð: réttlæti skiptir máli fyrir siðferði og verðskuldun skiptir máli fyrir réttlæti. Tilfinningar skipta máli fyrir verðskuldun, réttlæti og sið- ferði. Ennfremur, og ekki síst, þarf réttlætiskennsla að líta til allra þessara þátta“ (9). Það er erfitt að líta á þessi afdráttarlausu skilaboð sem ópólitísk í einhverjum skilningi, nema stjórnmálun- um sé afar þröngur stakkur sniðinn. I raun stendur Kristján í stöðugri og augljósri rökræðu við frjálsfyndisstefnu (líberalisma) sem hann telur að hafi misskilið eðli okkar sem siðferðilegar verur er hafi sérstaka þörf fyrir hugmynd- ina um hið góða líf, sem felur þá jafn- framt í sér reynslu af verðskuldunar- tilfinningum. Að minnsta kosti verður sagt um boðskap Kristjáns að hann er siðferðilegur og uppeldisfræðilegur og beinist gegn frjálslyndisstefnu. Justice and Desert-Based Emotions er vel rökstutt og ögrandi verk sem vekja mun áhuga siðfræðinga, stjórnmálaheimspek- inga, sálfræðinga og uppeldisfræðinga. Líta má á bókina sem hluta af stærra verki sem hófst með Justifying Emotions: Pride andJealousy og heldur áfram í nýj- ustu bók Yjc\st)i.ns,Aristotle, Emotions and Education (2007), en í þeirri bók rannsakar hann hugmyndir Aristótelesar um sið- ferði, tilfinningar og menntun af mikilli glöggskyggni. Það verður afar spennandi að fylgjast með því hvernig rannsóknar- verkefni Kristjáns, sem vekur æ meiri athygli á alþjóðavísu, mun þróast, og þá sérstaklega viðtökum þess í fræðasam- félagi þeirra sem fjalla um réttlæti. Tim Murphy Hrannar Már Sigurðsson pýddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.