Morgunblaðið - 05.10.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.10.2012, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2012 Skoðaðu úrvalið www.jens.is Kringlunni og Síðumúla 35 Frí hreinsun á skartgripum frá Jens Íslensk hönnun og handverk í 47 ár Meðlimum vinaklúbbs Jens býðst nú að koma með gömlu Jens skartgripina sína í verslun okkar í Kringlunni og fá fría hreinsun. Tilboðið gildir til og með 14. október 2012 Hægt er að skrá sig í vinaklúbbinn á staðnum Athugið að tilboðið gildir einungis um skartgripi sem keyptir voru hjá Jens Skartgripirnir sem birtast hér eru frá Jens og eru í einkaeigu. Eins og sjá má verða skargripirnir eins og nýir að lokinni hreinsun. fyrir hreinsun eftir hreinsun Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 7/10 kl. 14:00 9.sýn Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 7/10 kl. 17:00 10.sýn Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Lau 13/10 kl. 14:00 aukas Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 13/10 kl. 17:00 aukas Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 14/10 kl. 14:00 11. sýn Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 Lau 20/10 kl. 14:00 aukas Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 Lau 20/10 kl. 17:00 aukas Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Fös 5/10 kl. 20:30 10.sýn Lau 13/10 kl. 20:30 14.sýn Sun 21/10 kl. 20:30 17.sýn Lau 6/10 kl. 20:30 12.sýn Sun 14/10 kl. 20:30 15.sýn Fim 25/10 kl. 20:30 18.sýn Sun 7/10 kl. 20:30 13. sýn. Lau 20/10 kl. 20:30 16.sýn Frábær skemmtun! Takmarkaður sýningafjöldi! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 12/10 kl. 19:30 frums Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 18/10 kl. 19:30 2.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 19/10 kl. 19:30 3.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 11/10 kl. 19:30 Frums. Fös 19/10 kl. 19:30 5.sýn Sun 28/10 kl. 19:30 9.sýn Fös 12/10 kl. 19:30 2.syn Lau 20/10 kl. 19:30 6.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 13/10 kl. 19:30 3.sýn Sun 21/10 kl. 19:30 7.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 14/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 8.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Rautt – HHHHH – MT, Ftíminn Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 6/10 kl. 14:00 9.k Lau 13/10 kl. 14:00 11.k Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Sun 7/10 kl. 14:00 10.k Sun 14/10 kl. 14:00 12.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 6/10 kl. 19:00 3.k Lau 13/10 kl. 19:00 7.k Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 6/10 kl. 22:00 4.k Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Sun 7/10 kl. 20:00 5.k Lau 20/10 kl. 22:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 12/10 kl. 19:00 6.k Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Rautt (Litla sviðið) Fös 5/10 kl. 20:00 11.k Fim 11/10 kl. 20:00 14.k Sun 14/10 kl. 20:00 17.k Lau 6/10 kl. 20:00 12.k Fös 12/10 kl. 20:00 15.k Fim 18/10 kl. 20:00 18.k Sun 7/10 kl. 20:00 13.k Lau 13/10 kl. 20:00 16.k Fös 19/10 kl. 20:00 19.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 5/10 kl. 20:00 13.k Sun 7/10 kl. 20:00 15.k Mið 10/10 kl. 20:00 17.k Lau 6/10 kl. 20:00 14.k Þri 9/10 kl. 20:00 16.k Fim 11/10 kl. 20:00 18.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Sýningum lýkur 11/10 Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fim 6/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 7/10 kl. 13:00 1.k Sun 14/10 kl. 13:00 2.k Sun 21/10 kl. 13:00 3.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Fös 5/10 kl. 20:00 frums Sun 14/10 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Fim 11/10 kl. 20:00 Sun 21/10 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Útvarpsleikhúsið á Rás 1 frum- flytur á sunnudaginn kl. 13 nýtt leikrit, Harmsögu, eftir Mikael Torfason. Í tilkynningu segir um verkið: „Ragnar og Sigrún hafa verið að rífast síðustu daga og muna ekki lengur um hvað. Þau ætla að skilja, eða öllu heldur Sig- rún vill skilja en Ragnar tekur það ekki í mál enda hættir hún svo oft við og það er bara svo óþolandi að vita ekki hvar maður hefur konuna sína. Merkir það að hún sé „passiv- aggressive“ eða er hún bara geð- veik eins og allar konur? Og hvað með þetta endalausa andlega of- beldi? Er Ragnari fyrirmunað að láta af stjórnseminni og setja sig í spor annarra? Er hægt að vera svona vondur við konuna sína?