Morgunblaðið - 24.11.2012, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 24.11.2012, Qupperneq 44
44 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2012 Við undirritaðir bú- um á Hellu og sitjum í sveitarstjórn Rang- árþings ytra fyrir Á- listann. Í síðustu sveit- arstjórnarkosningum árið 2010 hlaut Á- listinn yfirburða kosn- ingu og fékk 494 at- kvæði. D-listanum var hafnað og fékk hann 360 atkvæði. Þau sorglegu tíðindi gerðust nú nýverið að ein úr okkar fjögurra manna hópi í meirihluta ákveður að skipta um lið og mynda nýjan meirihluta með D-lista af ástæðum sem okkur eru enn full- komlega óskiljanlegar. Miðað við úr- slit kosninganna er þetta víðsfjarri vilja kjósenda. Það má vera að einhverjum þyki þetta væl og við eigum bara að kyngja óbragðinu, því „svona sé nú lýðræðið“. Eða að við verðum að taka þessu af því „svona er pólitík“ og stutt til jóla. Í okkar huga er þetta ekki lýðræði og svona finnst okkur að pólitík eigi ekki að vera. Lýðræðið skipaði Á- listanum að vera við stjórnvölinn þetta kjörtímabil. Lýðræðið hafnaði D-listanum eftir áratuga setu, eitt- hvað sem var talið óhugsandi, en sýndi að íbúar höfðu fengið nóg. Þótt ótrúlegt megi virðast, eru þessi meiri- hlutaskipti innan ramma laganna, en siðleysið er algjört. Liðhlaupar geta valdið svona usla ef þeim sýnist svo að því er virðist í fullkomnu tilgangs- leysi. Hvað fær svo sveitarfélagið okkar, íbúarnir, við skiptin? Nýjan meiri- hluta sem skv. yfirlýsingu, hefur sömu stefnumál og Á-listinn, en „nýj- an“ oddvita og „nýjan“ sveitarstjóra. Allt er þetta sama fólkið fyrir utan sveitarstjórann auðvitað. Einn fag- lega ráðinn fer út, og annar pólitískt valinn inn í staðinn og auðvitað án nokkurs samráðs við Á-lista né aug- lýsingar eins og vera ber um æðstu stjórnendur sveitarfélagsins. Verður sveitarfélaginu betur stjórnað? Betri fjármálastjórnun? Reksturinn í fast- ari skorðum? Stefnan skýrari? Ósk- andi væri að við gætum svarað ein- hverjum þessara spurninga játandi. Sveitarfélagið okkar er skuldum vafið. Öllum ber saman um að nýjasta framkvæmd sem sveitarfélagið hefur staðið að, bygging verslunar- og þjón- ustuhúsnæðis á Hellu – „Miðjan“, er þungur baggi á sveitarsjóði. Ágætis hugmynd sem fór illa úr böndunum. Ástandið var fjárhagslega alslæmt þegar Á-listinn tók við völdum. Það blasti því við nýjum sveitarstjóra að vinna að heildar endurskipulagningu og endurskoðun á öllum fjármálum sveitarfélagsins með sínu starfsfólki. Við auglýstum eftir sveitarstjóra í kjölfar kosninga 2010. Af u.þ.b. 40 umsækjendum, varð fyrir valinu Gunnsteinn R. Ómarsson, Cand. oe- con. og Ms.C. í fjármálum og alþjóða- viðskiptum. Sveitarstjórn var ein- róma um að ráða Gunnstein og í ljós kom að hann var happafengur. Til að hlaupa hratt yfir sögu, þá tókst hon- um með hjálp góðra starfsmanna á skrifstofu sveitarfélagsins að end- urskipuleggja fjárhag sveitarfé- lagsins á það trúverðugan hátt að lánastofnanir sannfærðust um að rekstur sveitarfélagsins með nýju sniði og meira aðhaldi stæði undir sér og óhætt væri að lána sveitarfélaginu til frekari uppbyggingar og nið- urgreiðslu óhagstæðra lána. Sveit- arsjóður hafði m.a. verið rekinn á tug- milljóna yfirdrætti og sveitarfélagið nánast búið að keyra sig í þrot eftir fjárfestingar í Miðjunni. Rekstur sveitarfélagsins er enginn dans á rós- um þrátt fyrir að ýmis jákvæð teikn séu á lofti. Fjárfestingargetan er ekki mikil og það litla fé sem afgangs var fuðrar að verulegu leyti upp við þessi meirihlutaskipti. Við höfum undanfarið reynt að skilja af hverju þessi umpólun þurfti að eiga sér stað og höfum ekki komist að niðurstöðu og gerum varla úr þessu. Lái okkur hver sem vill því í flestöllum málum á dagskrá sveit- arstjórnar hefur ríkt samstaða um af- greiðslu milli Á-lista og D-lista. Þetta kann að koma lesendum á óvart, en markmið manna um velferð og hag- sæld íbúa samfélagsins eru mjög lík þrátt fyrir lista-bókstafina. Það á að vera skemmtilegt að starfa að al- mannahag og láta gott af sér leiða. Umpólunin er því ekki vegna mál- efnalegs ágreinings svo ótrúlega sem það kann að hljóma heldur af allt öðr- um toga sem við nýliðar skiljum ekki en gamlir pólitíkusar kalla eðlilega pólitík! Við mótmælum dylgjum sem komu fram í Morgunblaðinu í grein um nýj- an meirihluta í Rangárþingi ytra 19. nóvember. Upplifun okkar fyrrver- andi félaga á meintum einræð- istilburðum Guðfinnu Þorvaldsdóttur oddvita og fleira í þeim dúr, tökum við í engu undir. Einnig segjum við okkar skoðun á málum umbúðalaust teljum við þess þörf. Nú er kominn nýr meirihluti í Rangárþingi ytra gegn vilja kjósenda og er ábyrgð hans mikil. Reyndar er það ekki flókið fyrir menn að sjá að ábyrgðin hvílir fyrst og fremst á fyrr- verandi félaga okkar sem snýr við okkur baki. Hér eru niðurstöður kosninga að engu hafðar og traðkað er á lýðræðinu. En að sjálfsögðu ber- um við einnig mikla ábyrgð sem kjörnir fulltrúar og munum hér eftir sem hingað til sinna starfi okkar með hag almennings í huga. Þrátt fyrir allt horfum við bjartsýnir fram á við. Traðkað á lýðræðinu í Rangárþingi ytra Eftir Magnús H. Jó- hannsson og Stein- dór Tómasson » Í okkar huga er þetta ekki lýðræði og svona finnst okkur að pólitík eigi ekki að vera. Magnús H. Jóhannsson Höfundar eru fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra. Steindór Tómasson Er kominn tími á að endurnýja innihurðina? Hjá Parka færðu gullfallegar innihurðir frá Grauthoff. Þær eru yfirfelldar með samlokukörmum sem auka hljóðeinangrun og brunavörn. Margar útfærslur eru fáanlegar í öllum viðartegundum. Sjón er sögu ríkari. Láttu drauminn rætast hjá okkur Dalvegi 10-14 ▪ 201 Kópavogur ▪ Sími: 595 0570 ▪ parki.is Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Dagskrá 8:30 Setning haustþings Rannís Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra 8:40 Grunnfjármögnun háskólastigsins Magnús Lyngdal Magnússon, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu 9:00 Hvernig verða háskólar framtíðarinnar fjármagnaðir? Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands 9:15 Rannsóknartengt framhaldsnám: Markmið og fjármögnun Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík 9:30 Samstarf háskóla og fyrirtækja Hilmar Janusson, forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands 9:45 Háskólar, rannsóknastofnanir og atvinnulíf – Markaðsdrifin virðiskeðja? Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís 10:00 Rannsóknir í þágu þjóðar – sjónarhorn atvinnulífs á rannsóknir Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins Fundarstjóri: Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður Rannís Morgunmatur fyrir gesti frá kl. 8:00 Haustþing Rannís 2012 Fjármögnun rannsókna – hvert stefnir? 28. nóvember kl. 8.30 -10.30 á Grand hótel Reykjavík H N O T S K Ó G U R gr af ís k hö nn un Á haustþingi Rannís verður fjallað um fjármögnun háskóla með áherslu á fjármögnun rannsókna. Rætt verður um hvert við viljum stefna í grunnfjármögnun háskóla á Íslandi og þau tækifæri sem felast í nánara samstarfi háskóla við rannsóknarstofnanir og fyrirtæki. VIÐSKIPTABLA Ð Perunni skipt út í Evr - ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hærri en þau vax takjör sem sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- um. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ari við Háskólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þe im viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR Sakar LSR um va xtaokur � Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há t ala, því það jafngildi r því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. � Breytilegir vextir ætt u að vera mun lægri s é tekið mið Framkvæmdastjóri LS R hafnar því að um fo rsendubrest sé að ræ ða *Vaxtakjör á breytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þúsund Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði * Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i % 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www.gudjono .is Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu dre ift á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 VIÐSKIPTABLA Ð Perunni skipt út í Evr - ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hærri en þau vax takjör sem sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- um. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ari við Háskólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þe im viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR Sakar LSR um a xtaokur � Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há t ala, því það jafngildi r því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. � Breytilegir vextir ætt u að vera mun lægri s é tekið mið Framkvæm astjóri LS R hafnar því að um fo rsendub est sé að ræ ða *Vaxtakjör á b eytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þúsund Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði * Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i % 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www.gudjono .is Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu dre ift á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 VIÐSKIPTABLA Ð Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há ta la, því það jafngildir því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífey issjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hæ ri en þau vax takjör se sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- u . Þet a segi Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ari við H skólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendi hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsin , að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þe im viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. Saka LSR u v xtaokur � Segir LSR hafa breytt vax aviðmiðum einhli ða � Breytilegir vexti æ ttu að vera mun lægri sé tekið mið af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa � Framkvæmda stjóri LSR hafnar því a um forsendubrest sé að ræða Mikill munur á vaxta kjörum lífeyrissjóða *Vaxtakjör á breytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þú und Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði * Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i 3,6% 3,0% 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www.gudjono .is Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu dre ift á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 Viðskiptablað Morgunblaðsins alla fimmtudaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.