Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 40
að taugasímar séu heilir. Biðjið hinn slasaða að kreista hönd ykkar. Sé grip hans kröftugt eru hryggmeiðsl ólíkleg. Sé hinn slasaði meðvitundarlaus skal gera eftirfarandi: • Huga að skurðum, marblettum og aflögunum. • Prófa viðbrögðin með því að klípa hönd viðkomandi (annaðhvort lófann eða handarbakið) og beran fót (ilina eða ristina). Skortur á viðbrögðum gæti verið merki um hryggáverka eða djúpt meðvitundarleysi. • Spyrja sjónarvotta hvað hafi gerst. Ef þið eruð samt óviss um hvort um hryggáverka geti verið að ræða skal gera ráð fyrir að svo sé þar til annað sannast. • Áverkasaga getur oft gefið hugmynd um hvort viðkomandi hafi háls- eða hryggáverka. Gott dæmi er einstaklingur sem stingur sér með höfuðið á undan ofan i grunna laug. Hvað skal gera? • Kannið og fylgist síðan með öndunarvegi, öndun, blóðrás og virkni. Sé viðkomandi meðvitundarlaus skuluð þið opna öndunarveginn. • Skorðið hinn slasaða með einhverri eftirtalinna aðferða og biðjið hann, hvaða aðferð sem þið notið, að hreyfa sig ekki. • Grípið um viðbein hins slasaða og herðavöðva og skorðið svo höfuð hans milli framhandleggja ykkar. Haldið höfði hans og hálsi þannig kyrrum þar til sjúkrabíll kemur á vettvang. • Grípið um höfuð hins slasaða fyrir ofan eyrun og haldið bæði því og hálsinum kyrrum þar til hjálpin berst. • Ef vænta má langrar biðar eftir sjúkrabíl eða þið þreytist á að halda höfðinu kyrru skuluð þið krjúpa með höfuð hins slasaða milli hnjánna eða leggja eitthvað beggja vegna við það til að hindra að það velti til og frá. Varúð: Ekki - hreyfa hinn slasaða, jafnvel þótt hann liggi í vatni. Komið í veg fyrir ofkælingu. Bíðið komu sjúkraflutningamanna, þeir hafa réttu þjálfunina og búnaðinn. Leiki grunur á því að hinn slasaði sé með hryggáverka þarf hann að fara strax í hálskraga og verða skorðaður sem fyrst á bakbretti. Betra er að gera ekkert en að meðhöndla fólk með háls- og hryggáverka rangt. Hjúkrun - á þínum forsendum Liðsinni fagnaði eins árs afmæli 1. október Þetta fyrsta ár höfum við, ásamt frábærum hjúkrunarfræðingum, unnið markvisst uppbyggingarstarf sem veitt hefur fjölda hjúkrunarfræðinga ný tækifæri í hjúkrun. Starfsfólki okkar viljum við þakka farsælt samstarf og viðskiptavinum og starfs- mönnum þeirra góð samskipti. Við vonumst eftir áframhaldandi góðu samstarfi við hjúkrunar- fræðinga og viðskiptavini Stjórn Liösinnis Liðsinni ehf. - Kringlunni 7 - 103 Reykjavík - s. 5948800 - f. 5948801 - info@lidsinni.is - www.lidsinni.is 232 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.