Morgunblaðið - 05.10.2012, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.10.2012, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2012 Fuglaborgin Teiknimynd sem segir af ungum fálka sem alist hefur upp í einangr- uðu umhverfi og hefur fengið nóg. Hann heldur til fuglaborgarinnar Zambezíu. Hætta steðjar að borg- inni og þurfa fuglarnir að taka á honum stóra sínum. Leikstjóri er Wayne Thornley og meðal leikara í íslenskri talsetningu Sigurður Þór Óskarsson og Selma Björnsdóttir. Taken 2 Framhald spennumyndarinnar Ta- ken. Sem fyrr segir af fyrrverandi starfsmanni bandarísku leyniþjón- ustunnar, Bryan Mills. Hann fer með fjölskylduna í frí til Istanbul. Í Taken var dóttur hans rænt en Mills heimti hana úr helju og klauf mann- ræningja í herðar niður. Nú hyggst faðir eins þeirra ræna eiginkonu hans og dóttur og myrða þær að honum viðstöddum. Leikstjóri er Olivier Megaton og í aðalhlut- verkum Liam Neeson, Famke Jan- sen og Maggie Grace. Metacritic: 47/100 Bíófrumsýningar Mannrán og fuglar Hefnd Liam Neeson í kvikmyndinni Taken 2, framhaldi Taken. Það er alltaf gaman að kynn-ast heimi sem maður veitekki of mikið um en hefuráhuga á og heimildar- myndir eru auðvitað kjörið tækifæri til þess. Í myndinni er sagt frá nokkrum mönnum sem vinna við það að hanna tölvuleiki. Leikstjórateym- ið nálgast viðfangsefnið af næmni og teiknar ekki upp neinar skrípamynd af nördum. Áhorfandinn kynnist Jonathan Blow, Phil Fish, Edmund McMillen og Tommy Refenes vel. Jon hefur gengið vel í þessum heimi en hann er hönnuður Braid; Phil leggur nótt við dag til að koma út leiknum Fez og teymið Edmund og Tommy vinnur hörðum höndum við leikinn Meat Boy. Jon sannar að það er hægt að gera vel heppnaðan óháð- an tölvuleik og græða á vinnunni á meðan ákveðin spenna er byggð upp í myndinni um örlög hinna. Þeir eiga það allir sameiginlegt að miklar væntingar eru gerðar til þeirra. Fólk bíður með eftirvæntingu eftir að leikirnir komi út og sýnir bæði eftirvæntingu og fyrirlitningu á net- inu. Fyrir okkar mönnum eru tölvu- leikir enginn leikur heldur lífsins al- vara og þú færð aðeins eitt líf, eitt tækifæri til að sanna þig. Þeir hafa allir alist upp með tölvuleikjum og vilja finna einhvern sannan tón í sín- um eigin leikjum, sem þeim finnst hafa tapast í leikjum stórra fram- leiðenda. Samkeppnin er samt hörð og ósanngjörn, hjá stóru gæjunum vinna kannski þúsund manns í fimm ár að nýjum leik. Indie Game: The Movie er alls ekki bara fyrir tölvuleikjanörda heldur þá sem vilja horfa á mynd um fólk sem er miklir listamenn í því sem það gerir og leggur allt í söl- urnar til að ná árangri. Þetta er eng- inn leikur heldur barátta upp á líf á dauða. List Indie Game: The Movie er alls ekki bara fyrir tölvuleikjanörda. Upp á líf og dauða RIFF: Bíó Paradís Indie Game: The Movie bbbbn Leikstjórar: Lisanne Pajot, James Swirsky. Kanada 2012, 96 mínútur. Flokkur: Heimildarmyndir. INGA RÚN SIGURÐARDÓTTIR KVIKMYNDIR TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5% 27. SEPTEMBER - 7. OKTÓBER 2012 GLERAUGU SELD SÉR VINSÆLASTA MYND LANDSINS 30.000 MANNS! 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS TAKEN 2 KL. 5.40 - 8 - 10.10 16 TAKEN 2 LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 DJÚPIÐ LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 10 DREDD 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.10 16 RESIDENT EVIL KL. 10.20 16 THE EXPENDABLES 2 KL. 8 16 THE WATCH KL. 5.40 12 ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 / ÁVAXTAKARFAN KL3.30 TAKEN 2 KL. 6 - 8 - 10 16 SAVAGES KL. 10 16 DJÚPIÐ KL. 6 - 8 10 DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10 - Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN- J.I., EYJAFRÉTTIR -H.G., RÁS 2 - K.G., DV- H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ- H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ TAKEN 2 Sýnd kl. 6 - 8 - 10 FUGLABORGIN 3D Sýnd kl. 4 SAVAGES Sýnd kl. 10:15 DJÚPIÐ Sýnd kl. 4 - 6 - 8 - 10 INTOUCHABLES Sýnd kl. 5:50 - 8 PARANORMAN 3D Sýnd kl. 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÍSL TEXTI SÍÐUSTU SÝNINGAR! HHHH -Þ.Þ., Fréttatíminn HHHHH - J.I., Eyjafréttir.is HHHHH - H.H., Rás 2 HHHHH - H.S.S., Morgunblaðið HHHH - H.V.A., Fréttablaðið HHHH - K.G., DV “Oliver Stone reisir sig (loksins) aftur upp með skemmtilegri, stílískri og spennandi ræmu sem neitar að fara fínt í hlutina.” -T.V - Kvikmyndir.is/Séð og Heyrt -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU ÍSL TAL 10 7 12 L 16 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.