Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 15

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 15
JÓLABLAÐ VÍSIS 15 því að hlusta eftir iirynjandi, röddum, söngvum og tónumj sinna eigin þjóða og notfæra sér andleg verðmæti, sem hún sjálf var höfundur að. Sú stefna, að skrifa þjóðlega tónlist í sígildum tónlistar- stíl, náði fljótt ástsældum og útbreiðslu. Á eftir Pólverjum iirðu einna fyrstir í flokki að skipa sér undir þetta merki nágrannar þeirra, Piússar. Rússneska tónskáldið Glin- ka (1804—1857), sem nam tónlist heima í Kákasus, varð fyrir miklum áhrifuin þar af tónlist almúgans. Glinka liólt siðan áfram tónlistarnámi á ítaliu. A heimleið þaðan fór hann á fund tónfræðikennara mikils í Berlín, og gaf liann Glinka þessi stuttorðu en áhrifariku heilræði: „Skrif- aðu rússneska tónlist.“ í söngleik, sem Glinka samdi eftir heimkomuna (söngleikurinn nefndist: Lií'ið íyrir keisarann), dró hann að sér efni úr þjóölegri tón- list, sem lifað hafði á vörum alþýðu. Og söngleikur Glinka ])ótti svo nýstárlegur og merkur tónlistarviðhurður i Rússlandi að rætt var um hann sem „nýsköpun rúss- neskrar tónlistar“. Af stórtónskáldum Rússa, sem síðar halda áfram að starfa i svipuðum anda, má nefna: Borodin (1833— 1887), Rimsky-Korssakow (1844—1908), Mussorsky (1839—1881) og Tschaikow-, sky (1840—1893). Þá urðu( tékknesk tónskáld eklci eftir- bátar annarra í þessari list- grein. Þeir Friðrik Smetana (1824—1884) „faðir tékk- neskrar tónlistar núlímans", og Antonin Dvorak (1841— 1904), sálufélagi Brahms, liafa með afrekum sínum í þágu tónlistarinnar varpað ævarandi frægðarljóma yfir þjóð sína og arfleitt tónhók- menntir heimsins að ómetan- legum fjársjóðum. Og Edvard Grieg, norski meistarinn (1843—1907), og Jean Sibe- lius (1865), hið frumlega tónskáld Finna, — lief ja hvor með sinni þjóð eitt glæsileg- asla landnám í líkum anda. Þeir sækja yrkisefnin beint til þjóðarinnar sjálfrar, og verk þessara skálda eru livorttveggja i senn með sterkum þjóðlegum einkenn- um og jafnframt alþjóðleg að gildi. þessu efni og sigrast á erfið leikunum: „Hann bjó yfir ó- tæmandi söngrænni og hljómrænni hugkvæmni. Þetta setur sin persónuein- kenni á list lians. Hugvits- semi iians fyrir allskonar hljómskrevtingum og sí- breytilegum, lífrænum, veik- um aukaröddum á sér enga liliðslæðu í tónbókmenntum lieimsins enn sem komið er. í prelúdíum sínum = for- leikjum, nocturnen = næt- urlögum, — ballaíien = (upphaflega er ])elta nafn á ljóðrænum sögukvæðum eða danskvæðuin, en hér táknar „baUade“ vissa tegund píanó- lónverks), scherzi = fjörug- ir skemmtiþættir, — rondo og mazurka = pólskir dans- ar, — er Cliopin hinn mikli skáldlegi meistari píanóverka i rómantizkum stíl. Ilina svonefndu etúde, — sem upprunalega var smálag notað sem æfing við nám i píanóleilc, - iióf Cliopin ti! göfugra sviðs með skáldleg- um endurbólum sínum, og gjörði það að sjálfstæðu lista- verki, sem orðið hefir siðan viðfangsefni mestu einleikara á píanó. Og í þremur són- ötum lians skortir ekkert á algjörða formsnilld og full- kominn tónlistarslii." (Sónata i C-moll, op.*) 4, *) Op. skammstöfun á orðinu opus, sem þýðir verk. sónata í B-moll, op. 35, són- ata í H-moll, op. 58). Cliopin er fyrsti afburða- snillingur, sem myndaði tón- listarstíl með þjóðlegum svipeinkennum. Þetta kemur greinilegast fram í polonaisen hans og mazurkum, þar sem liann leggur frumatriði pólsku þjóðdansanna til grundvallar. Og í öðrum tón- verkum hans koma einnig fram greinileg áhrif frá þess- um þjóðlögum í laglinum og hrynjandi. Þótt tónverk Chopins bæði þau, sem nefnd liafa verið hér að framan og fleiri, séu samnefnd pólsku þjóðdöns- unum - (lögum og dans- (kvæðum) — í mismunandi formum og meðferð, þá ber þó eigi að skoða verk Chopins nein venjuleg danslög. En hann notaði i þau pólskan efnivið, — ef svo hlimægt orð