Vísir - 22.12.1946, Side 18

Vísir - 22.12.1946, Side 18
18 J6LABLAÐ ViSLS. U ?*. ;Hi KOEHRINC "I jt VELSKOFLUR OG SKURÐGRÖFUR getum vi§ átvegað irá Bandaríkjunum á fyrsta ársfjérðungi 1347. gefnar fljótt og greiðlega. Mar Eiánarl upplýsingar H § § I M » « » 1 «5 » » g » miii»vns/itMv HJEKLÆ H.F. Hafnarstræti 10-12. Simi !27B. SOOOÍHXXXXJÍJOOÍXÍÍKÍÍXÍÍXIGOGÍ aflasögur að segja. í ágúst-' iiraustmenni og afbragos mátauði Jjú um sumánð Iá is- sjóniaður. Iláset’ar voru inn fyrir óílúin Véstfjörðum Iíristján Þórðarson, Þorberg- á líku dýpi og.Iiér Íiefir ságt j ur Guðinundsson og Petur verið, næstuin þvi ’yestur að Jónsson, þdir j)rír, sem verið Láíraröst, enda vár sumar þetta ærið kali og stórviðra- samt. Allur aflinn á Mai.’íú jietta sumar var um 2(50 tunnur lifrar og nokkuð af hákarli. Næsta vor (188(5) var Mai-- ia cnn gerð út lil hákarla- veiða. Skipshöfnin var þá þessi: Jón Eiríksson skip- stjóri, Þörarinn Ólafsson Thorlacíus frá Dufansdal í liöfðu á Mariu árið áður, Þorleifur Ivristjánsson Thor- lacíus frá Granda i IÝctildöl- uin, Benjamín Þórðarson frá Sloinanesi i Suðurfjörðum og Gtiðmundur Gíslason frá Gcii-seyri við Palreksfjörð. Að öðru leyti var útbúnaður hinn sami og vorið áður. Þriðjudagsmorguninn 3. í einmánuði, sem þá var (5. apríl,, lagði María út af Suðurfjorðum stýrimaður,1 Bildudalshöfn í fvrslu veiði- 'för siiia á.því ári. Var j)á 811- snarpur norðan stormur og nokkurt frost. Ilafði stjóri |)á við orð, að norður fyrir Jökul og j)ar leguveðurs. sigla híða Látrabjarg. Samtimis lagði Pélur skip- stjóri Björnsson út á kúttern- um Kjartani. Pétur var af- renndur sægarp.ur. Hafiði hann áður verið í förum ytra um luttugu ár og ferðasl um mörg lönd og-flestöll heims- ins höf. Bæði skipin slöguðu svo út fjörðinn. Vindur var nær því um lmýfil og fór, vaxandi. Þegar kom fram af svonefndri Bakkabót, sem er um miðjan fjörðinn sunnan- verðan, snéri Kjarlan aftur inn á Bíldúdalsliöfn, enda lagði j)á hríðarbyl til sjávar í hverjum firði, en Maria var látin sigla sinn sjó út úr firð- inum. Ilöfðu þá sumir skip- verjar orð á j)vi og þar á nieðal stýrimaðurinn, að ráð- legast myndi vera að sigla inn, annaðhvort á Tálkna- fjörð eður Patreksfjörð og sjá svo livað verða vildi, en skipstjóra leizt annað. Hann kvaðst vilja sigia suður fvrir Látrabjarg, halda sig j)ar yf- ir nóltina, og sigla svo suð- ur fyrir Jökul næsta dag, og halda sig j)ar, jiar til að storininn lægði. Að sjálf- sögðu réði hann. Siglt var suður fyrir iýjarg og haldið J)ar til yfir nótlina. Næsta morgun var voðhæft veður, en dimmur hriðarbylur með allmiklu frosti. Þá á mið- YÍkudagsmorguninn var siglt suður yfir Breiðafjörð. Skip- stjóri'nn kvaðst ætla að hitta Öndverðarnes. Hvergi sást til lands fyrir kafaldshríð- inni. Allmikill lagnaðarís var þar á reki, varð því stöðugt að liafa vakandi auga á, að ekki væri siglt á stóra jaka eður spengur. Þeir höfðu J)á Brim. uppi tvírifað stórsegl, einrif- aða stagfokku og klíf. Þrír menn voru j)á uppi á þilfari. Skipstjórinn, hann var við stýrið og J)eir Kristján og Pétur. Guðmundur var fjórði maðurinn á skipstjóravök- unni. Hann var j)á lasinn og gat j)vi ekki verið uppi á þil- fari í það sinn. Þeir Kristján og Pétur voru framarlega á þilfarinu öðru hvoru. Um

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.