Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.09.2013, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.09.2013, Blaðsíða 49
– FULLT HÚS ÆVINTÝRA DIDRIKSONS LIAM ÚLPA Appelsínugul, blá og svört. Stærðir: 130–170. 19.990 KR. REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 ellingsen.is AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 DIDRIKSONS CARNIC KULDAGALLI Fjólublár, svartur og rauður. Stærðir: 80–130. 19.990 KR. COLUMBIA TINY BEAR FLÍSGALLI Bleikur og blár. Stærðir: 6–12 mán. og 18–24 mán. 8.990 KR. COLUMBIA POWDERBUG KULDASKÓR Bleikir, bláir og svartir. Stærðir: 25–31. 11.990 KR. 28.9. 2013 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 49 Raddir þeirra sem oftar heyr-ast í útvarpi og sjónvarpi enþeirra sem eru og hafa verið minna áberandi upp á síðkastið koma trúlega fljótar upp í hugann hjá fólki. Sömuleiðis eru ákveðnar starfsstéttir oftar í útsendingu en aðrar. Hins vegar er ljóst að séu raddir skoðaðar eftir starfsstéttum, svo sem stjórnmálamönnum, leik- urum, útvarpsfólki og svo fram- vegis, eru nokkrir sem rötuðu oftar á blað en aðrir. Hér gefur að líta nöfn nokkurra: Stjórnmálamenn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra „Flauelsmjúk rödd.“ „Var góður í sjónvarpinu og er ekki síðri sem forsætisráðherra.“ Árni Magnússon, fyrrverandi ráð- herra „Djúp, gleðileg en jafnframt skelegg rödd.“ Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra „Stjórnmálamaður þarf að hafa rödd sem virkar vel á mann og hvetur mann til að hlusta.“ Eygló Harðardóttir „Afslöppuð, tilgerðarlaus. Rödd sem fellur manni í geð.“ Oddný G. Harðardóttir þingmað- ur „Þægileg og yfirveguð.“ Vigdís Finnbogadóttir „Mikil hlýja.“ Leikarar Arnar Jónsson „Með eina dramatískustu og áhrifa- ríkustu rödd sem ég man eftir.“ Bessi Bjarnason Gunnar Eyjólfsson „Dýptin og skýrleikinn þannig að hárin rísa.“ Kristbjörg Kjeld „Ofboðslega dramatísk, sérstök og falleg.“ Margrét Vilhjálmsdóttir „Flottasta hása rödd Íslands.“ Þórunn Erna Clausen Rithöfundar Halldór Kiljan Laxness Einar Kárason Gerður Kristný „Einfaldlega falleg rödd.“ Þorvaldur Þorsteinsson „Mikill söknuður að honum.“ Úr fjölmiðlunum Atli Freyr Steinþórsson „Ein efnislegasta röddin af yngri kynslóðinni.“ Eiríkur Guðmundsson Eva María Jónsdóttir „Vonandi kemur hún aftur.“ Guðni Kolbeinsson „Föðurleg rödd og hljómmikil en glettnisleg og með björtum yfirtón.“ Guðrún Gunnarsdóttir Ragnheiður Ásta Pétursdóttir Kristín Anna Þórarinsdóttir Lana Kolbrún Eddudóttir Rakel Þorbergsdóttir „Skemmtilega glaðbeitt í röddinni og sposk á svipinn.“ Sigurlaug Jónasdóttir Sigvaldi Júlíusson „Best í heimi þegar hann kynnir veð- urfréttir.“ Tónlistarfólk með góða „talrödd“ Kristinn Sigmundsson Egill Ólafsson „Rödd sem er jafnstór hvort sem hún er sungin eða töluð.“ Jakob Frímann Sigríður Thorlacius Ragnhildur Gísladóttir Úr ýmsum áttum Margrét Pála Ólafsdóttir, hug- myndasmiður Hjallastefnunnar Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi rektor á Bifröst Jón Ólafsson heimspekiprófessor Páll Skúlason, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands og heimspekiprófessor Sigurbjörn Einarsson, fyrrverandi biskup „Hafði rödd sem náði innst inn í sál- arkimann. Það var eins og hann krefðist þess að maður legði við hlustir.“ Þorleifur Hauksson, íslenskufræðingur og þýðandi „Hefur einstaklega fallega, hljóm- mikla og hlýlega rödd. Rödd hans veitir manni vellíðan, öryggi og um- vefur mann væntumþykju, hvort sem hann er að þylja upp dróttkvæði eða nýjustu kjör einhvers bankans.“ Oftar nefnd en aðrir Vigdís Finnbogadóttir þykir hafa hlýja og sterka rödd. Morgunblaðið/Árni Sæberg Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra þykir hafa yfirvegaða rödd. Morgunblaðið/Ómar RADDIR SEM HITTA Í MARK Sigurbjörn Einarsson átti rödd sem mörgum er í fersku minni. Morgunblaðið/RAX SIGMUNDUR DAVÍÐ GUNN- LAUGSSON, SIGURBJÖRN EINARSSON, KRISTBJÖRG KJELD OG RAKEL ÞOR- BERGSDÓTTIR HAFA OG HÖFÐU FLOTTAR RADDIR AÐ MATI ÁLITSGJAFA. Rakel Þorbergsdóttir Oddný Harðardóttir Þorleifur Hauksson Þorvaldur Þorsteinsson Eygló Harðardóttir Eva María Jónsdóttir Bessi Bjarnason Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Kristbjörg Kjeld Páll Skúlason Þórunn Erna Clausen Sigríður Thorlacius
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.