Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 116

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 116
114 Armann Halldórsson lausnarnámi (problem-posing education)Innlagnarkennslufræði er verkfæri kúgarans, aðferð til að viðhalda óbreyttu ástandi. Þekkingin er óbreytanlegt fyrir- bæri og eign kerfisins sem skammtar lítilþægum þegnum hana í viðeigandi smá- skömmtum. Staða kennara sem líta á sig sem millihði óbreytanlegs massa þekk- ingarinnar og hlutgerðra viðtakenda (nemenda) er þannig endurvarp af kúgunarástandi þjóðfélagsins. Þessi staða mála á enn við með sama hætti og Freire lýsir í mörgum landa heims, þó með mismunandi hætti sé.Til dæmis má segja að í stað þess að glíma við augljósa undirokun skýrt afmarkaðrar yfirstéttar líti íslenskir nemendur samtímans á sig sem eins konar einhliða neytendur sem fái þjónustu í formi innlagna frá kennurum; þær virka eins og enn ein rásin í óenda- legum rásafjölda markaðarins. I stað þess að vekja nemendur til vitundar og skap- andi lífs12 má líta á skólana sem framleiðslueiningar sem búa til neytendur sem viðhalda kerfinu og valdaformgerð samfélagsins. Ef ætlunin er að breyta sam- félaginu verður að umbreyta menntakerfinu. Menntun sem hefur það eitt að markmiði að raða fýrirfram ákveðnum „staðreyndum" og reglum í heila nemenda er ekki réttnefnd menntun.'3 Innlagnarhugsunin byggir klárlega á því að menntun sé hlutlaust fyrirbæri og ótengt nemendunum. Grundvallaratriði í menntahug- sjónum á borð við þá sem Freire heldur fram er hins vegar að virkni og þátttaka í menntuninni tryggi að eignarhald þekkingarinnar sé rétt. Menntunin er þannig ekki eitthvað sem ber fyrir augu og eyru og gleymist svo, heldur rennur hún nem- andanum í merg og bein.'4 I hefðbundinni vestrænni menntun hefur lítil rækt verið lögð við sjálfsgagnrýni og meðvitund nemenda og kennara um eigin stöðu í samfélagi og menningu. Franski félagsfræðingurinn og heimspekingurinn Pierre Bourdieu (1930-2002) er einn þeirra hugsuða sem hefur lagt til kenningar sem geta myndað kenningagrunn gerendarannsókna. Bourdieu rannsakaði m.a. svonefnd „svið“ (fr. champ), t.d. svið æðri menntunar og fjölmiðla.15 Næmi hans fýrir stöðu rannsakandans og því sem hann nefnir réflexivité og kallað hefur verið á ensku reflexivity,l6 þ.e. meðvitund rannsakandans um eigin stöðu gagnvart viðfangsefninu, er eitt af mikilvægum n Sama rit, s. 52-63. Hér er vitaskuld hliðstæða við togstreitu móttökunáms og uppgötvunar- náms, sbr. umfjöllun um afstöðu Kristjáns Kristjánssonar til þess máls hér að ofan. 12 Frelsunarhugsjónir af þessu tagi geta með orðalagi Kristjáns Kristjánssonar „leitt sanna póst- módernista á spýjustokkinn”, líkt og ákveðnar hugsjónir ný-aristótelista („Er kennsla praxís?“, Upfeldi og menntun 14.1 (2005), s. 9-27). Reyndar er það umhugsunarefni hvort „sannur póst- módernisti" sé ekki contradictio in adjecto, en ekki verður farið nánar í það hér. 13 Róbert Jack hefur í einkasamtali orðað þetta svo að það sé ekki „menntakerfi" á Islandi heldur „fræðslukerfi". Hann er ekki einn um þá skoðun, því í annari þemagrein þessa heftis Hugar, „Skóli og menntastefna", gerir Ólafur Páll Jónsson sams konar greinarmun. 14 Gott dæmi um það hvernig yfirvald nýlenduherra yfir þegnum sínum nær inn í menntun og menningu er að þróun kcnnslu enskra bókmennta í háskólum og uppbygging kanónu enskra bókmennta á uppruna sinn á Indlandi sem tilraun til að festa enska menningu í sessi sem æðri en menningu innfæddra. Patrick A. Williams og Laura Chrisman, ColonialDiscourse and Postco/onial Theory, London: Harvester Wheatsheaf, 1993, s. 16. 15 Sjá kaflann „Fáeinir eiginleikar íjölmiðlasviðsins" í Pierre Bourdieu, „Áhrifavald fjölmiðla", þýð. Egill Arnarson, Almenningsálitid er ekki til, Reykjavík: Atvik/Omdúrman 2007, s. 85-89. 16 Pierre Bourdieu, Science de la science et réflexivité, París: Raisons d’agir 2001; ensk útg. Science ofScience and Reflexivity, þýð. Richard Nice, Cambridgc: Polity Press 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.