Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 51
þar kunni ef til vill að breytast á næstu árum. Grunnendur- lífgun verður áfram kennd á þann hátt að áhersla er lögð á bæði hjartahnoð og öndunaraðstoð. Þær nýju áherslur, sem kynntar eru hér, eru fyrst og fremst settar íram með það í huga að auka þátttöku þeirra í grunnendurlífgun sem annars hefðu ekki tekið þátt í slíku af einhverjum ástæðum. Með hliðsjón af ofansögðu leggjum við til að viðbrögð við hjartastoppi utan sjúkrahúss hjá fullorðnum verði einfölduð. Fyrstu viðbrögðin yrðu að hringja í 112 og fá sjúkrabifreið með rafstuðsgjafa á vettvang sem fyrst. Meðan beðið er skal síðan hefja hjartahnoð nema vitni hafi þjálfun í fullri endur- lífgun og treysti sér til að framkvæma slíkt (15). Auðvelt er fyrir leikmenn að muna þessi viðbrögð með tveimur einföld- um orðum - hriitgja og hnoða. Heimildir. 1. Cummins, R.O., Eisenberg, M.S., Hallstrom, A.R, Litwin, RE. Survival of out of hospital cardiac arrest with early initiation of CPR. American Journal of Emergency Medicine 1985;3:114-8. 2. Eisenberg, M.S., Berger L, Hallstrom, A.L., Cardiac resuscitation in the community. JAMA 1979;241:1905-7. 3. Ewy, G.A., Cardiopulmonary resuscitation-strengthening the links in the chain of survival. New England Joumal of Medicine 2000;342 1599-01. 4. Locke, C.J., Berg, B.A., Sanders, A.S., Davis, M.E, Milander, M.H., Kem, K.B., Ewy, G.A., Bystander cardiopulmonary resuscitation: concems about mouth to mouth contact. Archives of Intemal Medicine 1995;155:938-43. 5. Brenner, B.E., Reluctance of intemists and medical nurses to perform mouth to mouth resuscitation. Archives of Intemal Medicine 1993;153;1763-69. 6. Davíð Ottó Arnar, Sigfus Gizurarson, Jón Baldursson. Viðhorf Islendinga til ífamkvæmdar endurlífgunar utan sjúkrahúss. Læknablaðið 2001;87:777-80. 7. Garðar Sigurðsson, Gestur Þorgeirsson. Sérhæfð endurlífgun utan sjúkrahúsa á Reykjavíkursvæðinu, 1991-1996. Læknablaðið 2000;86:669-73. 8. Chandra, N.C., Gruben, K.G., Tsitlik, J.E., Brower R, Guerci, A.D., Halperin, H.H., og félagar. Observations of ventilation during resuscitation in a canine model. Circulation 1994;90:3070-5. 9. Berg, B.A., Kem, K.B., Sanders, A.B., Otto, C.W., Hilwig, R.W., Ewy, G.A., Bystander cardiopulmonary resuscitation. Is ventilation necessary? Circulation 1993;88:1907-15. 10. Berg, B.A., Kern, K.B., Hilwig, R.W., Berg, M.D., Sanders, A.B., Otto, C.W., Ewy, G.A., Assisted ventilation does not improve outcome in a porcine model of single-rescuer bystander cardiopulmonary resuscitation. Circulation 1997;95:1635-41. 11. Bossaert L, Van Hoeyweghen R, Heilavemdunarhópur (Cerebral resuscitation study group). Evaluation of cardiopulmonary resuscitation techniques. Resuscitation 1989;17:Suppl: S99-S109. 12. Hallstrom A, Cobb L, Johnson E, Copass M,. Cardiopulmonary resuscitation by chest compression alone or with mouth-to-mouth ventilation. New England Joumal of Medicine 2000;342:1546-53. 13. Assar D, Chamberlain D, Colquhoun M. Randomized controlled trials of staged teaching for basic life support: 1. Skill acquisition at bronze stage. Resuscitation 2000;45:7-15. 14. Berg, R.A, Sanders, A.B., Kem, K.B., Hilwig, R.W., Heidenreich, J.W., Porter, M.E., og félagar. Adverse hemodynamic effects of interrupting chest compression for rescue breathing during cardiopulmonary resuscitation for ventricular fibrillation cardiac arrest. Circulation 2001;104:2465-70. 15. Guidelines 2000 for cardiopulmonary resuscitation and emergency cardiovascular care. Circulation 2000; 102:1-1 -1-384. 16. Sigurður Marelson, Gestur Þorgeirsson,. Skyndidauði utan spítala á Reykjavíkursvæðinu árin 1987 til 1999 af öðmm ástæðum en hjartasjúk- dómum. Læknablaðið 2001;87:973-8. 17. Rea, T.D., Eisenberg, M.S., Culley, L.L., Becker, L. Dispatcher assisted cardiopulmonary resuscitation and survival in cardiac arrest. Circulation 2001;104:2513-6. Greinin birtist áður í Læknablaðinu 2002;88:446-48. Námskeið Rauða kross íslands fyrir hjúkrunar- fræðinga Námskeiðin verða haldin í húsnæði Rauða kross íslands, Efstaleiti 9. Leiðbeinandi er Herdís Storgaard, hjúkrunar- fræðingur og framkvæmdastjóri Arvekni. Vinsamlega skráið þátttöku á skrifstofu RKI fyrir 1. nóvem- ber nk. Allar nánari upplýsingar eru einnig veittar á skrif- stofu Rauða kross íslands í síma 570 4000 (Svanhildur). Slys á börnum - forvarnir - skyndihjálp, grunnnámskeið, 14 kennslustundir + Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga, föstudaginn 18. október kl. 9.00-17.00 og laugardaginn 19. október kl. 9.00-13.00. # M.a verður fjallað utn hugmyndafræði og nýjungar í slysavörnum, umhverfi barna og þroska, tíðni og orsakir slysa meðal barna, forvarnir gegn slysum og þátttöku hjúkrunarfræðinga í forvarnarstarfi. Itarlega er Qallað um skyndihjálp vegna barnaslysa og rætt um öryggisútbúnað fyrirbörn. # Þátttökugjald er kr. 11.000, kaffiveitingar, kennslu- gögn og skírteini innifalið. (sjá nánari upplýsingar á heimsíðu: hjukrun.is). Slys á börnum - forvarnir - skyndihjálp, 8 kennslustundir # Námskeið fyrir skólahjúkrunarfræðinga 1. nóvember 2002 Kennt verður kl. 9.00-17.00. Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir skráningu skólalslysa, viðbrögð við slysum í skóla og hlutverk hjúkrunafræðings og kennara, uppbyggingu neyðaráætlunar i skóla vegna slysa, sjúkragögn í skólum, nýjungar í slysavörnum og forvörnum, nytsemi skyndihjálparkunnáttu kennara. # Þátttökugjald er kr. 6000, kaffiveitingar og kennslu- gögn innifalin. (sjá nánari upplýsingar á heimsíðu: hjukrun.is). Slys á börnum - forvarnir - skyndihjálp, upprifjun 8 kennslustundir # Upprifjunarnámskeið, fyrir hjúkrunarfræðinga sem þegar hafa setið 14 kennslustunda grunnámskeið, 8. nóvember 2002 Á námskeiðinu mun verða farið yfir nýjungar í slysavörnum og forvörnum ásamt því að rifja upp nytsamleg atriði í skyndihjálp og endurlífgun barna. +■ Þátttökugjald er kr. 6000, kaffiveitingar og kennslu- gögn innifalin. (Sjá nánari upplýsingar á heimsiðu: hjukrun.is). Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002 243
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.