Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Síða 49

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Síða 49
BREIÐFIRÐINGUR 47 arseli í Þingeyjarsýslu kenndi vélritun og fleira. Hann var ákaflega mikill félagi nemenda sinna. Eg man, að í fyrsta tímanum, sem hann kenndi, bauð hann okkur öllum dús, og upp frá 'því umgekkst hann okkur eins og hann væri „einn af oss“, en ekki hátt yfir okkur hafinn, enda var slík hugsun víðsfjarri honum. — Var ekki líka náinn skilningur á einkahögum nem- enda, til dæmis er einhver veiktist, eða annað bar að höndum? — Jú, það er alveg áreiðanlegt, og mjög var áberandi, hve Jónasi var sýnt um að greiða fyrir nemendum, þannig að skólavistin yrði þeim sem ódýrust. Veturinn, sem ég var í skólanum, sváfum við nokkrir skólapiltar í óupphit- uðum skúr, en lásum í skólastofunum. Við vorum í sam- eiginlegu matarfélagi við nemendur Kennaraskólans, og fengum þannig mjög gott fæði, sem þó var svo ódýrt, að menn réðu við kostnaðinn, þótt þeir hefðu sáralítið fé handa á milli. Um skipulegt félagslíf skólans er það að segja, að ann- an hvorn laugardag voru haldnir þar málfundir, en á sunnu- dagskvöldið daginn e'ftir var sérstök samkoma, sem Jónas mótaði sjálfur. Þar var leikið á orgel og sungið, og feng- inn maður, einn eða fleiri, til þess að halda erindi. Voru þeir ýmist utan af landi eða úr Reykjavík. Sigurður Nor- dal, Sigtryggur Guðlaugsson á Núpi, Guðmundur Daníels- son og Sigurbjörn Astvaldur Gíslason komu allir til þess að halda fyrirlestra í skólanum. Víst voru þetta ólíkir menn og höfðu ólíkt umræðuefni að flytja, en sannarlega var mikill ávinningur að hlýða á mál þeirra. -— Þessum samkomum stjórnaði Jónas Jónsson. Þær enduðu jafnan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.