“ Leikendur eru Vignir Rafn Val- þórsson og Sara Dögg Ásgeirsdótt- ir. Símon Birgisson leikstýrði. Um tónlist sá Hallvarður Ásgeirsson og hljóðvinnslu Ragnar Gunnarsson. Frumflutningur á Harmsögu Mikaels Höfundurinn Mikael Torfason. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Páll Steingrímsson kvikmynda- gerðarmaður hefur lokið við nýja kvikmynd er nefnist Árstíðirnar í Elliðaárdal og verður hún frumsýnd í Háskólabíói í dag klukkan 16.00. Páll hefur á undanförnum áratugum unnið að fjölda náttúrulífs- og heim- ildarmynda, og hlotið fyrir þær ýmsar viðurkenningar, en hann seg- ir þessa nýju kvikmynd vera ný- stárlega í sínu höfundarverki. „Þetta er óvenjulegt verk fyrir mig. Þetta er ekki mikil fræðimynd, heldur frekar myndljóð,“ segir hann. „Ég hef verið lengi að dunda við þetta, elstu tökurnar eru um tólf ára gamlar en síðustu þrjú ár hef ég einbeitt mér að myndinni og þykist núna búinn. Þetta eru allar árstíð- irnar, 80 mínútur samanlagt.“ Páll segir þetta vera myndljóð, er þetta kvikmynd án orða? „Nei, það er hún ekki, en ég hef aldrei áður gert svona rómantískt verk,“ segir hann og hlær. „Ég gæli svolítið við myndefnið; tungl og sól, ský og vatn; þetta er allt öðruvísi mynd en ég hef áður verið að glíma við.“ Merkilegur reitur í þéttbýlinu Elliðaárdalurinn er sannkölluð gróðurvin í borgarlandinu, þar sem hann sveigir niður frá Elliðaárvatni, með fögrum laxveiðiánum sem hann er kenndur við, og endar þar sem áin sameinast hafi. En hvers vegna fór Páll að gera kvikmynd um Elliðaárdalinn, þessa náttúruperlu sem fjöldi fólks sækir í; gengur þar um, hjólar, skokkar eða veiðir? „Á því er einföld skýring. Ég vann nokkrar kvikmyndir fyrir Orkuveitu Reykjavíkur og tók þær iðulega þarna í dalnum. Ég gerði fjórar eða fimm myndir fyrir þá á sínum tíma. Þegar ég fór að end- urmeta þær sá ég að ég átti mikið af efni sem mátti nota á allt annan hátt en ég gerði í þeim myndum. Síðustu þrjú ár hef ég bætt við alls- kyns myndefni og verið býsna natinn við það. Ég elti snjóinn og hrímið, og sat um veður og lífríkið. Ég hef verið drjúgan tíma að efna í þetta. Það er sjálfsagt ekki víða í heim- inum að laxá liggi gegnum höfuð- borgir. Þetta er svo merkilegur reitur í þéttbýlinu.“ Páll segist telja að margir íbúar borgarinnar geri sér ekki grein fyrir því hvað Elliðaárdalur breytist ört. „Ég áttaði mig ekki á því sjálfur fyrr en ég fór að tala við þá sem tengdastir eru gróðrinum, að þarna eru tré sem vaxa 50 til 70 cm á ári. Það er drjúgur vöxtur á tíu árum. Vitandi að þetta var melur og ógróið hraun fyrir ekki mörgum áratugum síðan. Nú eru menn sums staðar komnir í svo þéttan skóg í dalnum að það er líkast því að vera kominn til útlanda.“ 68 myndir á 24 árum Þegar Páll er spurður að því hvað kvikmyndirnar hans séu nú orðnar margar, með þessari nýjustu úr hans smiðju, brosir hann og segir að þegar hann hafi verið spurður þessarar spurningar einhvern tím- ann í fyrra hafi hann áttað sig á því að hann vissi ekki svarið. „Ég fór því að taka það saman og sá að á 24 árum hafði ég gert 68 myndir. Ég hafði samt gert töluvert líka þar á undan.“ Það eru mikil afköst. „Ég veit hver ástæðan er. Það er vegna þess að ég vinn 360 daga á ári og er alltaf jafn spenntur á morgnana að halda áfram að vinna.“ Morgunblaðið/Þorkell Tökumaðurinn „Ég vinn 360 daga á ári og er alltaf jafn spenntur á morgn- ana að halda áfram að vinna,“ segir Páll. Hann frumsýnir nýja mynd í dag. Öðruvísi mynd um dalinn  Páll Steingrímsson frumsýnir Árstíðirnar í Elliðaárdal  „Þetta er ekki mikil fræðimynd, heldur frekar myndljóð“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.