Morgunblaðið - 05.10.2012, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.10.2012, Blaðsíða 24
24 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2012 Mánudaginn 1. október kom glæsi- legur glansbæklingur inn á öll heimili sem bar heitið: Þjóð- aratkvæði laugardag- inn 20. október 2012. Þetta er mjög vel gerður og auðskilj- anlegur bæklingur sem var unninn af Lagastofnun Háskóla Íslands. Þar sem ég stunda nám við stjórnmálafræði í HÍ beið ég eftir þessum glansbæklingi í eftirvænt- ingu og las bæklinginn allan strax. Þegar ég spurði vini mína hvort þau væru ekki örugglega búin að lesa bæklinginn þá voru allir eitt spurningarmerki. Hér er ég komin að kjarna málsins; það er fjöldinn allur af fólki sem veit ekki að það eru kosningar 20. okt. næstkom- andi. Margir hafa reyndar heyrt af því en hafa ekki gert sér grein fyrir alvöru málsins. Um er að ræða stjórnarskrá landsins okkar; stjórnarskráin er grunnlög sem þýðir að öll lög sem sett eru í landinu verða að stand- ast stjórnarskrá. Ég er mjög ósátt við þau vinnubrögð sem hafa verið af hálfu stjórnvalda um tillögur stjórnlagaráðs. Ég er ósátt við að Alþingi fái ekki að ræða efnislega um tillögurnar, heldur eigi að gera skoðanakönnun meðal fólksins sem kostar ríkissjóð um 200 millj- ónir. Þetta eru ekki góð vinnu- brögð og gagnrýni ég þau hér með. Betra væri að endurnýja tæki Landspítalans fyrir þennan pening en áætlað er að það myndi kosta milljarða að endurnýja mik- ilvægasta tækjakost þar. Hvar er „norræna velferðastjórnin“ núna? Ég er á þeirri skoðun að stjórn- arskráin skuli vera í þróun og endurskoðun á hverjum tíma og þess vegna þurfi annað slagið að breyta einstaka liðum. Breytingar eiga að vera gerðar í sátt, á rétt- um forsendum og það á að breyta til góðs en ekki breyta bara til að breyta! Spurning 4 snýr að persónukjöri. Við þessari spurningu ætla ég að segja nei. Í glansbæklingnum segir að helstu rökin séu þau að þetta muni auka val kjósenda og að kjósandinn velji þann sem er hæf- astur. Þetta hljómar vel en hefur í för með sér slæmar afleiðingar. Ef persónukjör mun eiga sér stað er hætta á því að að- eins þeir sem eru frægir og vel efnaðir komist á þing. Hvar er jafnrétti vinstriflokkanna þá? Dæmi um þetta er stjórnlagaráðs- kosningin, þar sem nákvæmlega þetta gerðist; frægir og vel efn- aðir komust áfram. Landsbyggð- arfulltrúar og aðrir lítið þekktir yrðu alveg fyrir utan allt. – Þetta á ekki heima í stjórnarskránni. Spurning 5 snýr að atkvæða- vægi. Nei, nei og aftur nei. Ætla menn núna að taka landsbyggðina, pakka henni saman og segja „bless, viljum ekki hafa ykkur með“? Að hafa jafnt vægi atkvæða á bak við hvern þingmann eftir landshlutum hljómar eins og snið- ugt jafnréttistal en er það ekki. Þetta hefur í för með sér að þing- menn landsbyggðarinnar munu fækka um helming ef ekki meira. Verðmætasköpun landsbyggð- arinnar er svo gríðarleg og það er vitað mál að stór hluti útflutnings- tekna hefur upphaf sitt að rekja til landsbyggðarinnar. Þess vegna er mikilvægt að raddir þeirra sem þar búa berist inn á Alþingi. Þetta á ekki