Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.09.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.09.2013, Blaðsíða 27
28.9. 2013 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27 Opus hægindastóll með skemli í áklæði. ÞEGAR HÖNNUN OG ÞÆGINDI FARA SAMAN LEVANTO hægindastóll með skemli í leðri. TIMEOUT hægindastóll í svörtu leðri og hnotu. PRIME hægindastóll í hvítu leðri og eik. H eimili fjölskyldunnar á Dunhaga er afslapp- að og persónulegt en hjónin leggja áherslu á að heimilið þjóni daglegu lífi fjölskyld- unnar og að hvert rými þjóni sínum til- gangi. Enginn á að þurfa að tipla á tánum í kringum viðkvæma hluti, sérstaklega þar sem börn eru á heim- ilinu. Einnig telja þau mikilvægt að innan heimilisins séu mismunandi rými með sína sérstöðu sem hægt er að sækja í eftir þörfum. Eldhúsið og stofan renna saman í eitt stórt og bjart rými þar sem fjölskyldan ver mestum tíma saman við að elda, borða, föndra, spila og dansa. „Ég á marga hluti sem mér þykir vænt um og minna mig á ákveðin tímabil í lífinu og þeir fá sinn sess óháð útliti,“ segir Hildur sem sækir inn- blástur í eigin hugarheim sem mótast af umhverfinu og ferðalaginu í gegnum lífið. Falleg Waldorf-leikföng úr viði í barnaherberginu, en öll börnin á heimilinu hafa gengið í Waldorf-leikskóla. Forstofan er björt og opin. Þaðan er opið inn í eldhúsið og stofuna sem renna saman í eitt stórt fjölskyldurými. Skemmtileg smáatriði sem setja svip sinn á eldhúsið. Mikilvægt að hvert rými hafi sína sérstöðu Í FALLEGRI ÍBÚÐ Í VESTURBÆNUM Í REYKJAVÍK BÚA HJÓNIN HILDUR EINARSDÓTTIR HÖNNUÐUR OG VALUR HLÍÐBERG FLUGMAÐUR ÁSAMT BÖRNUM SÍNUM ÞREMUR. HILD- UR STUNDAÐI HÖNNUNARNÁM Í DANMÖRKU OG MÁ ÞVÍ GÆTA ÁKVEÐINNA SKAND- INAVÍSKRA ÁHRIFA Á HEIMILINU. Texti: Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is * „Innblásturinnsæki ég út umallt í umhverfið en hann fer mikið eftir því hvar ég er stödd í lífinu og hvar áhugasviðið liggur á hverjum tíma fyrir sig.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.