mætti nota um tónlist. Þetla eru m. ö. o. fegraðir dansar i andlegum tengslum við þjóðlega, frumstæða menningu, sem færð er i rök- fræðileg bönd forms og full- komimmr listfágunar af mik- i'di skáidlegri andagift, og íklædd hugsjónahjúpi róm- anlízks fagurfræðings, sem skvnjaði, sem útlendingur með duldri þrá til fósturjarð- arinnar skýrar og fegraðar myndir alþýðlegi’ar tónlistar sinnar eigin þjóðar. Eitt af því, sem nijög var frábrugðið og auðkennandi Eins og fyrr er getið, er Ciiopin liöfundur að nýjum fyrirmyndar tónlistarstíl. Honum var, á svipaðan liátt og Schumann, hugþekkast, að draga tónverk sin eigi á ianginn iieldur setja þau fratn í smærri formum. Slíkt var lnigsæisstefnunni eðli- legast. Merkur eriendur sagn- fræðingur hefir reynt að 'ískýra J>að ]>annig, hvernig Chopin vai' kleift, að fram- fyigja hugsjónum sinrnn i NESTI.ES a f G IflAO £ MA B K PERMANEiNITVELAR OG HARÞURRKUR eru prýði hýerrar hárgreiðslusfoíu. Einkaumboð : lUfcL'ýii/ nv nfifóa .r.htiyi -g /t po í;3 LíniLo^ó- ocj Í^Lajtœljauerzíun ~3ólandó L.j. - í ; ‘ ' ’ Reykjavík.y •» i v> yO .'*€ v... fyrir pólsku danslögin, var liljóðfall þeirra. Það var bæði skýrt, margbrotið og þó frjálst, af því að skjóta mátti inn í ýmsum auka- sporum eftir geðþótta dans- enda. Þetta frelsi féli Chopin vel i geð. En verk Chopins eru mjög erfið til flutnings, m. a. sökum þess, liversu af- brigðileg lirynjandi lians er, margslungnar tónafléttur, tíð tilbreytni, þótt listræn lieild sé aldrei rofin. Franz Liszt skrifaði ræki- lega um Chopin og verlc lians. Hann áleit að nauðsynlegt væri fyrir ])á pianóleikara, sem ætluðu sér að túlka verk hans af fullkomnum skilningi á innsta kjarna þcirra, að þekkja pólskt einstaklings- eðli eins og það kemur fram í doiisum þeirra og þjóð- kvæðum. Og í þessum kvæð- um var ofin saman ást og tregahlandin viðkvæmni, við- kvæmni sökum örlaga föð- urlandsins. Til þess að skilja lil lilítar mazurka Chopins tal<li Liszt mikilsumvert að liafa séð liann dansaðan í Póllandi. „Aðeins þar er unnt að kynnast sannasta eðli lians, sem er bæði milt og tígulegt í senn.“ Með skýrskotun til i)eztu lieimilda,. sem cg hef náð til um þetta efni, hef eg verið að leitast við að sýna fram á það, að öll tónlist Chopins er þrungin sérlcennandi, rót- grónu þjóðareðli. Það er vafalaust óhætt aS ^staðhæfa, að allir miklir j pianóleikarar liafa tekið verk Chopins inn á verkefnaskrá sína og gjört þeini góð skii, þólt fæstir þeirra hafi að lík- jum átt þess kost að stíga fæti sínum á pólska grúnd eða fullnægja kröfum Franz Liszts í því efni. En það styð- ur mjög kenningu hans, að sumir dáðustu Chopinspilar- ar eru pólskir að ætt og anda. Einha fremstur í flokki nú- lifandi tónlistarmanna Pól- verja er píanósnillingurinn Ignaz Friedman. Heimsfrægð sína lilaut liann upphaflega, sökum þess, hversu fagur- lega hann túikaði tónverk Chopins. Enda flutti hann fyrrum og flytur oftlega enn aðeins verk þessa tónskálds á opinberum hljómleikum. Ignaz Friedman liefir tvisvar sinnum komið til Islands. Ilélt liann marga hljómleika í bæði skiptin (1935 og 1938). Þótli dóm- bærum mönnum liér tón- flutningur Friedmans allur tilkomumikill, en meðferðin á verkum Chopins þótti þó glæsilegust. í síðari för sinni mun liann nálega eingöngu liafa leikið „Chopin“. Er Friedman talinn einn allra snjallasti Cliopin-leikari, sem nú ræður ríkjum í hinum volduga hljómlistarheimi. — (Friedman hefir stjórnað nýrri útgáfu verka Chopins hjá þýzka útgáfufélaginu Heildverzlun Þórodds E. Jónssonar Sími 1747 . Símneím: Þóroddur Kaupir: Gærur Húðir Kálfskinn Selskinn Hrosshár : Æðardún Ullartuskur Fiskroð iK'iiA ' '• "(i.; L' Í-.l L<'fí v.:xí} Selur: i ", i ‘. ' .. -. Vefnaðarvörur Ritföng og a ’VvThJ ^ S\ví '\í % VJ,W" Búsáhöld ; i'-vi < w;t; ú<íío«}í!íj>.axjc;uííccnu. ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.