heima í stjórnarskránni – alls ekki. Spurning 6 fjallar um þjóð- aratkvæðagreiðslur. Nú á að fjölga svona 200 milljóna króna at- kvæðagreiðslum og festa það í stjórnarskrána sjálfa – hættið nú alveg. Tillögur stjórnlagaráðs eru þannig að 10% kjósenda geta kraf- ist bindandi þjóðaratkvæða- greiðslu um lög sem Alþingi hefur samþykkt. Tvíræðar atkvæða- greiðslur geta haft í för með sér að fólk nennir ekki lengur að mæta á kjörstað og kjósa. Svo er ekki eins fyrir fólk í miðbæ Reykjavíkur að mæta á kjörstað og fólk sem býr 100 km frá kjör- stað. Einnig má benda á að 10% þjóðarinnar eru ekki svo margt fólk. Hvaða öfgahópur sem er get- ur krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um hin ýmsu mál, sem getur haft slæmar afleiðingar. Beint lýðræði getur haft skaðleg áhrif á frelsi fólks, þá sérstaklega minni- hlutahópa. Ég treysti fólkinu í landinu en ég er líka raunsæ og ég veit að almenningur, hin venju- legi borgari, er ekki að hugsa um pólitík allan daginn út og inn. Þess vegna kjósa menn sér full- trúa á Alþingi á fjögurra ára fresti sem sjá um þessi mál fyrir al- menning! Þeim á að vera hægt að treysta. Hér með hvet ég þig til að tala við alla þína nánustu og segja þeim að kynna sér málið því að stjórnarskrá landsins er í húfi. Fyrir þá sem nenna ekki að lesa allan pistilinn minn þá er þetta í stuttu máli svona: Það er ráðgefandi þjóð- aratkvæðagreiðsla 20. okt. „Ráðgefandi“ þýðir að þetta er skoðanakönnun (sem kostar eitt- hvað um 200 milljónir). Þú þarft að mæta og kjósa. Ég ætla að segja nei við spurningu 4, 5 og 6 og ég hvet þig til að gera það sama. Rándýr skoðanakönnun í boði vinstristjórnarinnar Eftir Elínu Káradóttur »Ætla menn núna að taka landsbyggðina, pakka henni saman og segja „bless, viljum ekki hafa ykkur með“? Elín Káradóttir Höfundur er nemi í stjórnmálafræði við HÍ og situr í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Keilulegur Flans- og búkkalegur Hjólalegusett Nála- og línulegur LEGUR Í BÍLA OG TÆKI www.falkinn.is Það borgar sig að nota það besta! th or ri@ 12 og 3. is /3 1. 31 3 TRAUSTAR VÖRUR ...sem þola álagiðKúlu- ogrúllulegur Ársalir ehf fasteignamiðlun 533 4200 og 892 0667 arsalir@arsalir.is Engjateigi 5, 105 Rvk Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali ÁRSALIR FASTEIGNAMIÐLUN 533 4200 FASTEIGNASALA FYRIRTÆKJASALA - LEIGUMIÐLUN .... Hafðu samband V i n n i n g a s k r á 23. útdráttur 4. október 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 5 4 6 4 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 3 4 0 2 2 4 3 9 1 0 6 2 6 0 8 7 2 7 3 4 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 6269 9396 15781 31372 43644 67247 6574 13715 15799 39500 61077 73944 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 0 4 9 6 7 1 1 7 8 8 5 2 8 6 8 4 4 1 3 9 4 4 9 0 8 0 5 9 4 0 9 7 3 1 2 7 3 6 6 2 1 0 4 1 2 1 7 9 0 0 2 9 3 4 2 4 2 2 0 7 4 9 3 3 3 6 3 3 9 4 7 3 1 5 4 4 8 8 3 1 0 5 8 5 1 8 0 5 4 3 1 1 4 5 4 2 4 8 1 5 0 2 2 0 6 3 9 3 2 7 3 3 4 4 5 1 6 2 1 2 0 7 7 1 9 3 2 1 3 2 5 6 4 4 3 3 3 9 5 0 3 3 3 6 3 9 9 7 7 3 5 2 1 5 5 6 2 1 2 2 9 3 2 3 