Alþýðublaðið - 24.12.1940, Side 7
Smásap
eftir iiiaMiii
ALÞÝÐUBLAÐSINS
7
EÓGM4LMUR
EIR SEGJA, að gullið í borgunum sé rógmálmur
og að það spilli mönnunum og glepji könurnar.
Þeíta er sjálfsagt satt, þegar rangt er með gullið farið.
En ég segi enn fremur: Varið ykkur á jörðunni! Hennar
græna guli, grasið og viðurinn, h'ið ljómandi glasisbarr,
geíur breytzt i rógmáím og leitt bölvun og utlegð yfir
manuinn og tendrað hatur í augum bræðra, er {>eir horfa
hvor á annan — ef þeir skilja ekki frá upphafi, að sá,
sem hsfir skapað jörðina og gefið hana mönnum og
dýi'um, á hana samt sem áður einn — að enginn maður
ge.ur fiutt með sér eitt einasta korn af hennar gullnu
akuröxum, né hinn minnsta ávöxt Iyngsins, þegar hann
fer héðan úr heimi. Við erum eins og leigjendur í duft-
inu, hins mikla lífsanda, sem Jæíur okkur fæðast og lifa
lííiniu á þessari jiörð. En við viljum meira: Við viljum
ve;a eigendur — viljum vera tré, með ræturnar djúpt í
gróðrarmold, þegar ávöxtur lífs okkar er fullþroskaður
og fallinn af greinum — vilj'um vera erfingjar og Iáta
eflir okkur arf. Það er líka sælt og lífið leyfir það, en
aifurinn má aðeins ekki vera Fáfnisarfur — heklur arfur
mannvits og mannúðar, sem ber í ávöxt fögur fordæmi
og dýrar dáðir, næstu kynslóð til handa. Eigi einhver
blett jarðar að lögum manna, þá má hann ekki skilja
haran eftir án aðvörunar, því að börn hans elska hann
máske jafnheitt, tvö eða fleiri. Og þá er voðinn vís.
Han-n á að segja við synina: Jörðin blessar ykkur aðeins
svo lengi, sem þið eruð sáttir um hana. Deilið ehki.um
erfða'and I Skifíið því bróðurlegá og ávaxti hver sitt, svo
að það fullnægi honum — eða varpið hlutkesti um það,
hver e:gi að búa á erfðajörðiani iog hver að kaiu-pa sér
nýja staðfestu, ef hann kýs að verða sjálfseignarbóndi.
Það er lika sælt að nema nýtt land, Það gerði forfaðir
ykkar, sein fyrsrnr eignaðist þessa jörð. Þannjg eiga feður
jarðarerfingja að mæia, áður en þeir hnfga í gröf sína,
svö að blessun, en ekki óblessun fylgi arfi þeirra. Hver,
sem skilur lögmál jarðarinnar, er frjáls og heill maður.
Bn hinn, sem lifir blindur, í æði ágirndar og deilir við
bfóður sinn, verður fyrir óblessun og andlegum dauða.
Þétta lögmál gildir jafnt fyrir einstaklinga sem heilar
þijióðir.
Feður og mæður, sem eiga óðalsjörð og börn, eiga að
skýra fyiir þeim leyndardóm ástarinnar á föðurleifðinni
— að hún blessar þann einn, sem ekki gerir rangt — að
deilur um jörðina eitra líf mannsins — að h.ið eina og
ófrávíkjanlega skilyrði þess, að geta orðið sæll og lifað
við hjartafrið til dauðans er þetta: að taka ekkert af
bróður sínum, heldur vinna sjálfur til alls, er lífið veitir.
Æskarr er öreigi á gull reynslunnar. Það er sá arfur, sem
hún þarfnast fyrst og fremst. Þess vegna á jiarðeigandinn
að safna reynslugulli sonum sínum M1 handa, innræta
þeim frá fyrstu bernsku, að dyggðin ein veitir mörtnunum
hjartafrið, en hitt er aukaatriði, hvar á jörðu þeir búa
— að öll jörð, sem búið er á í friði og sátt vil> guð
og menp, er blessuð, en öil jörð, sem um er deilt, verður
vanblessuð. Þetta er lögmál alls, sem mennirnir teljast
eiga. Þeíta veit ég nú. En reynsla mín var dýrkeypt, —
af því að ég var alinn upp í blindni þagnarinnar. —- Ef
miun kæri faðir hefði innrætt okkur brceðrunum ja'fn
snemma málinu, að við mættum aldrei deila um ne'itt, sem
kallast eign, því að þá breyttist blessun þess í óblessun
og fiiður hjarlans týnist, þá hefði það aldrei skeð, sem
nú er fram komið og eitrað hefir árum saman líf okkar
tvibu abræðranna frá Goðadal — þá hefði jörðin aldrei
komizt upp á milli ókkar Freysteins bróður míris og
mín og gert okkur óhamingjusama.
En íaðir okkar var þögull maður, eins og margir stór-
bændur enu. .Hann hafði sjálfur skapað sér hamingju á
föðurleifð sinni með góðri og graradvarri breytni við
menn og skepnur. Og jiöröin gaf honúm blessun sína.
Hann var einkasonur, og systur hans giptust á burtu.
jiann var sjálfsagður erfingi Goðadals og vissi ekki hvað
það var, að eiga að skipta jarðeign eða hverfa á burtu af
föðurleifð. Þess vegna varaði hann okkur bræðurna ekki
við hættunni.
Ætt okkar hefir búið í Goðadal í tvö hundruð ár.
Þá fara nú ræturnar að verða sterkar og standa djúpt í
moldinni. Jörð, sem er elskuð mann fram af mianni er
nrargfallt hættulegri en nýtt land. Það er eins og börnin
fæðist með ást á henni í hja'rta og að einstiaklmgur erfi
eftir eiinsjakling þrá til þess sarna, augu fyrir sömu feg-
urð, umað við sama líf. Sonur, sem fæðist, er eins og
hlekkur af festi. Djúpt í skauti gróðurmoldarinnar eru
eldi-i hjekkir, er fjötra þan'n eða þá, sem ofanjarðar eru,
við þennan jaröarbleít, sem hamingja ættarinnar er bundin
við, mannsaldur af mannsaldri. — Þegar sonur óöals-
bónda borfir í æsku yfir landareignina og er . sæll v:ið
allt, sem hann sér og heyrir — þá er unaður hans dýpri
en kaupamannsins unga, er lítur upp Um leið og sér dýrð
himins og jarðar — því að staðfestusæla forfeðranria
iifir í blóði erfingjans og gerir hann margsæian — og
hann sefckur sér ofan i unað, sem ungi maðurinn með
tvær hendur tómar, hvonki sér né heyrír. Draumar kaupa-
mannsins og vonir stefna út í íönd, eitthvert langt í
burtlu, og augun og athyglin fara eins og framhjá fegurð
og og auðlegð óðalseiignarinnar, sem gerir son eiigandans
sælan. Og betri sæla er óvíða til á þessiari jörð en friður
þess, sem er fæddur af bóndanum, seun yrkir jörðina og
breytir vel við hana og menn og málleysingja. Þarna er
athvarf og' skjó', verkefní og framtíðarheill. Þarna vill
bann lifa og s'kilja hörnum sínum eftir samastað og æfi-
starf. — Þetta er tilfinning óðalsbóndasonarins, er horfir
yfir landið, sem manndáð forföðurins varm í sinn hlut