Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 106

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 106
104 Olafur Páll Jónsson ljósi að námskröfur til stúdentsprófs verði engu minni en í samanburðar- löndum okkar og íslenskir stúdentar samkeppnisfærir í háskólanámi.19 Hér er ekki að sjá að nokkur gaumur sé gefinn að menntahlutverki framhalds- skólans. Viðmið um gæði náms eru fyrst og fremst bundin fræðsluþættinum og byggjast á tæknilegri nálgun. Samskonar sjónarmið virðast hafa ráðið ríkjum í aðdraganda að endurskoðun námskráa leik-, grunn- og framhaldsskóla (sem lauk 1999). I smáriti sem mennta- málaráðuneytið gaf út árið 1998, Enn betri skóli: Þeirra réttur - okkar skylda má greina samskonar áherslur, t.d. í eftirfarandi orðum: Nám frá fyrsta skóladegi verður markvissara en áður þar sem aðalnámskrá tekur nú mið af því að börn hefja nám 6 ára. [...] Markmiðið nú er betri nýting á þeim tíma sem til ráðstöfúnar er í grunnskólum. Kennslustundum grunnskólans verður fjölgað jafnt og þétt á næstu árum, hraðari yfirferð verður og framúrskarandi nemendur fá tækifæri til að ljúka grunnskóla 15 ára. Nemendur í framhaldsskóla eiga áfram kost á að hraða námi sínu og jafnvel ljúka bóknámi á þremur árum.'° Sá tilfinnanlegi skortur á menntastefnu sem ég hef verið að lýsa er sérstaklega umhugsunarverður í ljósi þess að drög að slíkri stefnu lágu lögunum um alþýðu- fræðslu frá 1907 til grundvallar. Guðmundur Finnbogason, sem hafði nýlokið doktorsnámi í heimspeki og sálarfræði við Kaupmannahafnarháskóla, sótti um styrk til Alþingis til að kynna sér uppeldis- og menntamál erlendis og gera tillögur um hvaða fyrirkomulag þeirra mála hann teldi heppilegast á Islandi. Þessar til- lögur setti Guðmundur svo fram í bókinni Lýðmenntun sem hann gaf út árið 1903, vegna þess að honum fannst að þjóðin í heild ætti að geta kynnt sér árangurinn af starfinu áður en hann legði það fyrir Alþingi. Fyrsti kaflinn í þeirri bók heitir einfaldlega „Menntun" og fjallar um það hvað menntun sé. I upphafi kaflans segir Guðmundur: Væru íslendingar spurðir að því hvort þjóðin þeirra væri menntuð, þá gæti svarið naumast orðið að þeir hefðu ekki einu sinni heyrt menntun nefnda á nafn, því talsvert hefur það orð verið haft um hönd á seinni árum í bókum, blöðum og á mannamótum. Engu að síður má efast um hvort öllum sé það nægilega ljóst hvað menntun í raun og veru er. En það er auðsætt, að ljós skilningur á þessu atriði er fyrsta skilyrði fyrir því að hægt sé að meta rétt gildi menntunarinnar og ákveða hvað þjóðin skyldi leggja í sölurnar fyrir hana, og hins vegar getur enginn með vissu vitað hvort dómar þeir sem felldir eru um menntunarástand þjóðarinnar eru á 19 Stytting ndms tilstúdentsprófs, Reykjavík: Menntamálaráðuneytið 2003. http://bella.mrn.stjr.is/ utgafur/studentsprof.pdf (sótt 6. september 2007). Leturbreyting ÓPJ. 20 Enn betri skóli: Þeirra réttur - okkar skylda, Reykjavík: Menntamálaráðuneytið 1998, s. 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.