8 3 7 3 3 2 0 9 4 5 0 2 6 5 2 9 7 9 6 7 3 9 3 7 4 1 1 3 6 0 9 8 1 2 4 8 1 2 4 3 6 5 3 3 2 9 4 4 5 2 4 5 5 3 6 5 6 6 8 6 2 2 7 6 1 8 6 6 8 7 3 1 3 1 8 0 2 4 4 8 7 3 8 5 9 6 4 7 2 6 7 5 5 6 3 9 6 8 6 7 6 7 6 3 7 6 7 5 6 9 1 6 8 1 1 2 4 4 9 2 3 9 5 2 6 4 8 3 0 3 5 8 2 3 5 6 9 8 7 7 7 8 3 7 0 7 9 7 4 1 6 9 3 7 2 4 7 8 4 3 9 9 5 4 4 8 3 9 9 5 8 2 9 9 7 1 3 1 3 7 8 4 8 8 9 3 9 9 1 7 2 5 3 2 6 6 6 6 4 0 1 8 2 4 8 8 5 1 5 8 5 0 6 7 2 9 4 6 7 9 7 8 4 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 6 1 1 1 2 1 3 8 2 3 1 7 4 3 3 4 0 8 4 1 7 0 0 5 2 5 7 8 6 2 3 9 9 7 3 6 1 6 9 2 6 1 2 6 1 1 2 3 6 1 8 3 5 3 9 0 4 1 9 6 5 5 3 2 1 5 6 2 4 9 6 7 3 7 4 6 1 2 1 8 1 2 6 3 1 2 3 8 0 5 3 5 7 4 0 4 2 0 8 0 5 3 6 5 5 6 2 7 9 3 7 3 8 3 3 1 5 3 0 1 3 4 3 8 2 3 8 3 8 3 6 0 2 2 4 2 8 1 6 5 3 6 9 4 6 3 9 0 2 7 3 9 1 7 1 5 3 1 1 3 4 8 2 2 4 0 0 4 3 6 2 6 7 4 2 8 3 2 5 4 0 7 0 6 5 0 1 2 7 4 2 2 1 1 9 6 1 1 3 7 5 3 2 4 4 3 1 3 6 3 8 9 4 2 8 9 8 5 4 1 5 6 6 5 4 5 6 7 4 6 5 4 2 4 2 6 1 4 9 3 6 2 4 8 1 4 3 6 4 5 4 4 3 4 4 5 5 4 3 7 8 6 5 7 9 0 7 4 9 5 0 2 4 8 8 1 5 1 4 3 2 5 4 7 4 3 6 4 7 7 4 3 6 8 8 5 4 7 4 2 6 6 0 4 6 7 5 2 1 6 2 7 2 1 1 5 1 7 0 2 6 0 3 0 3 6 6 2 3 4 3 7 2 7 5 4 7 9 4 6 6 2 1 7 7 5 2 5 9 2 7 9 6 1 5 5 5 0 2 6 1 8 3 3 6 6 4 0 4 4 0 7 1 5 4 9 4 4 6 6 5 3 1 7 5 6 9 0 3 4 4 3 1 6 1 9 0 2 6 2 4 7 3 6 9 0 9 4 4 3 1 5 5 5 2 3 8 6 6 6 6 3 7 6 0 0 3 4 1 2 7 1 6 3 8 9 2 6 4 1 9 3 7 1 6 2 4 4 3 4 9 5 5 3 4 4 6 7 4 3 0 7 6 5 0 5 4 1 5 6 1 6 4 1 1 2 7 2 7 2 3 7 3 0 8 4 4 6 0 2 5 5 9 8 1 6 7 9 0 8 7 6 6 1 1 4 3 7 3 1 6 5 2 6 2 7 4 3 5 3 8 0 3 3 4 4 6 7 0 5 6 8 5 1 6 8 2 4 6 7 6 7 0 7 4 8 9 0 1 6 7 5 5 2 7 5 2 8 3 8 0 8 3 4 4 8 7 9 5 7 1 5 4 6 8 4 4 6 7 6 7 7 9 4 9 7 6 1 6 7 6 9 2 7 5 8 9 3 8 3 0 5 4 4 9 8 6 5 7 6 7 4 6 8 7 5 3 7 7 1 8 1 5 3 3 0 1 7 2 8 4 2 7 7 7 5 3 8 3 1 7 4 5 3 7 7 5 8 0 4 7 6 8 7 6 2 7 7 5 7 2 5 3 9 8 1 7 5 5 4 2 7 9 6 2 3 8 5 5 0 4 5 9 6 0 5 8 1 2 1 6 9 3 2 3 7 7 6 5 1 5 6 2 0 1 7 9 2 6 2 8 2 4 4 3 8 7 3 3 4 6 2 3 7 5 8 3 0 4 6 9 4 9 7 7 8 1 4 5 6 4 3 6 1 8 3 4 8 2 8 3 0 6 3 8 9 3 4 4 6 8 4 1 5 9 0 1 8 6 9 8 2 7 7 8 4 4 5 6 5 6 1 1 9 2 0 9 2 9 3 1 4 3 9 2 5 5 4 7 9 6 4 5 9 1 2 8 6 9 8 7 3 7 8 6 3 8 6 9 0 1 1 9 4 7 9 2 9 5 0 1 3 9 3 8 0 4 8 5 7 4 5 9 1 3 5 6 9 8 9 9 7 8 7 3 4 8 5 2 8 1 9 4 8 2 2 9 8 9 3 3 9 4 6 8 4 8 7 0 7 5 9 4 0 3 7 0 1 4 1 7 8 9 7 8 8 5 5 0 2 0 4 5 1 3 0 3 4 7 3 9 8 5 7 4 9 3 3 5 5 9 4 4 8 7 1 0 3 3 7 9 1 0 6 8 6 7 9 2 0 6 2 3 3 0 4 6 0 3 9 8 6 1 4 9 6 3 4 5 9 7 6 6 7 1 1 5 6 7 9 2 9 7 9 1 6 5 2 0 7 2 3 3 0 7 9 9 4 0 0 9 1 4 9 8 9 5 5 9 8 2 8 7 1 4 2 7 7 9 5 7 1 9 5 9 9 2 1 3 7 2 3 1 5 9 8 4 0 1 4 6 5 0 0 7 7 6 1 0 8 0 7 1 6 0 5 1 0 3 3 3 2 1 5 7 0 3 1 7 2 3 4 0 2 5 6 5 0 8 0 0 6 1 2 2 8 7 2 4 7 4 1 0 5 9 7 2 1 6 4 6 3 1 8 0 7 4 0 5 8 9 5 1 5 7 5 6 1 6 8 4 7 2 8 0 3 1 0 9 5 2 2 1 8 0 7 3 2 1 2 9 4 0 8 0 7 5 1 6 6 0 6 1 8 4 9 7 2 8 2 2 1 1 0 7 0 2 3 1 2 5 3 2 6 6 4 4 0 9 6 1 5 2 1 8 6 6 1 9 1 7 7 2 8 8 0 1 1 4 0 9 2 3 1 6 5 3 3 0 5 8 4 1 4 3 7 5 2 5 0 9 6 2 3 9 4 7 3 1 3 1 Næstu útdrættir fara fram 11. okt, 18. okt, 25. okt & 1. nóv 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.